Prjónakennsla á Íslandi

Prjónakennsla á Íslandi var viðfangsefni þessarar rannsóknar. Tilgangurinn var að skoða þær breytingar sem orðið hafa á prjónakennslu frá fyrstu Aðalnámskrá grunnskóla sem kom út árið 1977 til ársins 2014. Markmið rannsóknarinnar var að skoða menningarlegt gildi prjóns, auk þess að skoða kennsluhætt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jenný Halla Lárusdóttir 1983-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20458