Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?

Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á sambúð tveggja atvinnugreina í sjávarþorpi. Atvinnugreinarnar eru hinn gamalgróni sjávarútvegur og hin unga ferðaþjónusta. Sjávarþorpið sem um ræðir er Grundarfjörður á Snæfellsnesi, hjarta bæjarins slær við höfnina. Þar heilsast þessar tvær atvinnugrei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Olga Sædís Aðalsteinsdóttir 1961-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19934
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19934
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19934 2023-05-15T16:49:41+02:00 Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn? Where fish and tourists meet, can the heart of Grundarfjörður still beat? - Can two different industries, tourism and fish industry at the Grundarfjörður harbour come together? Olga Sædís Aðalsteinsdóttir 1961- Háskólinn á Hólum 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19934 is ice http://hdl.handle.net/1946/19934 Ferðamálafræði Sjávarbyggðir Ferðaþjónusta Skemmtiferðaskip Sjálfbærni Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:23Z Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á sambúð tveggja atvinnugreina í sjávarþorpi. Atvinnugreinarnar eru hinn gamalgróni sjávarútvegur og hin unga ferðaþjónusta. Sjávarþorpið sem um ræðir er Grundarfjörður á Snæfellsnesi, hjarta bæjarins slær við höfnina. Þar heilsast þessar tvær atvinnugreinar, þar fæddist sjávarþorpið og þar byggist upp framtíð samfélagsins sem nú er orðin bær, Grundarfjarðarbær. Landsbyggðin hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár, undirstöðu atvinnugreinarnar hafa orðið fyrir skerðingum og tilfærslum sem hafa komið illa niður á íbúum og samfélögum. Eigindlegri rannsókn var beitt og tekin viðtöl við aðila frá báðum atvinnugreinunum og frá bæjaryfirvöldum, fólkið var valið með tilliti til starfa þeirra og reynslu. Helstu niðurstöður voru að sjávarútvegur og ferðaþjónusta eiga vel saman og er fátt því til fyrirstöðu að höfnin og hafnarsvæðið geti ekki borið báðar atvinnugreinarnar. Niðurstaða rannsóknarinnar er því að vilji er allt sem þarf. Stjórnvöld og íbúar þurfa að starfa saman að heill byggðarlagsins á sjálfbæran hátt. Auðlindirnar eru til staðar en það þarf sterka stefnu, vilja og samvinnu til þess að byggð blómstri og samfélagið allt hafi hag af. Lykilorð: Grundarfjörður, sjávarútvegur, ferðaþjónusta, skemmtiferðaskip, sjálfbærni. The main aim of this essay is to look at two industries, the fish industry and tourism, in the village Grundarfjörður in Iceland and see how well they can co-operate. The harbour is the heart of Grundarfjörður and the reason for its existance. Today it continues to be so heading towards the future. Recently rural areas in Iceland have been facing changes affecting inhabitants and the community. Qualitative methods were used to collect data and interviews were taken with people from the fish industry, tourism industry and the government. Qualitative methods were used to collect data. The fish industry and tourism can co-oporate and the harbour in Grundarfjörður can serve several industries. Government, industries and inhabitants in Grundarfjörður ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Bær ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288) Högg ENVELOPE(-20.782,-20.782,65.475,65.475) Grundarfjörður ENVELOPE(-23.259,-23.259,64.923,64.923) Grundarfjarðarbær ENVELOPE(-23.195,-23.195,64.922,64.922)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Sjávarbyggðir
Ferðaþjónusta
Skemmtiferðaskip
Sjálfbærni
spellingShingle Ferðamálafræði
Sjávarbyggðir
Ferðaþjónusta
Skemmtiferðaskip
Sjálfbærni
Olga Sædís Aðalsteinsdóttir 1961-
Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?
topic_facet Ferðamálafræði
Sjávarbyggðir
Ferðaþjónusta
Skemmtiferðaskip
Sjálfbærni
description Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á sambúð tveggja atvinnugreina í sjávarþorpi. Atvinnugreinarnar eru hinn gamalgróni sjávarútvegur og hin unga ferðaþjónusta. Sjávarþorpið sem um ræðir er Grundarfjörður á Snæfellsnesi, hjarta bæjarins slær við höfnina. Þar heilsast þessar tvær atvinnugreinar, þar fæddist sjávarþorpið og þar byggist upp framtíð samfélagsins sem nú er orðin bær, Grundarfjarðarbær. Landsbyggðin hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár, undirstöðu atvinnugreinarnar hafa orðið fyrir skerðingum og tilfærslum sem hafa komið illa niður á íbúum og samfélögum. Eigindlegri rannsókn var beitt og tekin viðtöl við aðila frá báðum atvinnugreinunum og frá bæjaryfirvöldum, fólkið var valið með tilliti til starfa þeirra og reynslu. Helstu niðurstöður voru að sjávarútvegur og ferðaþjónusta eiga vel saman og er fátt því til fyrirstöðu að höfnin og hafnarsvæðið geti ekki borið báðar atvinnugreinarnar. Niðurstaða rannsóknarinnar er því að vilji er allt sem þarf. Stjórnvöld og íbúar þurfa að starfa saman að heill byggðarlagsins á sjálfbæran hátt. Auðlindirnar eru til staðar en það þarf sterka stefnu, vilja og samvinnu til þess að byggð blómstri og samfélagið allt hafi hag af. Lykilorð: Grundarfjörður, sjávarútvegur, ferðaþjónusta, skemmtiferðaskip, sjálfbærni. The main aim of this essay is to look at two industries, the fish industry and tourism, in the village Grundarfjörður in Iceland and see how well they can co-operate. The harbour is the heart of Grundarfjörður and the reason for its existance. Today it continues to be so heading towards the future. Recently rural areas in Iceland have been facing changes affecting inhabitants and the community. Qualitative methods were used to collect data and interviews were taken with people from the fish industry, tourism industry and the government. Qualitative methods were used to collect data. The fish industry and tourism can co-oporate and the harbour in Grundarfjörður can serve several industries. Government, industries and inhabitants in Grundarfjörður ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Olga Sædís Aðalsteinsdóttir 1961-
author_facet Olga Sædís Aðalsteinsdóttir 1961-
author_sort Olga Sædís Aðalsteinsdóttir 1961-
title Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?
title_short Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?
title_full Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?
title_fullStr Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?
title_full_unstemmed Þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í Grundarfjarðarhöfn?
title_sort þorskar á þurru landi og þorskar í sjó hér mæla sér mót : er pláss fyrir ferðaþjónustu við hlið útgerðar í grundarfjarðarhöfn?
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19934
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288)
ENVELOPE(-20.782,-20.782,65.475,65.475)
ENVELOPE(-23.259,-23.259,64.923,64.923)
ENVELOPE(-23.195,-23.195,64.922,64.922)
geographic Varpa
Hjarta
Bær
Högg
Grundarfjörður
Grundarfjarðarbær
geographic_facet Varpa
Hjarta
Bær
Högg
Grundarfjörður
Grundarfjarðarbær
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19934
_version_ 1766039867351891968