Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda á fyrsta ári í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna og hvernig barneignaáformum og barneignum þeirra er háttað. Tilgangurinn er að öðlast skilning á hugmyndum þeirra um barneignir og komast að því hversu hátt hlutfall nemenda er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20057