Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir

Verkefnið er lokað til janúar 2012 Þessi lokaritgerð er unninn til B.Ed prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri haustið 2008. Hér er saga íslenskrar stafsetningar skoðuð frá upphafi íslensks ritmáls til dagsinns í dag og velt fyrir sér framtíð hennar. Litið er á hvaða stafsetningarkennsluaferðir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Albert Aðalsteinsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2037
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2037
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2037 2023-05-15T13:08:43+02:00 Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir Guðmundur Albert Aðalsteinsson Háskólinn á Akureyri 2008-12-05T13:57:15Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2037 is ice http://hdl.handle.net/1946/2037 Stafsetning Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:55:47Z Verkefnið er lokað til janúar 2012 Þessi lokaritgerð er unninn til B.Ed prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri haustið 2008. Hér er saga íslenskrar stafsetningar skoðuð frá upphafi íslensks ritmáls til dagsinns í dag og velt fyrir sér framtíð hennar. Litið er á hvaða stafsetningarkennsluaferðir hafa verið notaðar hér á landi og fjallað verður um aðferð við kennslu á stafsetningu sem Baldur Sigurðsson hefur þróað. Gerð var stafsetningar könnun, sem lögð var fyrir 130 nemendur í 9. bekk á Akureyri. Í þessari könnun var verið að kanna hvaða stafsetningarreglur nemendur brjóta hellst og reyna að koma fram með hugmyndir um hvað mætti að gera til bóta. Kynjamunur var skoðaður. Lögð var fyrir eyðufyllingaræfing sem var lesin upp fyrir nemendur og villur síðan taldar. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að strákarnir voru aðeins verri í stafsetningu og stúlkunar jafnari yfir heildina, færri stúlkur voru með mikinn fjölda af villum, þær voru flestar á bilinu 2 til 4 villur. Mikið var um að nemendur gerðu villur varðandi n og nn regluna og einnig voru nemendur í efiðleikum með hvort að stafirnir v eða f ættu að vera í orðunum. Niðurstaða ransóknarinnar var að með því að breyta úr hinum hefðbundnu kennsluaðferðum sem verið er að beita í skólum og beita í stað nýjum aðferðum eins og aðferð Baldur Sigðurssonar þá megi lækka villufjöldan Auk þess að gera nemendur öruggari með sig við skriftir því að mikið af þessum villum er tengt óöryggi nemenda vegna þess að þeir hafa ekki fengið að sjá orðinn rétt skrifuð í upphafi. Að mínu mati er kennarar gjarnir á þegar þeir vinna með stafsetningu og að einbeita sér að um of af villu fjölda en reyna ekki að koma í veg fyrir þær. Fækka mætti stafsetingarreglunum til að einföldunar og gera hana meira aðlaðandi fyrir nemendur. Gerð þessara ritgerðar kynnir sögu stafsetningar og getur bent kennurum á góða kennsluaðferðir í stafsetningu. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077) Baldur ENVELOPE(-22.725,-22.725,65.080,65.080)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stafsetning
Kennsluaðferðir
spellingShingle Stafsetning
Kennsluaðferðir
Guðmundur Albert Aðalsteinsson
Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
topic_facet Stafsetning
Kennsluaðferðir
description Verkefnið er lokað til janúar 2012 Þessi lokaritgerð er unninn til B.Ed prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri haustið 2008. Hér er saga íslenskrar stafsetningar skoðuð frá upphafi íslensks ritmáls til dagsinns í dag og velt fyrir sér framtíð hennar. Litið er á hvaða stafsetningarkennsluaferðir hafa verið notaðar hér á landi og fjallað verður um aðferð við kennslu á stafsetningu sem Baldur Sigurðsson hefur þróað. Gerð var stafsetningar könnun, sem lögð var fyrir 130 nemendur í 9. bekk á Akureyri. Í þessari könnun var verið að kanna hvaða stafsetningarreglur nemendur brjóta hellst og reyna að koma fram með hugmyndir um hvað mætti að gera til bóta. Kynjamunur var skoðaður. Lögð var fyrir eyðufyllingaræfing sem var lesin upp fyrir nemendur og villur síðan taldar. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að strákarnir voru aðeins verri í stafsetningu og stúlkunar jafnari yfir heildina, færri stúlkur voru með mikinn fjölda af villum, þær voru flestar á bilinu 2 til 4 villur. Mikið var um að nemendur gerðu villur varðandi n og nn regluna og einnig voru nemendur í efiðleikum með hvort að stafirnir v eða f ættu að vera í orðunum. Niðurstaða ransóknarinnar var að með því að breyta úr hinum hefðbundnu kennsluaðferðum sem verið er að beita í skólum og beita í stað nýjum aðferðum eins og aðferð Baldur Sigðurssonar þá megi lækka villufjöldan Auk þess að gera nemendur öruggari með sig við skriftir því að mikið af þessum villum er tengt óöryggi nemenda vegna þess að þeir hafa ekki fengið að sjá orðinn rétt skrifuð í upphafi. Að mínu mati er kennarar gjarnir á þegar þeir vinna með stafsetningu og að einbeita sér að um of af villu fjölda en reyna ekki að koma í veg fyrir þær. Fækka mætti stafsetingarreglunum til að einföldunar og gera hana meira aðlaðandi fyrir nemendur. Gerð þessara ritgerðar kynnir sögu stafsetningar og getur bent kennurum á góða kennsluaðferðir í stafsetningu.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðmundur Albert Aðalsteinsson
author_facet Guðmundur Albert Aðalsteinsson
author_sort Guðmundur Albert Aðalsteinsson
title Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
title_short Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
title_full Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
title_fullStr Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
title_full_unstemmed Stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
title_sort stafsetning : sagan og kennsluaðferðir
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/2037
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
ENVELOPE(-22.725,-22.725,65.080,65.080)
geographic Akureyri
Mati
Sagan
Baldur
geographic_facet Akureyri
Mati
Sagan
Baldur
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2037
_version_ 1766114291106185216