Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm

Notkun TNF-alfa hemla hefur aukist á Íslandi undanfarin ár en þeir flokkast sem kostnaðarsöm og vandmeðfarin lyf. Infliximab er mest notaða lyfið í þessum lyfjaflokki og er meðal annars notað sem meðferð við Crohns sjúkdómi. Lyfjameðferð með infliximab gegn Crohns sjúkdómi er kostnaðarsöm en árangur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðjón Hauksson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20310
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20310
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20310 2023-05-15T16:51:53+02:00 Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm Guðjón Hauksson 1981- Háskóli Íslands 2015-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20310 is ice http://hdl.handle.net/1946/20310 Hagfræði Lyfjanotkun Heilsuhagfræði Kostnaðargreining Crohn Disease Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:59:08Z Notkun TNF-alfa hemla hefur aukist á Íslandi undanfarin ár en þeir flokkast sem kostnaðarsöm og vandmeðfarin lyf. Infliximab er mest notaða lyfið í þessum lyfjaflokki og er meðal annars notað sem meðferð við Crohns sjúkdómi. Lyfjameðferð með infliximab gegn Crohns sjúkdómi er kostnaðarsöm en árangur lyfjameðferðarinnar er betri en árangur hefðbundinnar lyfjameðferð með steragjöfum. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að kanna hvort meðferð með infliximab samanborið við hefðbundna meðferð gegn slæmum Crohns sjúkdómi geti talist kostnaðar virk meðferð. Notast er við Markov líkan með fjórum heilsustigum og gert er ráð fyrir eins árs meðferðartíma. Mögulegt er að flytjast milli heilsustiga mánaðarlega í líkaninu en allir byrja í heilsustiginu virkur sjúkdómur. Flutningslíkur milli heilsustiga eru fengnar úr erlendum rannsóknum en notast er við íslenska kostnaðarútreikninga. Við gerð kostnaðarútreikninga er gert ráð fyrir sýn heilbrigðisyfirvalda. Grunnniðurstaða rannsóknarinnar er að kostnaður við meðferð með infliximab er 1.100.000kr meiri en kostnaður hefðbundinnar meðferðar og lífsgæði 0,09 QALY gildum hærri sem gefur kostnaðar virknihlutfallið 12.553.638kr. Þær breytur sem hvað mestu máli skipta fyrir niðurstöðu rannsóknarinnar eru kostnaður beggja meðferða, kostnaður við skurðaðgerð og virkni hefðbundinnar meðferðar. Ef meðferðatímabilið er lengt úr einu ári í tvö eða fimm ár hækkar kostnaðar virknihlutfallið einnig verulega vegna hlutfallslega meiri hækkunar á kostnaði en lífsgæða. Erfitt er að segja hvort meðferð með infliximab gegn slæmum Crohns sjúkdómi sé kostnaðar virk samanborið við hefðbundna meðferð ef greiðsluvilji fyrir hvert gæðavegið lífár er ekki þekktur. Ef miðað er við greiðsluvilja sem samsvarar þrefaldri þjóðarframleiðslu á mann eru 81% líkur á að meðferð með Infliximab gegn slæmum Crohns sjúkdómi teljist kostnaðar virk meðferð. The use of TNF-alpha inhibitors has increased in Iceland in recent years and drugs in this class have been classified as expensive and delicate. Infliximab is the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hemla ENVELOPE(-20.223,-20.223,63.713,63.713)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Lyfjanotkun
Heilsuhagfræði
Kostnaðargreining
Crohn Disease
spellingShingle Hagfræði
Lyfjanotkun
Heilsuhagfræði
Kostnaðargreining
Crohn Disease
Guðjón Hauksson 1981-
Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm
topic_facet Hagfræði
Lyfjanotkun
Heilsuhagfræði
Kostnaðargreining
Crohn Disease
description Notkun TNF-alfa hemla hefur aukist á Íslandi undanfarin ár en þeir flokkast sem kostnaðarsöm og vandmeðfarin lyf. Infliximab er mest notaða lyfið í þessum lyfjaflokki og er meðal annars notað sem meðferð við Crohns sjúkdómi. Lyfjameðferð með infliximab gegn Crohns sjúkdómi er kostnaðarsöm en árangur lyfjameðferðarinnar er betri en árangur hefðbundinnar lyfjameðferð með steragjöfum. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að kanna hvort meðferð með infliximab samanborið við hefðbundna meðferð gegn slæmum Crohns sjúkdómi geti talist kostnaðar virk meðferð. Notast er við Markov líkan með fjórum heilsustigum og gert er ráð fyrir eins árs meðferðartíma. Mögulegt er að flytjast milli heilsustiga mánaðarlega í líkaninu en allir byrja í heilsustiginu virkur sjúkdómur. Flutningslíkur milli heilsustiga eru fengnar úr erlendum rannsóknum en notast er við íslenska kostnaðarútreikninga. Við gerð kostnaðarútreikninga er gert ráð fyrir sýn heilbrigðisyfirvalda. Grunnniðurstaða rannsóknarinnar er að kostnaður við meðferð með infliximab er 1.100.000kr meiri en kostnaður hefðbundinnar meðferðar og lífsgæði 0,09 QALY gildum hærri sem gefur kostnaðar virknihlutfallið 12.553.638kr. Þær breytur sem hvað mestu máli skipta fyrir niðurstöðu rannsóknarinnar eru kostnaður beggja meðferða, kostnaður við skurðaðgerð og virkni hefðbundinnar meðferðar. Ef meðferðatímabilið er lengt úr einu ári í tvö eða fimm ár hækkar kostnaðar virknihlutfallið einnig verulega vegna hlutfallslega meiri hækkunar á kostnaði en lífsgæða. Erfitt er að segja hvort meðferð með infliximab gegn slæmum Crohns sjúkdómi sé kostnaðar virk samanborið við hefðbundna meðferð ef greiðsluvilji fyrir hvert gæðavegið lífár er ekki þekktur. Ef miðað er við greiðsluvilja sem samsvarar þrefaldri þjóðarframleiðslu á mann eru 81% líkur á að meðferð með Infliximab gegn slæmum Crohns sjúkdómi teljist kostnaðar virk meðferð. The use of TNF-alpha inhibitors has increased in Iceland in recent years and drugs in this class have been classified as expensive and delicate. Infliximab is the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðjón Hauksson 1981-
author_facet Guðjón Hauksson 1981-
author_sort Guðjón Hauksson 1981-
title Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm
title_short Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm
title_full Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm
title_fullStr Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm
title_full_unstemmed Kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm
title_sort kostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með infliximab hjá sjúklingum með slæman crohns sjúkdóm
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20310
long_lat ENVELOPE(-20.223,-20.223,63.713,63.713)
geographic Hemla
geographic_facet Hemla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20310
_version_ 1766042011051229184