Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna.
Þessi ritgerð er lokuð til 17. desember 2017 vegna trúnaðar. Ljómalind matar– og handverksmarkaður selur matvöru framleidda á Vesturlandi sem og handverk framleitt af handverksfólki sem býr á, eða hefur sterka tengingu við Vesturland. Markmið sveitamarkaðarins er að koma matvöru og handverki úr héra...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/20569 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/20569 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/20569 2023-05-15T16:52:25+02:00 Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. Ljómalind Farmers market : a strategic plan and a branding strategy. Eva Hlín Alfreðsdóttir 1979- Háskólinn á Bifröst 2014-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20569 is ice http://hdl.handle.net/1946/20569 Markaðssetning Handverk Beint frá býli Ímyndarsköpun Vörumerki Matvæli Matvöruverslanir Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:49Z Þessi ritgerð er lokuð til 17. desember 2017 vegna trúnaðar. Ljómalind matar– og handverksmarkaður selur matvöru framleidda á Vesturlandi sem og handverk framleitt af handverksfólki sem býr á, eða hefur sterka tengingu við Vesturland. Markmið sveitamarkaðarins er að koma matvöru og handverki úr héraðinu á framfæri, gera því hátt undir höfði og gefa smáum söluaðilum tækifæri að koma sínum vörum á framfæri og raunverulega tengingu við neytendur. Í þessu verkefni var farið í stefnumótunarvinnu fyrir sveitamarkaðinn og þrjár sviðsmyndir settar fram sem er ætlað að kalla fram hughrif þess sem gæti orðið. Þessar þrjár sviðsmyndir eru ólíkar eftir því hvernig á spilast úr þeim atriðum sem gætu haft áhrif á framtíð Ljómalindar. Einnig er lögð til stefnumótunaráætlun fyrir komandi ár sem og áætlun til þriggja ára. Gerð var vörumerkisstefna fyrir vörumerkið Ljómalind og helstu niðurstöður þær að mikilvægt er að samhæfa vörumerkingar og byggja upp vörumerkjavirði heildarvörumerkisins (e. top brand) og Ljómalind yrði stuðningsvörumerki (e. endorser role) fyrir vörumerki minni framleiðanda og þannig auka trúverðugleika þeirra. Lykilorð: Sveitamarkaður, Stefnumótun, Vörumerkisstefna, Beint frá Býli, Vesturland, Handverk, Matvælaframleiðsla, Ímynd, Vörumerki, Sviðsmyndir, Ljómalind. Ljómalind farmers market is located in the West of Iceland and its mission is to sell locally made handicrafts and food products from small scale manufacturers. In this thesis a strategic plan is presented for the farmers market and there are three scenarios each focusing on different aspects of things that could affect the future of Ljómalind farmers market. A strategic plan for the upcoming year as well as another three year plan was developed and it is recommended that the actions suggested in these plans are implemented to further improve the farmers’ market status in the community and as a business. Also presented a branding strategy and the main conclusions from this are that it is important to focus on Ljómalind as a top brand and, as ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Höfði ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143) Vesturland ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Markaðssetning Handverk Beint frá býli Ímyndarsköpun Vörumerki Matvæli Matvöruverslanir |
spellingShingle |
Markaðssetning Handverk Beint frá býli Ímyndarsköpun Vörumerki Matvæli Matvöruverslanir Eva Hlín Alfreðsdóttir 1979- Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
topic_facet |
Markaðssetning Handverk Beint frá býli Ímyndarsköpun Vörumerki Matvæli Matvöruverslanir |
description |
Þessi ritgerð er lokuð til 17. desember 2017 vegna trúnaðar. Ljómalind matar– og handverksmarkaður selur matvöru framleidda á Vesturlandi sem og handverk framleitt af handverksfólki sem býr á, eða hefur sterka tengingu við Vesturland. Markmið sveitamarkaðarins er að koma matvöru og handverki úr héraðinu á framfæri, gera því hátt undir höfði og gefa smáum söluaðilum tækifæri að koma sínum vörum á framfæri og raunverulega tengingu við neytendur. Í þessu verkefni var farið í stefnumótunarvinnu fyrir sveitamarkaðinn og þrjár sviðsmyndir settar fram sem er ætlað að kalla fram hughrif þess sem gæti orðið. Þessar þrjár sviðsmyndir eru ólíkar eftir því hvernig á spilast úr þeim atriðum sem gætu haft áhrif á framtíð Ljómalindar. Einnig er lögð til stefnumótunaráætlun fyrir komandi ár sem og áætlun til þriggja ára. Gerð var vörumerkisstefna fyrir vörumerkið Ljómalind og helstu niðurstöður þær að mikilvægt er að samhæfa vörumerkingar og byggja upp vörumerkjavirði heildarvörumerkisins (e. top brand) og Ljómalind yrði stuðningsvörumerki (e. endorser role) fyrir vörumerki minni framleiðanda og þannig auka trúverðugleika þeirra. Lykilorð: Sveitamarkaður, Stefnumótun, Vörumerkisstefna, Beint frá Býli, Vesturland, Handverk, Matvælaframleiðsla, Ímynd, Vörumerki, Sviðsmyndir, Ljómalind. Ljómalind farmers market is located in the West of Iceland and its mission is to sell locally made handicrafts and food products from small scale manufacturers. In this thesis a strategic plan is presented for the farmers market and there are three scenarios each focusing on different aspects of things that could affect the future of Ljómalind farmers market. A strategic plan for the upcoming year as well as another three year plan was developed and it is recommended that the actions suggested in these plans are implemented to further improve the farmers’ market status in the community and as a business. Also presented a branding strategy and the main conclusions from this are that it is important to focus on Ljómalind as a top brand and, as ... |
author2 |
Háskólinn á Bifröst |
format |
Thesis |
author |
Eva Hlín Alfreðsdóttir 1979- |
author_facet |
Eva Hlín Alfreðsdóttir 1979- |
author_sort |
Eva Hlín Alfreðsdóttir 1979- |
title |
Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
title_short |
Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
title_full |
Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
title_fullStr |
Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
title_full_unstemmed |
Ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
title_sort |
ljómalind sveitamarkaður : stefnumótun og vörumerkisstefna. |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/20569 |
long_lat |
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143) ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750) |
geographic |
Kalla Höfði Vesturland |
geographic_facet |
Kalla Höfði Vesturland |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/20569 |
_version_ |
1766042651385135104 |