Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair

Ritgerð þessi fjallar um gjörninginn Sirkus eftir hóp listamanna sem reka Kling & Bang gallerí í Reykjavík. Gjörningurinn fólst í því að flytja barinn Sirkus á Frieze Art Fair listakaupstefnuna í London árið 2008. Íslenskir listamenn voru fengnir til að fylgja verkinu til London og koma fram á b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Björk Bjarnadóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20389
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20389
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20389 2024-09-15T18:32:22+00:00 Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair Inga Björk Bjarnadóttir 1993- Háskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20389 is ice http://hdl.handle.net/1946/20389 Listfræði Gjörningar (listir) Kling & Bang (gallerí) Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Ritgerð þessi fjallar um gjörninginn Sirkus eftir hóp listamanna sem reka Kling & Bang gallerí í Reykjavík. Gjörningurinn fólst í því að flytja barinn Sirkus á Frieze Art Fair listakaupstefnuna í London árið 2008. Íslenskir listamenn voru fengnir til að fylgja verkinu til London og koma fram á barnum. Gjörningurinn er skoðaður í ljósi kenninga um þátttöku- og venslalistir. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar er fjallað um sögu Kling & Bang gallerís. Í öðrum hluta hennar er fjallað um listakaupstefnur og þau þáttaskil sem urðu með Frieze Projects. Þá verður fjallað um Sirkus gjörninginn á Frieze Art Fair. Í þriðja hluta er farið yfir kenningar Nicolas Bourriaud um fagurfræði vensla. Því næst verður fjallað um þátttakendur í listaverkum í ljósi kenninga Claire Bishop. Í niðurstöðum er Sirkus gjörningurinn greindur út frá kenningum Bourriaud og Bishop og skoðuð verða tengsl sem verkið skapar. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að Sirkus verkið falli undir skilgreiningu vensla- og þátttökulista og skapi óhefluð og ærslafull tengsl á milli fólks í rými þar sem samskipti eru jafnan fyrir fram ákveðin og skipulögð. Þar sem lítið er um fræðileg skrif um Sirkus gjörninginn er stuðst við umfjöllun fjölmiðla og viðtöl við fjóra af listamönnunum sem stóðu að og skipulögðu gjörninginn, þau Erling T. V. Klingenberg, Kristján Björn Þórðarson, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur og Úlf Grönvold. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listfræði
Gjörningar (listir)
Kling & Bang (gallerí)
spellingShingle Listfræði
Gjörningar (listir)
Kling & Bang (gallerí)
Inga Björk Bjarnadóttir 1993-
Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair
topic_facet Listfræði
Gjörningar (listir)
Kling & Bang (gallerí)
description Ritgerð þessi fjallar um gjörninginn Sirkus eftir hóp listamanna sem reka Kling & Bang gallerí í Reykjavík. Gjörningurinn fólst í því að flytja barinn Sirkus á Frieze Art Fair listakaupstefnuna í London árið 2008. Íslenskir listamenn voru fengnir til að fylgja verkinu til London og koma fram á barnum. Gjörningurinn er skoðaður í ljósi kenninga um þátttöku- og venslalistir. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar er fjallað um sögu Kling & Bang gallerís. Í öðrum hluta hennar er fjallað um listakaupstefnur og þau þáttaskil sem urðu með Frieze Projects. Þá verður fjallað um Sirkus gjörninginn á Frieze Art Fair. Í þriðja hluta er farið yfir kenningar Nicolas Bourriaud um fagurfræði vensla. Því næst verður fjallað um þátttakendur í listaverkum í ljósi kenninga Claire Bishop. Í niðurstöðum er Sirkus gjörningurinn greindur út frá kenningum Bourriaud og Bishop og skoðuð verða tengsl sem verkið skapar. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að Sirkus verkið falli undir skilgreiningu vensla- og þátttökulista og skapi óhefluð og ærslafull tengsl á milli fólks í rými þar sem samskipti eru jafnan fyrir fram ákveðin og skipulögð. Þar sem lítið er um fræðileg skrif um Sirkus gjörninginn er stuðst við umfjöllun fjölmiðla og viðtöl við fjóra af listamönnunum sem stóðu að og skipulögðu gjörninginn, þau Erling T. V. Klingenberg, Kristján Björn Þórðarson, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur og Úlf Grönvold.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Inga Björk Bjarnadóttir 1993-
author_facet Inga Björk Bjarnadóttir 1993-
author_sort Inga Björk Bjarnadóttir 1993-
title Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair
title_short Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair
title_full Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair
title_fullStr Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair
title_full_unstemmed Listrænn ærslagangur í London: Sirkus gjörningur Kling & Bang gallerís á Frieze Art Fair
title_sort listrænn ærslagangur í london: sirkus gjörningur kling & bang gallerís á frieze art fair
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20389
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20389
_version_ 1810474083391897600