Verðmætasköpun úr affalli og útblæstri jarðvarmavirkjana. Greining á viðskiptahugmynd í samstarfi við geoSilica Iceland ehf.: Heilsudrykkur úr affallsvatni.

Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er verðmætasköpun úr affalli og útblæstri íslenskra jarðvarmavirkjana. Í stað þess að líta á affallsvatn og útblástur sem mengun og kostnað má nýta það til ýmissar framleiðslu eða ræktunar. Bætt nýting jarðhitaauðlindarinnar stuðlar jafnframt að aukinni samkeppnish...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Stefánsson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19852