Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni

Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni á Íslandi. Rannsóknin var unnin með fyrirliggjandi gögnum úr könnuninni Ungt fólk 2012 sem framkvæmd var af Rannsóknum og greiningu. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur á landinu í 8., 9., og 10. bekk í febrú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ísabella Theodórsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20064
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20064
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20064 2023-05-15T16:49:10+02:00 Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni Ísabella Theodórsdóttir 1978- Háskóli Íslands 2014-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20064 is ice http://hdl.handle.net/1946/20064 Félagsráðgjöf Börn Unglingar Búseta Lífskjör Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:59Z Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni á Íslandi. Rannsóknin var unnin með fyrirliggjandi gögnum úr könnuninni Ungt fólk 2012 sem framkvæmd var af Rannsóknum og greiningu. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur á landinu í 8., 9., og 10. bekk í febrúar 2012. Heildarsvarhlutfall var 11.222 gild svör eða 86% af þýðinu. Þessi rannsókn var unnin úr úrtaki heildargagna könnunarinnar Ungt fólk 2012 og var úrtaksstærð 2.066 einstaklingar eða 18,4% af heildarfjölda svarenda. Rannsóknin var unnin með megindlegri rannsóknaraðferð þar sem skoðuð voru gögn um fjölda flutninga ungmenna í 8.-10. bekk á Íslandi. Skoðaður var fjöldi þátttakenda sem hafði flutt einu sinni til tvisvar og þrisvar eða oftar og var samband tíðra flutninga á líðan, hegðunarvanda og tengsl við vini og foreldra metið. Þá voru einnig bakgrunnsbreytur notaðar til að skoða hvort munur væri á milli kynja og hvort búsetuform og/eða efnahagsstaða fjölskyldu hefðu áhrif. Niðurstöður rannsóknar sýna að tíðir flutningar barna og ungmenna á Íslanda hafa áhrif á líðan, hegðunarvanda og tengsl þeirra við foreldra sína. Aftur á móti virðast aðrir þættir hafa neikvæð áhrif og má þar helst nefna efnhagsstöðu fjölskyldu. Því er mikilvægt að skoða áhrif flutninga í tengslum við aðra þætti í félagslegu umhverfinu sem hafa áhrif á líðan og velferð barna og ungmenna. Ekki fundust áhrif tíðra flutninga á tengsl við vini. Niðurstöður sýna fram á mikilvægi þess að standa vörð um velferð fjölskyldna á Íslandi, sérstaklega fjölskyldna sem eru í fjárhagsvanda og upplifa óöryggi í húsnæðismálum. Þá er einnig þörf á frekari rannsóknum á áhrifum flutninga á börn og ungmenni. The aim of this study is to examine the impact frequent residential moves has on children and adolescents in Iceland. The study is based on avalible data from the survey Young People (Ungt fólk) 2012 conducted by Icelandic Centre for Social Research and Analysis (ICSRA). The survey was submitted to all students in Iceland in the 8th, 9th and 10th grade in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Börn
Unglingar
Búseta
Lífskjör
spellingShingle Félagsráðgjöf
Börn
Unglingar
Búseta
Lífskjör
Ísabella Theodórsdóttir 1978-
Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
topic_facet Félagsráðgjöf
Börn
Unglingar
Búseta
Lífskjör
description Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni á Íslandi. Rannsóknin var unnin með fyrirliggjandi gögnum úr könnuninni Ungt fólk 2012 sem framkvæmd var af Rannsóknum og greiningu. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur á landinu í 8., 9., og 10. bekk í febrúar 2012. Heildarsvarhlutfall var 11.222 gild svör eða 86% af þýðinu. Þessi rannsókn var unnin úr úrtaki heildargagna könnunarinnar Ungt fólk 2012 og var úrtaksstærð 2.066 einstaklingar eða 18,4% af heildarfjölda svarenda. Rannsóknin var unnin með megindlegri rannsóknaraðferð þar sem skoðuð voru gögn um fjölda flutninga ungmenna í 8.-10. bekk á Íslandi. Skoðaður var fjöldi þátttakenda sem hafði flutt einu sinni til tvisvar og þrisvar eða oftar og var samband tíðra flutninga á líðan, hegðunarvanda og tengsl við vini og foreldra metið. Þá voru einnig bakgrunnsbreytur notaðar til að skoða hvort munur væri á milli kynja og hvort búsetuform og/eða efnahagsstaða fjölskyldu hefðu áhrif. Niðurstöður rannsóknar sýna að tíðir flutningar barna og ungmenna á Íslanda hafa áhrif á líðan, hegðunarvanda og tengsl þeirra við foreldra sína. Aftur á móti virðast aðrir þættir hafa neikvæð áhrif og má þar helst nefna efnhagsstöðu fjölskyldu. Því er mikilvægt að skoða áhrif flutninga í tengslum við aðra þætti í félagslegu umhverfinu sem hafa áhrif á líðan og velferð barna og ungmenna. Ekki fundust áhrif tíðra flutninga á tengsl við vini. Niðurstöður sýna fram á mikilvægi þess að standa vörð um velferð fjölskyldna á Íslandi, sérstaklega fjölskyldna sem eru í fjárhagsvanda og upplifa óöryggi í húsnæðismálum. Þá er einnig þörf á frekari rannsóknum á áhrifum flutninga á börn og ungmenni. The aim of this study is to examine the impact frequent residential moves has on children and adolescents in Iceland. The study is based on avalible data from the survey Young People (Ungt fólk) 2012 conducted by Icelandic Centre for Social Research and Analysis (ICSRA). The survey was submitted to all students in Iceland in the 8th, 9th and 10th grade in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ísabella Theodórsdóttir 1978-
author_facet Ísabella Theodórsdóttir 1978-
author_sort Ísabella Theodórsdóttir 1978-
title Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
title_short Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
title_full Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
title_fullStr Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
title_full_unstemmed Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
title_sort áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/20064
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20064
_version_ 1766039296249167872