Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda á fyrsta ári í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna og hvernig barneignaáformum og barneignum þeirra er háttað. Tilgangurinn er að öðlast skilning á hugmyndum þeirra um barneignir og komast að því hversu hátt hlutfall nemenda er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20057
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20057
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20057 2023-05-15T16:52:22+02:00 Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2014-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20057 is ice http://hdl.handle.net/1946/20057 Félagsráðgjöf Háskólanemar Barneignir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:21Z Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda á fyrsta ári í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna og hvernig barneignaáformum og barneignum þeirra er háttað. Tilgangurinn er að öðlast skilning á hugmyndum þeirra um barneignir og komast að því hversu hátt hlutfall nemenda er foreldri. Rannsóknin var gerð með megindlegri aðferð og var framkvæmd haustið 2014. Rafrænn spurningalisti var lagður fyrir nemendur á öllum fræðasviðum Háskóla Íslands þar sem spurt var um viðhorf til ákjósanlegs barnafjölda, ákjósanlegs aldur karla og kvenna við fæðingu fyrsta barns og viðhorf til barnleysis. Barnlausir nemendur áttu þess jafnframt kost að svara spurningum um mikilvægi tíu forsenda barneigna og mikilvægi barneigna í framtíðinni, og foreldrar svöruðu spurningum um eigin barneignir. Þátttakendur voru 634 talsins, 71% konur og 29% karlar. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að nemendur hafa áþekk viðhorf til barneigna. Flestir vilja eignast börn, helst þrjú, og virðast barneignir vera taldar mikilvægur hluti af lífinu. Nemendur eru þó jákvæðir í garð fjölbreyttra fjölskyldugerða, sem sést helst á jákvæðu viðhorfi til barnleysis og barneigna utan hjónabands. Fæstir þeirra kjósa hins vegar barnlaust líf. Meirihluti nemenda á fyrsta ári í grunnnámi er barnlaus en hlutfall foreldra á fyrsta ári er þó töluvert hærra en í öðrum löndum Evrópu. Það gefur vísbendingu um að auðveldara sé að samþætta nám og barnauppeldi hérlendis, miðað við annars staðar í Evrópu. Niðurstöðurnar benda til þess að ungir, barnlausir háskólanemar vilji seinka barneignum sínum þangað til ákveðnum stöðugleika í lífinu er náð. Frekari rannsókna er þörf á því hvers vegna þessi stöðugleiki er talinn mikilvægur, ásamt því að skoða þekkingu ungs fólks á áhrifum þess að seinka barneignum. The objective of this study is to explore first year undergraduate students’ attitude towards childbearing and their fertility intentions within the University of Iceland. The study will also gain an understanding of students’ ideas on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Háskólanemar
Barneignir
spellingShingle Félagsráðgjöf
Háskólanemar
Barneignir
Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989-
Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna
topic_facet Félagsráðgjöf
Háskólanemar
Barneignir
description Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda á fyrsta ári í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna og hvernig barneignaáformum og barneignum þeirra er háttað. Tilgangurinn er að öðlast skilning á hugmyndum þeirra um barneignir og komast að því hversu hátt hlutfall nemenda er foreldri. Rannsóknin var gerð með megindlegri aðferð og var framkvæmd haustið 2014. Rafrænn spurningalisti var lagður fyrir nemendur á öllum fræðasviðum Háskóla Íslands þar sem spurt var um viðhorf til ákjósanlegs barnafjölda, ákjósanlegs aldur karla og kvenna við fæðingu fyrsta barns og viðhorf til barnleysis. Barnlausir nemendur áttu þess jafnframt kost að svara spurningum um mikilvægi tíu forsenda barneigna og mikilvægi barneigna í framtíðinni, og foreldrar svöruðu spurningum um eigin barneignir. Þátttakendur voru 634 talsins, 71% konur og 29% karlar. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að nemendur hafa áþekk viðhorf til barneigna. Flestir vilja eignast börn, helst þrjú, og virðast barneignir vera taldar mikilvægur hluti af lífinu. Nemendur eru þó jákvæðir í garð fjölbreyttra fjölskyldugerða, sem sést helst á jákvæðu viðhorfi til barnleysis og barneigna utan hjónabands. Fæstir þeirra kjósa hins vegar barnlaust líf. Meirihluti nemenda á fyrsta ári í grunnnámi er barnlaus en hlutfall foreldra á fyrsta ári er þó töluvert hærra en í öðrum löndum Evrópu. Það gefur vísbendingu um að auðveldara sé að samþætta nám og barnauppeldi hérlendis, miðað við annars staðar í Evrópu. Niðurstöðurnar benda til þess að ungir, barnlausir háskólanemar vilji seinka barneignum sínum þangað til ákveðnum stöðugleika í lífinu er náð. Frekari rannsókna er þörf á því hvers vegna þessi stöðugleiki er talinn mikilvægur, ásamt því að skoða þekkingu ungs fólks á áhrifum þess að seinka barneignum. The objective of this study is to explore first year undergraduate students’ attitude towards childbearing and their fertility intentions within the University of Iceland. The study will also gain an understanding of students’ ideas on ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989-
author_facet Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989-
author_sort Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989-
title Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna
title_short Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna
title_full Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna
title_fullStr Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna
title_full_unstemmed Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna
title_sort háskólanemar og barneignir. viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við háskóla íslands til barneigna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/20057
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Varpa
Kvenna
Náð
geographic_facet Varpa
Kvenna
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20057
_version_ 1766042569187262464