Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi

Viðfangsefni ritgerðarinnar var að skoða markaðshlutdeild golfbúnaðar íslenskra kylfinga eftir vörumerkjum. Markaðshlutdeildin var skoðuð með því að kanna hvað hefur áhrif á val þeirra sem kaupa golfsett, ásamt því að skoða þá þætti sem mestu máli skipta við uppbyggingu vörumerkis, hvernig best er a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðjón Grétar Daníelsson 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19822
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19822
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19822 2023-05-15T16:51:56+02:00 Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi Brands in Golf. The image of Tour Edge in Iceland Guðjón Grétar Daníelsson 1964- Háskóli Íslands 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19822 is ice http://hdl.handle.net/1946/19822 Viðskiptafræði Golf Vörumerki Íþróttavörur Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:28Z Viðfangsefni ritgerðarinnar var að skoða markaðshlutdeild golfbúnaðar íslenskra kylfinga eftir vörumerkjum. Markaðshlutdeildin var skoðuð með því að kanna hvað hefur áhrif á val þeirra sem kaupa golfsett, ásamt því að skoða þá þætti sem mestu máli skipta við uppbyggingu vörumerkis, hvernig best er að auka vitund á því, og áhuga viðskiptavina á vörumerkinu. Megin markmiðið var að kanna, með megindlegri rannsókn, ímynd og markaðshlutdeild vörumerkisins Tour Edge með samanburði við markaðshlutdeild annarra vinsælla vörumerkja á íslenskum golfvörumarkaði. Rannsókninni var ætlað að finna svör við rannsóknarspurningum, sem settar voru fram í ritgerðinni. Golfið á Íslandi er í stöðugri framför sem sést best á því að geta og hæfileikar íslenskra kylfinga hefur aukist til mikilla muna frá því sem áður var og mun fleiri íslenskir kylfingar reyna við atvinnumennskuna. Golfbúnaður hefur tekið töluverðum framförum og er allur orðin miklu betri, ásamt því að tæknin hefur þróast. Framleiðendur og söluaðilar bjóða kylfingum upp á mælingar þar sem sveifla kylfingins er skoðuð, sveifluhraði er mældur og út frá því er fundið út hvaða golfsett hentar hverjum og einum. Rannsókn höfundar byggði á spurningalistakönnun, sem lögð var fyrir golfiðkendur, og þeir voru beðnir að taka þátt í rannsókninni. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 741 og þar af voru karlar 557, konur 174 og 10 merktu ekki við spurninguna um kyn. Flestir þátttakendur voru á aldrinum 50-59 ára. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að ímynd Tour Edge er frekar takmörkuð, markaðhlutdeild vörumerkisins er lítil og eingöngu tveir þátttakendur notuðu Tour Edge. Vörumerkin PING og Titleist voru með bestu ímyndina og markaðshlutdeildina, en vörumerki eins og Callaway og TaylorMade voru einnig með góða markaðshlutdeild. Niðurstöður sýndu einnig að flestir kvenkyns þátttakendur notuðu PING og Callaway og flestir karlkyns þátttakendur notuðu PING og TaylorMade. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Golf
Vörumerki
Íþróttavörur
spellingShingle Viðskiptafræði
Golf
Vörumerki
Íþróttavörur
Guðjón Grétar Daníelsson 1964-
Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Golf
Vörumerki
Íþróttavörur
description Viðfangsefni ritgerðarinnar var að skoða markaðshlutdeild golfbúnaðar íslenskra kylfinga eftir vörumerkjum. Markaðshlutdeildin var skoðuð með því að kanna hvað hefur áhrif á val þeirra sem kaupa golfsett, ásamt því að skoða þá þætti sem mestu máli skipta við uppbyggingu vörumerkis, hvernig best er að auka vitund á því, og áhuga viðskiptavina á vörumerkinu. Megin markmiðið var að kanna, með megindlegri rannsókn, ímynd og markaðshlutdeild vörumerkisins Tour Edge með samanburði við markaðshlutdeild annarra vinsælla vörumerkja á íslenskum golfvörumarkaði. Rannsókninni var ætlað að finna svör við rannsóknarspurningum, sem settar voru fram í ritgerðinni. Golfið á Íslandi er í stöðugri framför sem sést best á því að geta og hæfileikar íslenskra kylfinga hefur aukist til mikilla muna frá því sem áður var og mun fleiri íslenskir kylfingar reyna við atvinnumennskuna. Golfbúnaður hefur tekið töluverðum framförum og er allur orðin miklu betri, ásamt því að tæknin hefur þróast. Framleiðendur og söluaðilar bjóða kylfingum upp á mælingar þar sem sveifla kylfingins er skoðuð, sveifluhraði er mældur og út frá því er fundið út hvaða golfsett hentar hverjum og einum. Rannsókn höfundar byggði á spurningalistakönnun, sem lögð var fyrir golfiðkendur, og þeir voru beðnir að taka þátt í rannsókninni. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 741 og þar af voru karlar 557, konur 174 og 10 merktu ekki við spurninguna um kyn. Flestir þátttakendur voru á aldrinum 50-59 ára. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að ímynd Tour Edge er frekar takmörkuð, markaðhlutdeild vörumerkisins er lítil og eingöngu tveir þátttakendur notuðu Tour Edge. Vörumerkin PING og Titleist voru með bestu ímyndina og markaðshlutdeildina, en vörumerki eins og Callaway og TaylorMade voru einnig með góða markaðshlutdeild. Niðurstöður sýndu einnig að flestir kvenkyns þátttakendur notuðu PING og Callaway og flestir karlkyns þátttakendur notuðu PING og TaylorMade.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðjón Grétar Daníelsson 1964-
author_facet Guðjón Grétar Daníelsson 1964-
author_sort Guðjón Grétar Daníelsson 1964-
title Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi
title_short Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi
title_full Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi
title_fullStr Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi
title_full_unstemmed Vörumerki í golfi. Ímynd Tour Edge á Íslandi
title_sort vörumerki í golfi. ímynd tour edge á íslandi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19822
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19822
_version_ 1766042072725323776