Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda

Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Áttan - uppeldisráðgjöf er úrræði barnaverndar Kópavogs. Hún hefur verið starfrækt frá árinu 2011 og er uppeldisráðgjöf sem fer fram inn á heimili fjölskyldna. Markmið rannsóknarinnar var að meta reyns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Aðalsteinsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20080