Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin
Loðna (Mallotus villosus) er ein af mikilvægustu tegundum í vistkerfi grunnsævis kringum Ísland. Lífmassi loðnu er að öllu jöfnu mikill og með göngum sínum frá ætissvæðum norður í höfum þá flytur hún mikla orku inn á íslenska landgrunnið er hún kemur inn til hrygningar ár hvert. Þannig er hún millil...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | English |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/19866 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/19866 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/19866 2023-05-15T16:52:34+02:00 Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin Viðar Engilbertsson 1988- Háskóli Íslands 2014-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19866 en eng http://hdl.handle.net/1946/19866 Líffræði Loðna Vistkerfi Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:51:02Z Loðna (Mallotus villosus) er ein af mikilvægustu tegundum í vistkerfi grunnsævis kringum Ísland. Lífmassi loðnu er að öllu jöfnu mikill og með göngum sínum frá ætissvæðum norður í höfum þá flytur hún mikla orku inn á íslenska landgrunnið er hún kemur inn til hrygningar ár hvert. Þannig er hún milliliður orkuflutnings frá frumframleiðslu til efri fæðuþrepa og er orkuástand hennar því mikilvægur þáttur fyrir vöxt og viðgang afræningja svo sem sjávarspendýra, sjófugla og fiska. Fita er helsta geymsluform orku í lífverum og er þeim nauðsynleg til að lifa af í því breytilega umhverfi sem einkennir hærri breiddargráður. Í þessari rannsókn var breytileiki í fituinnihaldi loðnu metinn, bæði innan árs og milli ára, út frá mælingum yfir tímabilið 1975–2012. Niðurstöður sýna að árleg vísitala fituinnihalds var í jákvæðu sambandi við NAO (North Atlantic Oscillation winter index) og vísitölu um lífþyngd dýrasvifs norðaustur af landinu. Breytileiki í nýliðun loðnu var einnig rannsakaður með Beverton-Holt nýliðunarlíkani ásamt umhverfis- og vistfræðilegum þáttum. Um 78% af breytileika nýliðunar var útskýrður með stærð hrygningarstofns (13%) ásamt árlegum breytileika í fituinnihaldi loðnu (48%) og hitastigi sjávar út af Norðvesturlandi (17%). Líklega er orsakasamhengið á bak við breytileika í nýliðun flókið þar sem þessir þættir geta haft bæði bein og óbein áhrif á nýliðun. Niðurstöðurnar benda því til þess að árlegur breytileiki í orkuástandi loðnu sé mikilvægur þáttur fyrir árangur hrygningar hjá loðnu og þess vegna fyrir vistkerfi sjávar kringum Ísland í heild. Capelin (Mallotus villosus) is an ecological keystone species for the coastal ecosystem of Iceland, as an intermediate energetic link between primary production and higher trophic levels. Thus, the energy dynamics of capelin are important for the growth dynamics and metabolism of predators such as marine mammals, seabirds and fish. Lipids are the main form of energy storage and energy transfer, and are essential to provide dense energy reserves that sustain ... Thesis Iceland North Atlantic North Atlantic oscillation Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
English |
topic |
Líffræði Loðna Vistkerfi |
spellingShingle |
Líffræði Loðna Vistkerfi Viðar Engilbertsson 1988- Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin |
topic_facet |
Líffræði Loðna Vistkerfi |
description |
Loðna (Mallotus villosus) er ein af mikilvægustu tegundum í vistkerfi grunnsævis kringum Ísland. Lífmassi loðnu er að öllu jöfnu mikill og með göngum sínum frá ætissvæðum norður í höfum þá flytur hún mikla orku inn á íslenska landgrunnið er hún kemur inn til hrygningar ár hvert. Þannig er hún milliliður orkuflutnings frá frumframleiðslu til efri fæðuþrepa og er orkuástand hennar því mikilvægur þáttur fyrir vöxt og viðgang afræningja svo sem sjávarspendýra, sjófugla og fiska. Fita er helsta geymsluform orku í lífverum og er þeim nauðsynleg til að lifa af í því breytilega umhverfi sem einkennir hærri breiddargráður. Í þessari rannsókn var breytileiki í fituinnihaldi loðnu metinn, bæði innan árs og milli ára, út frá mælingum yfir tímabilið 1975–2012. Niðurstöður sýna að árleg vísitala fituinnihalds var í jákvæðu sambandi við NAO (North Atlantic Oscillation winter index) og vísitölu um lífþyngd dýrasvifs norðaustur af landinu. Breytileiki í nýliðun loðnu var einnig rannsakaður með Beverton-Holt nýliðunarlíkani ásamt umhverfis- og vistfræðilegum þáttum. Um 78% af breytileika nýliðunar var útskýrður með stærð hrygningarstofns (13%) ásamt árlegum breytileika í fituinnihaldi loðnu (48%) og hitastigi sjávar út af Norðvesturlandi (17%). Líklega er orsakasamhengið á bak við breytileika í nýliðun flókið þar sem þessir þættir geta haft bæði bein og óbein áhrif á nýliðun. Niðurstöðurnar benda því til þess að árlegur breytileiki í orkuástandi loðnu sé mikilvægur þáttur fyrir árangur hrygningar hjá loðnu og þess vegna fyrir vistkerfi sjávar kringum Ísland í heild. Capelin (Mallotus villosus) is an ecological keystone species for the coastal ecosystem of Iceland, as an intermediate energetic link between primary production and higher trophic levels. Thus, the energy dynamics of capelin are important for the growth dynamics and metabolism of predators such as marine mammals, seabirds and fish. Lipids are the main form of energy storage and energy transfer, and are essential to provide dense energy reserves that sustain ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Viðar Engilbertsson 1988- |
author_facet |
Viðar Engilbertsson 1988- |
author_sort |
Viðar Engilbertsson 1988- |
title |
Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin |
title_short |
Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin |
title_full |
Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin |
title_fullStr |
Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin |
title_full_unstemmed |
Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin |
title_sort |
energy dynamics and recruitment of icelandic capelin |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/19866 |
long_lat |
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) |
geographic |
Mikla Bak |
geographic_facet |
Mikla Bak |
genre |
Iceland North Atlantic North Atlantic oscillation |
genre_facet |
Iceland North Atlantic North Atlantic oscillation |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/19866 |
_version_ |
1766042933651308544 |