Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA

Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar (FSA). Rannsóknarspurningarnar voru þrjár:  Er...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Drífa Steindórsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Margrét Ívarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/201
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/201
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/201 2023-05-15T13:08:36+02:00 Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA Drífa Steindórsdóttir Hrafnhildur Guðmundsdóttir Margrét Ívarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/201 is ice http://hdl.handle.net/1946/201 Hjúkrun Ljósmóðurfræði Ljósmæður Megindlegar rannsóknir Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:55:39Z Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar (FSA). Rannsóknarspurningarnar voru þrjár:  Eru konur ánægðar með þá þjónustu sem ljósmæður á kvennadeild FSA veita þeim í fæðingu?  Eru konur ánægðar með þá þjónustu sem ljósmæður á kvennadeild FSA veita þeim í sængurlegu?  Hvaða þættir hafa áhrif á ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA? Notast var við megindlega og eigindlega rannsóknaraðferð. Í megindlegu rannsóknaraðferðinni var notast við tengsla og lýsandi rannsóknaraðferð en í eigindlegu rannsóknaraðferðinni var notast við fyrirbærafræði. Þátttakendur voru valdir með þægindaúrtaki og voru það konur sem fæddu börn sín á kvennadeild FSA á tímabilinu 1. desember 2003 til 29. febrúar 2004. Svarhlutfall þátttakenda var 74% eða 68 konur af 92 sem fengu spurningalistann afhentan. Við tölfræðilega úrvinnslu var notast við hugbúnaðinn Statistical package for social sciences (SPSS) og töflureikninn Microsoft Excel. Ítarleg heimildaleit var gerð til að fá góða mynd af viðfangsefninu. Ánægja kvenna í fæðingu og sængurlegu er mikilvægur mælikvarði á gæði þeirrar fæðingaþjónustu sem í boði er hverju sinni. Ekkert er mikilvægara heldur en sú umönnun sem ljósmóðir veitir því gæði þeirrar þjónustu endurspeglar upplifun konunnar. Þarfir einstaklinga hvað varðar gæði þjónustu eru mjög misjafnar og ánægja kvenna er eins og hver kona tjáir hana vera. Telja rannsakendur að ljósmæður séu í góðri aðstöðu til að nýta sér reynslu kvenna til að efla þá þjónustu sem í boði er og auka þ.a.l. ánægju kvenna með fæðingaþjónustu. Niðurstöður sýndu fram á almenna ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum á kvennadeild FSA. Allar konur sem tóku þátt í rannsókninni voru annað hvort mjög ánægðar eða ánægðar með þjónustu ljósmæðra í fæðingu. Hins vegar voru 90% kvenna ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Ljósmóðurfræði
Ljósmæður
Megindlegar rannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Ljósmóðurfræði
Ljósmæður
Megindlegar rannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Drífa Steindórsdóttir
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Margrét Ívarsdóttir
Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA
topic_facet Hjúkrun
Ljósmóðurfræði
Ljósmæður
Megindlegar rannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
description Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar (FSA). Rannsóknarspurningarnar voru þrjár:  Eru konur ánægðar með þá þjónustu sem ljósmæður á kvennadeild FSA veita þeim í fæðingu?  Eru konur ánægðar með þá þjónustu sem ljósmæður á kvennadeild FSA veita þeim í sængurlegu?  Hvaða þættir hafa áhrif á ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA? Notast var við megindlega og eigindlega rannsóknaraðferð. Í megindlegu rannsóknaraðferðinni var notast við tengsla og lýsandi rannsóknaraðferð en í eigindlegu rannsóknaraðferðinni var notast við fyrirbærafræði. Þátttakendur voru valdir með þægindaúrtaki og voru það konur sem fæddu börn sín á kvennadeild FSA á tímabilinu 1. desember 2003 til 29. febrúar 2004. Svarhlutfall þátttakenda var 74% eða 68 konur af 92 sem fengu spurningalistann afhentan. Við tölfræðilega úrvinnslu var notast við hugbúnaðinn Statistical package for social sciences (SPSS) og töflureikninn Microsoft Excel. Ítarleg heimildaleit var gerð til að fá góða mynd af viðfangsefninu. Ánægja kvenna í fæðingu og sængurlegu er mikilvægur mælikvarði á gæði þeirrar fæðingaþjónustu sem í boði er hverju sinni. Ekkert er mikilvægara heldur en sú umönnun sem ljósmóðir veitir því gæði þeirrar þjónustu endurspeglar upplifun konunnar. Þarfir einstaklinga hvað varðar gæði þjónustu eru mjög misjafnar og ánægja kvenna er eins og hver kona tjáir hana vera. Telja rannsakendur að ljósmæður séu í góðri aðstöðu til að nýta sér reynslu kvenna til að efla þá þjónustu sem í boði er og auka þ.a.l. ánægju kvenna með fæðingaþjónustu. Niðurstöður sýndu fram á almenna ánægju kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum á kvennadeild FSA. Allar konur sem tóku þátt í rannsókninni voru annað hvort mjög ánægðar eða ánægðar með þjónustu ljósmæðra í fæðingu. Hins vegar voru 90% kvenna ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Drífa Steindórsdóttir
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Margrét Ívarsdóttir
author_facet Drífa Steindórsdóttir
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Margrét Ívarsdóttir
author_sort Drífa Steindórsdóttir
title Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA
title_short Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA
title_full Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA
title_fullStr Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA
title_full_unstemmed Ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild FSA
title_sort ánægja kvenna með þá þjónustu sem þær fá frá ljósmæðrum í fæðingu og sængurlegu á kvennadeild fsa
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/201
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Veita
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Veita
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/201
_version_ 1766102613276753920