Mótun sjálfsmyndar. Hvaða félagslegu þættir hafa áhrif á sjálfsmynd unglinga

Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA prófs við mannfræðideild Háskóla Íslands. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að skoða hvaða félagslegu þættir geta haft áhrif á sjálfsmynd unglinga. Í upphafi verkefnis er hugtakið habitus skoðað og stuðst er við mannfræðilega nálgun í þeim efnum. Skoðuð verða hugtök...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Jóna Stefánsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20332