Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim

Í þessari rannsókn er lýðræðisleg þátttaka innflytjenda í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík vorið 2014 skoðuð. Í kenningalegri umræðu eru kenningar kosningaþátttöku fyrirferðamiklar. Jafnframt er þar fjallað um þverþjóðleika, ríkisborgara- og kosningarétt og innflytjendur á Íslandi eru skilgreindi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Magnúsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20250