Laus jarðlög á milli Þverfellshorns og Kistufells í Esju

Þegar litið er á svæðið milli Þverfellshorns og Kistufells í Esju má sjá mikið magn lausra jarðlaga. Þegar rýnt er í landformin má skipta svæðinu í fjögur svæði út frá útliti. Svæði eitt og tvö hafa mikið magn þverhryggja og hóla. Bæði eru þetta landform sem gefa til kynna að þarna hafi orðið skriðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Jón Björgvinsson 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19889