Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni

Þessi ritgerð fjallar um staðgöngumæðrun er og hvað siðfræði og guðfræði geta lagt til umræðu um hana. Allt sem tengist staðgöngumæðrun virðist mjög flókið og siðferðilegu álitamálin mörg. Til þess að varpa ljósi á þau verða drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni frá 3. nóve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Rut Baldursdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20366