Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum

Skrif ferðablogga eru sífellt að verða vinsælli leið fyrir einstaklinga til að deila upplifunum sínum af ferðalögum með vinum, ættingjum og öðrum lesendum um allan heim. Þessi ferðablogg hafa þó lítið verið rannsökuð með tilliti til ferðamálafræðinnar en fræðimenn eru þó almennt sammála um að þau ge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Silfá Eyfells 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20422
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20422
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20422 2023-05-15T18:06:56+02:00 Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum Unnur Silfá Eyfells 1983- Háskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20422 is ice http://hdl.handle.net/1946/20422 Ferðamálafræði Blogg Ferðalög Thesis 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:27Z Skrif ferðablogga eru sífellt að verða vinsælli leið fyrir einstaklinga til að deila upplifunum sínum af ferðalögum með vinum, ættingjum og öðrum lesendum um allan heim. Þessi ferðablogg hafa þó lítið verið rannsökuð með tilliti til ferðamálafræðinnar en fræðimenn eru þó almennt sammála um að þau geymi mikið magn upplýsinga sem nýta megi til rannsókna. Ferðablogg og ljósmyndir sem þeim fylgja mynda saman frásagnir einstaklinga upplifunum og athöfnum á ferðalögum. Þar af leiðandi geyma þau meðal annars upplýsingar um áhorf og iðkun ferðamanna á áfangastöðum. Í þessari rannsókn voru 29 ferðablogg þar sem skrifuð voru af erlendum ferðamönnum um dvöl í Reykjavík skoðuð með það að markmiði að kanna áhorf og iðkun þessara einstaklinga í Reykjavík. Þar sem ljósmyndun og ljósmyndir má tengja við bæði iðkun og áhorf voru ljósmyndir sem fylgdu ferðabloggunum einnig rýndar. Niðurstöður sýna að iðkun höfunda þessara blogga í Reykjavík einkennist af líkamlegri hreyfingu í formi göngu um afmarkað svæði innan borgarinnar. Áhorf þeirra beinist einna helst að hinu hversdagslega á í stað hins einstaka og þekkt kennileiti og aðdráttaröfl lúta lægra haldi fyrir veggjalist og litríkum húsum sem ljósmynduð eru í gríð og erg. Saman myndar þessi iðkun og þetta áhorf upplifun sem framkallar jákvæðar tilfinningar meðal ferðamannsins og er notuð til að mynda tengsl við borgina og íbúa hennar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Blogg
Ferðalög
spellingShingle Ferðamálafræði
Blogg
Ferðalög
Unnur Silfá Eyfells 1983-
Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum
topic_facet Ferðamálafræði
Blogg
Ferðalög
description Skrif ferðablogga eru sífellt að verða vinsælli leið fyrir einstaklinga til að deila upplifunum sínum af ferðalögum með vinum, ættingjum og öðrum lesendum um allan heim. Þessi ferðablogg hafa þó lítið verið rannsökuð með tilliti til ferðamálafræðinnar en fræðimenn eru þó almennt sammála um að þau geymi mikið magn upplýsinga sem nýta megi til rannsókna. Ferðablogg og ljósmyndir sem þeim fylgja mynda saman frásagnir einstaklinga upplifunum og athöfnum á ferðalögum. Þar af leiðandi geyma þau meðal annars upplýsingar um áhorf og iðkun ferðamanna á áfangastöðum. Í þessari rannsókn voru 29 ferðablogg þar sem skrifuð voru af erlendum ferðamönnum um dvöl í Reykjavík skoðuð með það að markmiði að kanna áhorf og iðkun þessara einstaklinga í Reykjavík. Þar sem ljósmyndun og ljósmyndir má tengja við bæði iðkun og áhorf voru ljósmyndir sem fylgdu ferðabloggunum einnig rýndar. Niðurstöður sýna að iðkun höfunda þessara blogga í Reykjavík einkennist af líkamlegri hreyfingu í formi göngu um afmarkað svæði innan borgarinnar. Áhorf þeirra beinist einna helst að hinu hversdagslega á í stað hins einstaka og þekkt kennileiti og aðdráttaröfl lúta lægra haldi fyrir veggjalist og litríkum húsum sem ljósmynduð eru í gríð og erg. Saman myndar þessi iðkun og þetta áhorf upplifun sem framkallar jákvæðar tilfinningar meðal ferðamannsins og er notuð til að mynda tengsl við borgina og íbúa hennar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Unnur Silfá Eyfells 1983-
author_facet Unnur Silfá Eyfells 1983-
author_sort Unnur Silfá Eyfells 1983-
title Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum
title_short Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum
title_full Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum
title_fullStr Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum
title_full_unstemmed Stafrænn raunveruleiki? Áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í Reykjavík greind á ferðabloggum
title_sort stafrænn raunveruleiki? áhorf og iðkun erlendra ferðamanna í reykjavík greind á ferðabloggum
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20422
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
geographic Reykjavík
Svæði
Lægra
Haldi
geographic_facet Reykjavík
Svæði
Lægra
Haldi
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20422
_version_ 1766178638201356288