Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar

Eins og heiti þessarar ritgerðar gefur til kynna fjallar hún um sundíþróttina og ekki síður kennsluefni fyrir sundiðkendur og sundkennara eða sundþjálfara. Sund er mjög tæknileg íþrótt og reynslan hefur kennt okkur að til þess að bæta frammistöðu í sundi skilar mestum árangri að bæta tæknilega framk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hákon Jónsson 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20155
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20155
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20155 2024-09-15T18:32:22+00:00 Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar Hákon Jónsson 1985- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20155 is ice https://www.youtube.com/channel/UCDrQkEHNANy--LDXGw6gcPQ/videos http://hdl.handle.net/1946/20155 Íþróttafræði Sundíþróttir Kennsla Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Eins og heiti þessarar ritgerðar gefur til kynna fjallar hún um sundíþróttina og ekki síður kennsluefni fyrir sundiðkendur og sundkennara eða sundþjálfara. Sund er mjög tæknileg íþrótt og reynslan hefur kennt okkur að til þess að bæta frammistöðu í sundi skilar mestum árangri að bæta tæknilega framkvæmd þess. Sundíþróttin hefur verið frekar mikið vísindalega rannsökuð og þá hefur einnig lífeðlisfræðilegur grunnur upplýsinga nýst við þróun hennar. Út frá öllum þeim upplýsingum sem liggja fyrir hafa verið þróuð æfingakerfi, framkvæmd sundaðferða mótaðar og fjöldi tækniæfinga hannaðar til að bæta frammistöðu. Tækniæfing hefur þann tilgang að einangra ákveðið atriði. Tækniæfing er hönnuð til að hafa áhrif á atriði sem vænlegt er að breyta til að bæta frammistöðu. Í þessu lokaverkefni voru gerð kennslumyndbönd sem sýna tækniæfingar í sundi. Verkefnið skiptist í tvo hluta, annars vegar fræðilegan hluta og hins vegar kennslumyndbönd. Í fræðilegum hluta verkefnisins eru undirstöðuatriðum sunds gerð skil. Helstu undirstöðuatriði eru kraftar sem verka á líkamann í vatni og hvernig dregið er úr áhrifum þeirra á líkamann. Annað meginatriði er knúningskraftsvinna sem unnin er til að knýja líkamann áfram. Mikilvægt er að finna jafnvægi milli þessara þátta til að synda sem hraðast. Skilningur þjálfara og iðkenda getur skipt miklu máli þegar kemur að því að framkvæma tækniæfingar og þar spilar fræðsla stórt hlutverk. Myndefni er áhrifarík leið til að koma fræðslu til skila. Kennslumyndböndin sem gerð voru þessu verkefni, sýna framkvæmd æfinganna ásamt munnlegri lýsingu á framkvæmd, áherslum og tilgangi æfinganna. Myndböndin gera tækniæfingum góð skil á fræðilegan hátt. Myndböndin voru unnin í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og koma til með að vera notuð sem kennsluefni í áföngunum Sundi I og Sundi II á íþróttafræðisviði tækni- og verkfræðideildar. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Sundíþróttir
Kennsla
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Íþróttafræði
Sundíþróttir
Kennsla
Tækni- og verkfræðideild
Hákon Jónsson 1985-
Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
topic_facet Íþróttafræði
Sundíþróttir
Kennsla
Tækni- og verkfræðideild
description Eins og heiti þessarar ritgerðar gefur til kynna fjallar hún um sundíþróttina og ekki síður kennsluefni fyrir sundiðkendur og sundkennara eða sundþjálfara. Sund er mjög tæknileg íþrótt og reynslan hefur kennt okkur að til þess að bæta frammistöðu í sundi skilar mestum árangri að bæta tæknilega framkvæmd þess. Sundíþróttin hefur verið frekar mikið vísindalega rannsökuð og þá hefur einnig lífeðlisfræðilegur grunnur upplýsinga nýst við þróun hennar. Út frá öllum þeim upplýsingum sem liggja fyrir hafa verið þróuð æfingakerfi, framkvæmd sundaðferða mótaðar og fjöldi tækniæfinga hannaðar til að bæta frammistöðu. Tækniæfing hefur þann tilgang að einangra ákveðið atriði. Tækniæfing er hönnuð til að hafa áhrif á atriði sem vænlegt er að breyta til að bæta frammistöðu. Í þessu lokaverkefni voru gerð kennslumyndbönd sem sýna tækniæfingar í sundi. Verkefnið skiptist í tvo hluta, annars vegar fræðilegan hluta og hins vegar kennslumyndbönd. Í fræðilegum hluta verkefnisins eru undirstöðuatriðum sunds gerð skil. Helstu undirstöðuatriði eru kraftar sem verka á líkamann í vatni og hvernig dregið er úr áhrifum þeirra á líkamann. Annað meginatriði er knúningskraftsvinna sem unnin er til að knýja líkamann áfram. Mikilvægt er að finna jafnvægi milli þessara þátta til að synda sem hraðast. Skilningur þjálfara og iðkenda getur skipt miklu máli þegar kemur að því að framkvæma tækniæfingar og þar spilar fræðsla stórt hlutverk. Myndefni er áhrifarík leið til að koma fræðslu til skila. Kennslumyndböndin sem gerð voru þessu verkefni, sýna framkvæmd æfinganna ásamt munnlegri lýsingu á framkvæmd, áherslum og tilgangi æfinganna. Myndböndin gera tækniæfingum góð skil á fræðilegan hátt. Myndböndin voru unnin í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og koma til með að vera notuð sem kennsluefni í áföngunum Sundi I og Sundi II á íþróttafræðisviði tækni- og verkfræðideildar.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Hákon Jónsson 1985-
author_facet Hákon Jónsson 1985-
author_sort Hákon Jónsson 1985-
title Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
title_short Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
title_full Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
title_fullStr Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
title_full_unstemmed Kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
title_sort kennslumyndbönd í sundi: tækniæfingar
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/20155
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation https://www.youtube.com/channel/UCDrQkEHNANy--LDXGw6gcPQ/videos
http://hdl.handle.net/1946/20155
_version_ 1810474089103491072