„Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík

Geisladiskur fylgir með prentuðu eintaki sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni Ritgerð þessi er lokaverkefni í hagnýtri þjóðfræði sem samanstendur auk þessa texta af fjórum útvarpsþáttum. Skoðaðar verða birtingarmyndir múslima í fjölmiðlum, kvikmyndum og á veraldarvefnum og rý...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrá Höskuldsdóttir 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19887
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19887
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19887 2023-05-15T18:06:58+02:00 „Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík Kolbrá Höskuldsdóttir 1971- Háskóli Íslands 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19887 is ice http://hdl.handle.net/1946/19887 Hagnýt þjóðfræði Múslimar Fréttaflutningur Almenningsálit Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:28Z Geisladiskur fylgir með prentuðu eintaki sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni Ritgerð þessi er lokaverkefni í hagnýtri þjóðfræði sem samanstendur auk þessa texta af fjórum útvarpsþáttum. Skoðaðar verða birtingarmyndir múslima í fjölmiðlum, kvikmyndum og á veraldarvefnum og rýnt í þá orðræðu sem þar birtist. Jafnframt er velt fyrir sér viðbrögðum samfélagsins við fyrirhugaðri moskubyggingu í Reykjavík og gagnrýni þeirra sem harðast mótmæltu. Viðbrögðin eru borin saman við mótmæli er áttu sér stað um samskonar mál í New York borg. Er ótti þeirra sem beina mótmælum sínum gegn íslamtrú meiri en gagnvart öðrum trúarbrögðum og ef svo er, hverju sætir það? Í mörg ár hefur fréttaflutningur af Miðausturlöndum, múslimum, menningu þeirra og trúarbrögðum dregið upp svart hvíta mynd þar sem glögglega birtist kunnuleg orðræða, um „okkur“ og „hina“. Í ritgerðinni er jafnframt fjallað um áhrif kvikmynda á viðhorf almennings. Kenningar bandaríska fræðimannsins Jack Shaheen eru skoðaðar, en hann hefur rannsakað sögu Hollywoodmynda og rýnt í þá ímynd sem dregin er upp af múslimum þar. Hann heldur því fram að pólitík og Hollywood séu tengd nánum böndum og málefni líðandi stundar speglist iðulega í efniviði kvikmyndanna. Viðmælendur útvarpsþáttanna voru þau Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur, Kristján Þór Sigurðsson mannfræðingur, Magnús Þorkell Bernharðsson miðausturlandafræðingur, Salmann Tamimi fyrrverandi formaður félags múslima og Sverrir Agnarsson núverandi formaður sama félags. Þau benda á hvernig við gerumst ítrekað sek um að einfalda bæði söguna, fréttir og frásagnir er varða múslima og menningarheim þeirra, þar sem bæði sannleikurinn og staðreyndir eru látnar liggja milli hluta. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt þjóðfræði
Múslimar
Fréttaflutningur
Almenningsálit
spellingShingle Hagnýt þjóðfræði
Múslimar
Fréttaflutningur
Almenningsálit
Kolbrá Höskuldsdóttir 1971-
„Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík
topic_facet Hagnýt þjóðfræði
Múslimar
Fréttaflutningur
Almenningsálit
description Geisladiskur fylgir með prentuðu eintaki sem er varðveitt í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni Ritgerð þessi er lokaverkefni í hagnýtri þjóðfræði sem samanstendur auk þessa texta af fjórum útvarpsþáttum. Skoðaðar verða birtingarmyndir múslima í fjölmiðlum, kvikmyndum og á veraldarvefnum og rýnt í þá orðræðu sem þar birtist. Jafnframt er velt fyrir sér viðbrögðum samfélagsins við fyrirhugaðri moskubyggingu í Reykjavík og gagnrýni þeirra sem harðast mótmæltu. Viðbrögðin eru borin saman við mótmæli er áttu sér stað um samskonar mál í New York borg. Er ótti þeirra sem beina mótmælum sínum gegn íslamtrú meiri en gagnvart öðrum trúarbrögðum og ef svo er, hverju sætir það? Í mörg ár hefur fréttaflutningur af Miðausturlöndum, múslimum, menningu þeirra og trúarbrögðum dregið upp svart hvíta mynd þar sem glögglega birtist kunnuleg orðræða, um „okkur“ og „hina“. Í ritgerðinni er jafnframt fjallað um áhrif kvikmynda á viðhorf almennings. Kenningar bandaríska fræðimannsins Jack Shaheen eru skoðaðar, en hann hefur rannsakað sögu Hollywoodmynda og rýnt í þá ímynd sem dregin er upp af múslimum þar. Hann heldur því fram að pólitík og Hollywood séu tengd nánum böndum og málefni líðandi stundar speglist iðulega í efniviði kvikmyndanna. Viðmælendur útvarpsþáttanna voru þau Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur, Kristján Þór Sigurðsson mannfræðingur, Magnús Þorkell Bernharðsson miðausturlandafræðingur, Salmann Tamimi fyrrverandi formaður félags múslima og Sverrir Agnarsson núverandi formaður sama félags. Þau benda á hvernig við gerumst ítrekað sek um að einfalda bæði söguna, fréttir og frásagnir er varða múslima og menningarheim þeirra, þar sem bæði sannleikurinn og staðreyndir eru látnar liggja milli hluta.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kolbrá Höskuldsdóttir 1971-
author_facet Kolbrá Höskuldsdóttir 1971-
author_sort Kolbrá Höskuldsdóttir 1971-
title „Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík
title_short „Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík
title_full „Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík
title_fullStr „Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík
title_full_unstemmed „Nú ber hörmung til handa.“ Viðhorf til múslima og áform um mosku í Reykjavík
title_sort „nú ber hörmung til handa.“ viðhorf til múslima og áform um mosku í reykjavík
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19887
long_lat ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
geographic Borg
Reykjavík
geographic_facet Borg
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19887
_version_ 1766178723690708992