Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum

Yfirlit um jarðhita, jarðhitavökva, efnafræði jarðhitakerfa og mögulega vinnslu jarðefna beint úr jarðhitavökvum með sérstakri hliðsjón af Reykjanes-jarðhitakerfinu á suðvestur Íslandi. Skoðaðar eru mögulegar leiðir til að vinna einstök efni, kísil (Si), litín (Li), Mangan (Mn), brennistein (S), sin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snorri Sveinsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19891
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19891
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19891 2023-05-15T16:49:29+02:00 Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum Snorri Sveinsson 1988- Háskóli Íslands 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19891 is ice http://hdl.handle.net/1946/19891 Jarðfræði Jarðefni Jarðhitakerfi Jarðhitasvæði Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:51:53Z Yfirlit um jarðhita, jarðhitavökva, efnafræði jarðhitakerfa og mögulega vinnslu jarðefna beint úr jarðhitavökvum með sérstakri hliðsjón af Reykjanes-jarðhitakerfinu á suðvestur Íslandi. Skoðaðar eru mögulegar leiðir til að vinna einstök efni, kísil (Si), litín (Li), Mangan (Mn), brennistein (S), sink (Zn) og aðra málma, beint úr jarðhitavökvum og hvernig slík vinnsla gæti tengst orkuframleiðslu á jarðhitasvæðum. Einnig er farið stutt yfir útfellingar (scaling) í tækjabúnaði jarðvarmavirkjanna, umhverfismál og önnur vandamál sem tengjast nýtingu jarðhitasvæða. An overview of geothermal systems, chemical properties of geothermal fluids and mineral extractions from geothermal brines with a special emphasis on the Reykjanes geothermal system in the southwest area of Iceland. The extraction of specific chemicals, Silicon (Si), Lithium (Li), Manganese (Mn), Sulfur (S), Zinc (Zn) and other metals, from geothermal fluids are examined and the connection between mineral extraction to geothermal power production. Also discussed is scaling, environmental issues and other problems concerning geothermal utilization. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Reykjanes ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Jarðefni
Jarðhitakerfi
Jarðhitasvæði
spellingShingle Jarðfræði
Jarðefni
Jarðhitakerfi
Jarðhitasvæði
Snorri Sveinsson 1988-
Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
topic_facet Jarðfræði
Jarðefni
Jarðhitakerfi
Jarðhitasvæði
description Yfirlit um jarðhita, jarðhitavökva, efnafræði jarðhitakerfa og mögulega vinnslu jarðefna beint úr jarðhitavökvum með sérstakri hliðsjón af Reykjanes-jarðhitakerfinu á suðvestur Íslandi. Skoðaðar eru mögulegar leiðir til að vinna einstök efni, kísil (Si), litín (Li), Mangan (Mn), brennistein (S), sink (Zn) og aðra málma, beint úr jarðhitavökvum og hvernig slík vinnsla gæti tengst orkuframleiðslu á jarðhitasvæðum. Einnig er farið stutt yfir útfellingar (scaling) í tækjabúnaði jarðvarmavirkjanna, umhverfismál og önnur vandamál sem tengjast nýtingu jarðhitasvæða. An overview of geothermal systems, chemical properties of geothermal fluids and mineral extractions from geothermal brines with a special emphasis on the Reykjanes geothermal system in the southwest area of Iceland. The extraction of specific chemicals, Silicon (Si), Lithium (Li), Manganese (Mn), Sulfur (S), Zinc (Zn) and other metals, from geothermal fluids are examined and the connection between mineral extraction to geothermal power production. Also discussed is scaling, environmental issues and other problems concerning geothermal utilization.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Snorri Sveinsson 1988-
author_facet Snorri Sveinsson 1988-
author_sort Snorri Sveinsson 1988-
title Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
title_short Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
title_full Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
title_fullStr Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
title_full_unstemmed Vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
title_sort vinnsla jarðefna úr jarðhitavökvum
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19891
long_lat ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467)
geographic Reykjanes
geographic_facet Reykjanes
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19891
_version_ 1766039622348963840