Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu

Í meistaraverkefninu Hafið leita ég leiða við þróun eigin starfskenningar í textílmenntun í grunnskólum á Íslandi með því að lýsa og greina verkefni sem kennir textíl í gegnum sjónarmið sjálfbærni. Meistaraverkefnið Hafið var unnið í samvinnu við 5. bekk Barnaskóla Hjallastefnunar í Reykjavík. Verke...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Emilsdóttir 1975-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20457
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20457
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20457 2023-05-15T18:07:01+02:00 Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu Brynja Emilsdóttir 1975- Listaháskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20457 is ice http://hdl.handle.net/1946/20457 Listkennsla Textílmennt Sjálfbærni Grunnskólar Hjallastefnan Hafið Lífríkið Umhverfismál Þrykking Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:50:39Z Í meistaraverkefninu Hafið leita ég leiða við þróun eigin starfskenningar í textílmenntun í grunnskólum á Íslandi með því að lýsa og greina verkefni sem kennir textíl í gegnum sjónarmið sjálfbærni. Meistaraverkefnið Hafið var unnið í samvinnu við 5. bekk Barnaskóla Hjallastefnunar í Reykjavík. Verkefnið samanstóð af textílsmiðju þar sem nemendur fræddust um umhverfismál og sjálfbærni og hönnuðu og framleiddu endurnýtanlega innkaupapoka úr gömlum efnum. Verkefnið fór fram á vinnustofu höfundar, „Grýtunni“, en nemendur unnu að sameiginlegu verki sem þrykkt var á aðra hlið pokanna. Leitað var fanga í nærumhverfi Íslands sem er Atlantshafið og uppspretta verkanna var lífríki sjávar, en í fyrirlestrum og umræðum tengdum verkefninu gafst tækifæri til að fræða og ræða um verndun lífríkis, nauðsyn þess að henda ekki rusli í hafið, og forðast ofveiði. Verkefnið var unnið út frá fræðilegum nálgunum menntunar til sjálfbærni og greint samkvæmt greiningarlyklinum Connecting the Dots og CRAFT, vinnuferli samfélagsmiðaðra listverkefna. In the master‘s thesis The Sea I explore ways in which to develop my professional theory on textile education in Icelandic primary schools by describing and analyzing a project that raises awareness of the issues of sustainability through textile work. The project is a collaborative effort with 5th grade students from the Reykjavik Hjalli Model Children‘s School. The project was a textile workshop during which students were introduced to issues concerning sustainability and nature conservancy while they designed and produced re- usable shopping bags from up-cycled materials. The project‘s objectives were to develop textile education in elementary schools within the framework of Education for Sustainability (EFS). The project was carried out in the author‘s studio, the Grytan, where students collaborated on a design for one side of the bags. The subject matter was taken from the Atlantic Sea, Iceland’s natural environment and the inspiration for the designs were taken from sea life. During ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Hjalli ENVELOPE(-18.208,-18.208,65.970,65.970) Henda ENVELOPE(7.434,7.434,63.045,63.045)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Textílmennt
Sjálfbærni
Grunnskólar
Hjallastefnan
Hafið
Lífríkið
Umhverfismál
Þrykking
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Listkennsla
Textílmennt
Sjálfbærni
Grunnskólar
Hjallastefnan
Hafið
Lífríkið
Umhverfismál
Þrykking
Meistaraprófsritgerðir
Brynja Emilsdóttir 1975-
Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
topic_facet Listkennsla
Textílmennt
Sjálfbærni
Grunnskólar
Hjallastefnan
Hafið
Lífríkið
Umhverfismál
Þrykking
Meistaraprófsritgerðir
description Í meistaraverkefninu Hafið leita ég leiða við þróun eigin starfskenningar í textílmenntun í grunnskólum á Íslandi með því að lýsa og greina verkefni sem kennir textíl í gegnum sjónarmið sjálfbærni. Meistaraverkefnið Hafið var unnið í samvinnu við 5. bekk Barnaskóla Hjallastefnunar í Reykjavík. Verkefnið samanstóð af textílsmiðju þar sem nemendur fræddust um umhverfismál og sjálfbærni og hönnuðu og framleiddu endurnýtanlega innkaupapoka úr gömlum efnum. Verkefnið fór fram á vinnustofu höfundar, „Grýtunni“, en nemendur unnu að sameiginlegu verki sem þrykkt var á aðra hlið pokanna. Leitað var fanga í nærumhverfi Íslands sem er Atlantshafið og uppspretta verkanna var lífríki sjávar, en í fyrirlestrum og umræðum tengdum verkefninu gafst tækifæri til að fræða og ræða um verndun lífríkis, nauðsyn þess að henda ekki rusli í hafið, og forðast ofveiði. Verkefnið var unnið út frá fræðilegum nálgunum menntunar til sjálfbærni og greint samkvæmt greiningarlyklinum Connecting the Dots og CRAFT, vinnuferli samfélagsmiðaðra listverkefna. In the master‘s thesis The Sea I explore ways in which to develop my professional theory on textile education in Icelandic primary schools by describing and analyzing a project that raises awareness of the issues of sustainability through textile work. The project is a collaborative effort with 5th grade students from the Reykjavik Hjalli Model Children‘s School. The project was a textile workshop during which students were introduced to issues concerning sustainability and nature conservancy while they designed and produced re- usable shopping bags from up-cycled materials. The project‘s objectives were to develop textile education in elementary schools within the framework of Education for Sustainability (EFS). The project was carried out in the author‘s studio, the Grytan, where students collaborated on a design for one side of the bags. The subject matter was taken from the Atlantic Sea, Iceland’s natural environment and the inspiration for the designs were taken from sea life. During ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Brynja Emilsdóttir 1975-
author_facet Brynja Emilsdóttir 1975-
author_sort Brynja Emilsdóttir 1975-
title Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
title_short Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
title_full Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
title_fullStr Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
title_full_unstemmed Hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
title_sort hafið : menntun til sjálfbærni í textílkennslu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20457
long_lat ENVELOPE(-18.208,-18.208,65.970,65.970)
ENVELOPE(7.434,7.434,63.045,63.045)
geographic Reykjavík
Hjalli
Henda
geographic_facet Reykjavík
Hjalli
Henda
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20457
_version_ 1766178899661684736