Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA

Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar (FSA). Rannsóknarspurningarnar voru þrjár:  Er...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Drífa Steindórsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Margrét Ívarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/201