Myndun Sandfells í Kjós

Austast á Reynivallahálsi í Kjós við Hvalfjörð stendur fjallið Sandfell en það er nánast fullkomin keila og rís aðeins 150 metra yfir umhverfi sitt í 390 metra hæð. Þetta er móbergsfjall sem hvílir mislægt á berglögum frá síðtertíer eða fyrri hluta ísaldar og hefur líklega myndast undir jökli á síða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgeir Guðmundsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20421