Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi

Eiginleg þróun bankaþjónustu á Íslandi hefur í grófum dráttum ekki verið skoðuð mikið af fræðimönnum á síðastliðnum árum þó töluvert hafi borið á því erlendis að ritað sé um þróunina frá persónulegri þjónustu yfir í tæknivæddari þjónustuaðferðir. Enn minna hefur verið athugað hvort grundvöllur fyrir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þór Sigþórsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20307
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20307
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20307 2023-05-15T16:31:14+02:00 Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi Þór Sigþórsson 1988- Háskóli Íslands 2015-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20307 is ice http://hdl.handle.net/1946/20307 Viðskiptafræði Landsbanki Íslands Grindavík Þjónusta við viðskiptavini Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:00Z Eiginleg þróun bankaþjónustu á Íslandi hefur í grófum dráttum ekki verið skoðuð mikið af fræðimönnum á síðastliðnum árum þó töluvert hafi borið á því erlendis að ritað sé um þróunina frá persónulegri þjónustu yfir í tæknivæddari þjónustuaðferðir. Enn minna hefur verið athugað hvort grundvöllur fyrir fjölgun útibúa eigi við í því efnahagsumhverfi sem Íslendingar búa við í dag. Rekstrarþróun bankanna stefnir í minni yfirbyggingu og lagt er áherslu á skilvirkni þar sem ekki er um ríkisbanka að ræða heldur markaðsdrifin öfl sem eiga í harðri samkeppni. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort grundvöllur væri fyrir opnun útibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann en það færi þvert á þróunina undanfarin ár. Grindavík er öflugt sjávarútvegsbæjarfélag og líkist að mörgu leyti Vestmannaeyjum en í báðum sveitarfélögunum eru stór sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga góðan hluta af kvótanum. Til þess að kanna hvort grundvöllur fyrir rannsókninni væri til staðar var sendur út spurningalisti á rafrænu formi til fyrirtækja í Grindavík og þátttakendur beðnir um að svara spurningum sem fjalla um bankaviðskipti og hver tilhneiging þeirra væri í þeim málum. Einnig var unnið með upplýsingar sem fengnar voru frá talsmönnum viðskiptabankanna og gáfu þær höfundi mikilvæga þekkingu sem miðlað er í gegnum verkefnið og veita því traustari grunn. Thesis Grindavík Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Landsbanki Íslands
Grindavík
Þjónusta við viðskiptavini
spellingShingle Viðskiptafræði
Landsbanki Íslands
Grindavík
Þjónusta við viðskiptavini
Þór Sigþórsson 1988-
Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Landsbanki Íslands
Grindavík
Þjónusta við viðskiptavini
description Eiginleg þróun bankaþjónustu á Íslandi hefur í grófum dráttum ekki verið skoðuð mikið af fræðimönnum á síðastliðnum árum þó töluvert hafi borið á því erlendis að ritað sé um þróunina frá persónulegri þjónustu yfir í tæknivæddari þjónustuaðferðir. Enn minna hefur verið athugað hvort grundvöllur fyrir fjölgun útibúa eigi við í því efnahagsumhverfi sem Íslendingar búa við í dag. Rekstrarþróun bankanna stefnir í minni yfirbyggingu og lagt er áherslu á skilvirkni þar sem ekki er um ríkisbanka að ræða heldur markaðsdrifin öfl sem eiga í harðri samkeppni. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort grundvöllur væri fyrir opnun útibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann en það færi þvert á þróunina undanfarin ár. Grindavík er öflugt sjávarútvegsbæjarfélag og líkist að mörgu leyti Vestmannaeyjum en í báðum sveitarfélögunum eru stór sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga góðan hluta af kvótanum. Til þess að kanna hvort grundvöllur fyrir rannsókninni væri til staðar var sendur út spurningalisti á rafrænu formi til fyrirtækja í Grindavík og þátttakendur beðnir um að svara spurningum sem fjalla um bankaviðskipti og hver tilhneiging þeirra væri í þeim málum. Einnig var unnið með upplýsingar sem fengnar voru frá talsmönnum viðskiptabankanna og gáfu þær höfundi mikilvæga þekkingu sem miðlað er í gegnum verkefnið og veita því traustari grunn.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þór Sigþórsson 1988-
author_facet Þór Sigþórsson 1988-
author_sort Þór Sigþórsson 1988-
title Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi
title_short Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi
title_full Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi
title_fullStr Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi
title_full_unstemmed Er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í Grindavík í samkeppni við Landsbankann? Bankaþjónusta á Íslandi
title_sort er grundvöllur fyrir opnun bankaútibús í grindavík í samkeppni við landsbankann? bankaþjónusta á íslandi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20307
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
geographic Veita
Grindavík
geographic_facet Veita
Grindavík
genre Grindavík
genre_facet Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20307
_version_ 1766020993193607168