Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?

Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvort einhverjar breytingar hafa orðið á orðræðunni um graffítí meðal almennings sem og borgarinnar sjálfar á seinustu árum. Í ritgerðinni er fjallað um graffítí almennt sem og graffarana sjálfa og þau undabrögð sem graffararnir beita. Ritgerðin byggir mestmegn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Hólm Einarsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20214
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20214
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20214 2023-05-15T18:07:01+02:00 Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður? Arnar Hólm Einarsson 1990- Háskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20214 is ice http://hdl.handle.net/1946/20214 Þjóðfræði Graffiti Þjóðfélagshópar Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:50Z Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvort einhverjar breytingar hafa orðið á orðræðunni um graffítí meðal almennings sem og borgarinnar sjálfar á seinustu árum. Í ritgerðinni er fjallað um graffítí almennt sem og graffarana sjálfa og þau undabrögð sem graffararnir beita. Ritgerðin byggir mestmegnis á viðtölum sem ég tók við einstaklinga sem graffa og þeim þátttökuathugunum sem ég fór í. Þátttökuathuganirnar gerðu það að verkum að ég kynntist graffsenunni á eigin skinni og upplifði það hvað það er í raun og veru að graffa. Það sem að drífur graffarana áfram er samblanda af ástríðu, pólitískri ádeilu og seinast en ekki síst félagsleg athöfn. Lífstíll hvers og eins endurspeglast síðan í því graffi sem viðkomandi skilur eftir sig og þannig fara að myndast ákveðin graffgengi. Þeir sem stunda þessa iðju og eru með svipaðan stíl taka sig saman og slást í graffgengi. Það gerir það að verkum að (táknrænt- og félagslegt-) auðmagn stækkar. Seinna meir getur síðan graffið orðið að efnahagslegu auðmagni eins og gerðist fyrir strákana í RWS. Athöfnin að graffa stangast á við lög og reglur samfélagsins og dregur fram samfélagsleg viðmið hins almenna borgara í dagsljósið en hugmyndir um hreinlæti eru oft á tíðum mikið ádeilu mál í þessum efnum. Margir halda að þeir sem graffa séu siðblindir og einhverskonar afsprengi af glæpamönnum en það eru að mínu mati aðeins fórdómar við hið óþekkta. Þetta er eitt af þeim fjölmörgu formum listar og á þennan hátt kaus þetta fólk að tjá sína list. Inn í ritgerðina blandast síðan saman kenningar fræðimanna og átakið Hrein borg sem Reykjavík fór í árið 2008. Að graffa er afar umdeilt og erfitt að setja það undir einn og sama hattinn. Því um leið og borgin fer að beita ráðagerðum til þess að hafa hendur í hári graffara, þá eru þeir strax komnir með svör og undanbrögð og aðlagast leiknum eins og hann er hverju sinni. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Borgin ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Graffiti
Þjóðfélagshópar
spellingShingle Þjóðfræði
Graffiti
Þjóðfélagshópar
Arnar Hólm Einarsson 1990-
Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?
topic_facet Þjóðfræði
Graffiti
Þjóðfélagshópar
description Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvort einhverjar breytingar hafa orðið á orðræðunni um graffítí meðal almennings sem og borgarinnar sjálfar á seinustu árum. Í ritgerðinni er fjallað um graffítí almennt sem og graffarana sjálfa og þau undabrögð sem graffararnir beita. Ritgerðin byggir mestmegnis á viðtölum sem ég tók við einstaklinga sem graffa og þeim þátttökuathugunum sem ég fór í. Þátttökuathuganirnar gerðu það að verkum að ég kynntist graffsenunni á eigin skinni og upplifði það hvað það er í raun og veru að graffa. Það sem að drífur graffarana áfram er samblanda af ástríðu, pólitískri ádeilu og seinast en ekki síst félagsleg athöfn. Lífstíll hvers og eins endurspeglast síðan í því graffi sem viðkomandi skilur eftir sig og þannig fara að myndast ákveðin graffgengi. Þeir sem stunda þessa iðju og eru með svipaðan stíl taka sig saman og slást í graffgengi. Það gerir það að verkum að (táknrænt- og félagslegt-) auðmagn stækkar. Seinna meir getur síðan graffið orðið að efnahagslegu auðmagni eins og gerðist fyrir strákana í RWS. Athöfnin að graffa stangast á við lög og reglur samfélagsins og dregur fram samfélagsleg viðmið hins almenna borgara í dagsljósið en hugmyndir um hreinlæti eru oft á tíðum mikið ádeilu mál í þessum efnum. Margir halda að þeir sem graffa séu siðblindir og einhverskonar afsprengi af glæpamönnum en það eru að mínu mati aðeins fórdómar við hið óþekkta. Þetta er eitt af þeim fjölmörgu formum listar og á þennan hátt kaus þetta fólk að tjá sína list. Inn í ritgerðina blandast síðan saman kenningar fræðimanna og átakið Hrein borg sem Reykjavík fór í árið 2008. Að graffa er afar umdeilt og erfitt að setja það undir einn og sama hattinn. Því um leið og borgin fer að beita ráðagerðum til þess að hafa hendur í hári graffara, þá eru þeir strax komnir með svör og undanbrögð og aðlagast leiknum eins og hann er hverju sinni.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arnar Hólm Einarsson 1990-
author_facet Arnar Hólm Einarsson 1990-
author_sort Arnar Hólm Einarsson 1990-
title Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?
title_short Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?
title_full Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?
title_fullStr Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?
title_full_unstemmed Graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: Er graffítí betur séð nú en áður?
title_sort graffíti sem skemmdarverk eða listaverk: er graffítí betur séð nú en áður?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20214
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
geographic Reykjavík
Halda
Mati
Borg
Borgin
geographic_facet Reykjavík
Halda
Mati
Borg
Borgin
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20214
_version_ 1766178870270099456