Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni

Þessi ritgerð fjallar um staðgöngumæðrun er og hvað siðfræði og guðfræði geta lagt til umræðu um hana. Allt sem tengist staðgöngumæðrun virðist mjög flókið og siðferðilegu álitamálin mörg. Til þess að varpa ljósi á þau verða drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni frá 3. nóve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Rut Baldursdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20366
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20366
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20366 2023-05-15T16:51:30+02:00 Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni María Rut Baldursdóttir 1985- Háskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20366 is ice http://hdl.handle.net/1946/20366 Guðfræði Siðfræði Staðgöngumæðrun Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:54:36Z Þessi ritgerð fjallar um staðgöngumæðrun er og hvað siðfræði og guðfræði geta lagt til umræðu um hana. Allt sem tengist staðgöngumæðrun virðist mjög flókið og siðferðilegu álitamálin mörg. Til þess að varpa ljósi á þau verða drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni frá 3. nóvember 2014 skoðuð með sérstöku tilliti til siðfræði og guðfræði. Svo það sé hægt þarf að kynna sér helstu strauma og stefnur í siðfræðinni. Spurt er hvort hún geti lagt eitthvað til efnisins sem og siðfræðileg guðfræði og mannskilningur Biblíunnar. Er einhver ákveðin siðfræði og mannskilningur sem móta frumvarpsdrögin ? Megin spurningu ritgerðarinnar má draga saman í þessa setningu; hefur kristinn mannskilningur eitthvað fram að færa? Siðfræði og guðfræðileg siðfræði með áherslu á kristinn mannskilning hefur margt að leggja til umræðunnar um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, en líta ber til allra þeirra sem eru þátttakendur í ferlinu og þeir njóti allir virðingar. This paper focuses on surrogacy and what ethics and theology can help in the discussion about it. Everything related to surrogacy seems very complicated and ethical issues are many. In that order it is necessary to shed the light on the draft concerning legislation on altruistic surrogacy in Iceland from November 3, 2014, and that will be examined with special regard to ethics and theology. The main question of the thesis can be summed up in this sentence; Can Christian understanding have something to offer? Ethics and theological ethics with an emphasis on Christian understanding has a lot to add to the debate concerning altruistic surrogacy. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Strauma ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Guðfræði
Siðfræði
Staðgöngumæðrun
spellingShingle Guðfræði
Siðfræði
Staðgöngumæðrun
María Rut Baldursdóttir 1985-
Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
topic_facet Guðfræði
Siðfræði
Staðgöngumæðrun
description Þessi ritgerð fjallar um staðgöngumæðrun er og hvað siðfræði og guðfræði geta lagt til umræðu um hana. Allt sem tengist staðgöngumæðrun virðist mjög flókið og siðferðilegu álitamálin mörg. Til þess að varpa ljósi á þau verða drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni frá 3. nóvember 2014 skoðuð með sérstöku tilliti til siðfræði og guðfræði. Svo það sé hægt þarf að kynna sér helstu strauma og stefnur í siðfræðinni. Spurt er hvort hún geti lagt eitthvað til efnisins sem og siðfræðileg guðfræði og mannskilningur Biblíunnar. Er einhver ákveðin siðfræði og mannskilningur sem móta frumvarpsdrögin ? Megin spurningu ritgerðarinnar má draga saman í þessa setningu; hefur kristinn mannskilningur eitthvað fram að færa? Siðfræði og guðfræðileg siðfræði með áherslu á kristinn mannskilning hefur margt að leggja til umræðunnar um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, en líta ber til allra þeirra sem eru þátttakendur í ferlinu og þeir njóti allir virðingar. This paper focuses on surrogacy and what ethics and theology can help in the discussion about it. Everything related to surrogacy seems very complicated and ethical issues are many. In that order it is necessary to shed the light on the draft concerning legislation on altruistic surrogacy in Iceland from November 3, 2014, and that will be examined with special regard to ethics and theology. The main question of the thesis can be summed up in this sentence; Can Christian understanding have something to offer? Ethics and theological ethics with an emphasis on Christian understanding has a lot to add to the debate concerning altruistic surrogacy.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author María Rut Baldursdóttir 1985-
author_facet María Rut Baldursdóttir 1985-
author_sort María Rut Baldursdóttir 1985-
title Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
title_short Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
title_full Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
title_fullStr Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
title_full_unstemmed Hverjir eru foreldrar mínir? Staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
title_sort hverjir eru foreldrar mínir? staðgöngumæðrun út frá guðfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20366
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
geographic Varpa
Draga
Drög
Strauma
geographic_facet Varpa
Draga
Drög
Strauma
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20366
_version_ 1766041627844935680