Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda

Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Áttan - uppeldisráðgjöf er úrræði barnaverndar Kópavogs. Hún hefur verið starfrækt frá árinu 2011 og er uppeldisráðgjöf sem fer fram inn á heimili fjölskyldna. Markmið rannsóknarinnar var að meta reyns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Aðalsteinsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20080
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20080
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20080 2023-05-15T17:05:17+02:00 Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda Hildur Aðalsteinsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2014-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20080 is ice http://hdl.handle.net/1946/20080 Félagsráðgjöf Áttan - uppeldisráðgjöf Barnavernd Kópavogs Félagsleg aðstoð Barnavernd Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:52Z Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Áttan - uppeldisráðgjöf er úrræði barnaverndar Kópavogs. Hún hefur verið starfrækt frá árinu 2011 og er uppeldisráðgjöf sem fer fram inn á heimili fjölskyldna. Markmið rannsóknarinnar var að meta reynslu fagmanna barnaverndar Kópavogs af úrræðinu og kanna viðhorf þeirra til uppeldisráðgjafar Áttunnar. Eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt og tekin voru viðtöl við sjö ráðgjafa sem höfðu vísað fjölskyldum í Áttuna. Tilgangurinn með rannsókninni var að meta þá þjónustu sem starfsmenn Áttunnar veita og hvernig sú þjónusta virðist nýtast þeim fjölskyldum sem þangað er vísað auk þess að varpa ljósi á það sem hefur tekist vel og hvað mætti betur fara, með það í huga að þróa þjónustuna enn frekar. Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru að Áttan er uppeldisráðgjöf sem nýttist helst þeim fjölskyldum þar sem hegðunarvandi barna var til staðar. Viðmælendur töldu Áttuna góða viðbót við önnur stuðningsúrræði í Kópavogi en að hún ætti frekar heima hjá félagsþjónustu þar sem mál þar væru ekki alvarleg og margþætt. Í málum sem unnin eru hjá barnavernd er vandi fjölskyldna margvíslegur og því nýtist Áttan ekki eins vel þar og tilvísendur höfðu vonast til. Þó töldu ráðgjafar að uppeldisráðgjöfin gæti nýst við að kortleggja betur vandann. Ályktun rannsakanda er að skilgreina þurfi betur þann hóp sem vísað er til Áttunnar því hún nýtist best þeim hópi fjölskyldna sem eiga ekki við fjölþættan vanda að etja. Félagsþjónustan þarf að hafa aðgang að úrræði svo mál sem þurfa ekki aðkomu barnaverndar endi ekki á borði hjá þeim. Niðurstöður rannsókna hafa bent til þess að til að fjölskyldur nái að vinna á sínum vanda skiptir máli að þeim séu útveguð úrræði sem henta þeirra þörfum. An increased focus has been within the Child Protection-sector on assisting parents in their parenting. Áttan – parental advice is a method within the Child Protection-sector in Kópavogur and has been used since 2011, as a parenting assistance in the homes of ... Thesis Kópavogur Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Kópavogur ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Áttan - uppeldisráðgjöf
Barnavernd Kópavogs
Félagsleg aðstoð
Barnavernd
spellingShingle Félagsráðgjöf
Áttan - uppeldisráðgjöf
Barnavernd Kópavogs
Félagsleg aðstoð
Barnavernd
Hildur Aðalsteinsdóttir 1983-
Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda
topic_facet Félagsráðgjöf
Áttan - uppeldisráðgjöf
Barnavernd Kópavogs
Félagsleg aðstoð
Barnavernd
description Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Áttan - uppeldisráðgjöf er úrræði barnaverndar Kópavogs. Hún hefur verið starfrækt frá árinu 2011 og er uppeldisráðgjöf sem fer fram inn á heimili fjölskyldna. Markmið rannsóknarinnar var að meta reynslu fagmanna barnaverndar Kópavogs af úrræðinu og kanna viðhorf þeirra til uppeldisráðgjafar Áttunnar. Eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt og tekin voru viðtöl við sjö ráðgjafa sem höfðu vísað fjölskyldum í Áttuna. Tilgangurinn með rannsókninni var að meta þá þjónustu sem starfsmenn Áttunnar veita og hvernig sú þjónusta virðist nýtast þeim fjölskyldum sem þangað er vísað auk þess að varpa ljósi á það sem hefur tekist vel og hvað mætti betur fara, með það í huga að þróa þjónustuna enn frekar. Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru að Áttan er uppeldisráðgjöf sem nýttist helst þeim fjölskyldum þar sem hegðunarvandi barna var til staðar. Viðmælendur töldu Áttuna góða viðbót við önnur stuðningsúrræði í Kópavogi en að hún ætti frekar heima hjá félagsþjónustu þar sem mál þar væru ekki alvarleg og margþætt. Í málum sem unnin eru hjá barnavernd er vandi fjölskyldna margvíslegur og því nýtist Áttan ekki eins vel þar og tilvísendur höfðu vonast til. Þó töldu ráðgjafar að uppeldisráðgjöfin gæti nýst við að kortleggja betur vandann. Ályktun rannsakanda er að skilgreina þurfi betur þann hóp sem vísað er til Áttunnar því hún nýtist best þeim hópi fjölskyldna sem eiga ekki við fjölþættan vanda að etja. Félagsþjónustan þarf að hafa aðgang að úrræði svo mál sem þurfa ekki aðkomu barnaverndar endi ekki á borði hjá þeim. Niðurstöður rannsókna hafa bent til þess að til að fjölskyldur nái að vinna á sínum vanda skiptir máli að þeim séu útveguð úrræði sem henta þeirra þörfum. An increased focus has been within the Child Protection-sector on assisting parents in their parenting. Áttan – parental advice is a method within the Child Protection-sector in Kópavogur and has been used since 2011, as a parenting assistance in the homes of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hildur Aðalsteinsdóttir 1983-
author_facet Hildur Aðalsteinsdóttir 1983-
author_sort Hildur Aðalsteinsdóttir 1983-
title Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda
title_short Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda
title_full Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda
title_fullStr Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda
title_full_unstemmed Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda
title_sort áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar kópavogs. mat og viðhorf tilvísenda
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/20080
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
geographic Varpa
Veita
Vanda
Kópavogur
geographic_facet Varpa
Veita
Vanda
Kópavogur
genre Kópavogur
genre_facet Kópavogur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20080
_version_ 1766059776213516288