Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld

Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er framfærsla verkafólks í Reykjavík á öndverðri 20. öld. Hér er framfærsluhugtakið skilgreint vítt og nær til alls reksturs heimilisins, þ.m.t. tekna og útgjalda. Í fyrri helmingi ritgerðarinnar er tekjuhliðin tekin fyrir. Reifaðar verða helstu heimildir um tekjur ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hallur Örn Jónsson 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19755
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19755
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19755 2023-05-15T18:06:56+02:00 Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld Hallur Örn Jónsson 1980- Háskóli Íslands 2014-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19755 is ice http://hdl.handle.net/1946/19755 Sagnfræði Verkalýður Félagslegar aðstæður Lífskjör 20. öld Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:09Z Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er framfærsla verkafólks í Reykjavík á öndverðri 20. öld. Hér er framfærsluhugtakið skilgreint vítt og nær til alls reksturs heimilisins, þ.m.t. tekna og útgjalda. Í fyrri helmingi ritgerðarinnar er tekjuhliðin tekin fyrir. Reifaðar verða helstu heimildir um tekjur verkamanna á þessum árum. Þar sem tekjur og atvinna fara saman hönd í hönd verður reynt að meta hve mikla atvinnu verkamönnum bauðst. Einnig verða aðrar tekjulindir verkafólks skoðaðar, s.s. tekjur af ýmsum aukabúskap og framlag húsmæðra og barna. Í seinni hluta ritgerðarinnar verður athyglinni beint að útgjaldahliðinni. Helstu áætlanir sem gerðar hafa verið um útgjöld verkamanna verða kynntar. Þessar áætlanir eru svo bornar saman við aðrar heimildir um neyslu verkafólks á þessum árum, s.s. ævisögur og dægurmálaumræðu eins og hún birtist á síðum dagblaðanna. Sömuleiðis verður fyrstu íslensku neyslukönnuninni frá árinu 1939 gerð skil ásamt sambærilegum neyslukönnunum frá Danmörku og Noregi. Með hliðsjón af þessum heimildum er svo sett fram ágiskun um tekjur og samsetningu útgjalda fimm manna verkamannafjölskyldu í Reykjavík árið 1914. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Verkalýður
Félagslegar aðstæður
Lífskjör
20. öld
spellingShingle Sagnfræði
Verkalýður
Félagslegar aðstæður
Lífskjör
20. öld
Hallur Örn Jónsson 1980-
Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld
topic_facet Sagnfræði
Verkalýður
Félagslegar aðstæður
Lífskjör
20. öld
description Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er framfærsla verkafólks í Reykjavík á öndverðri 20. öld. Hér er framfærsluhugtakið skilgreint vítt og nær til alls reksturs heimilisins, þ.m.t. tekna og útgjalda. Í fyrri helmingi ritgerðarinnar er tekjuhliðin tekin fyrir. Reifaðar verða helstu heimildir um tekjur verkamanna á þessum árum. Þar sem tekjur og atvinna fara saman hönd í hönd verður reynt að meta hve mikla atvinnu verkamönnum bauðst. Einnig verða aðrar tekjulindir verkafólks skoðaðar, s.s. tekjur af ýmsum aukabúskap og framlag húsmæðra og barna. Í seinni hluta ritgerðarinnar verður athyglinni beint að útgjaldahliðinni. Helstu áætlanir sem gerðar hafa verið um útgjöld verkamanna verða kynntar. Þessar áætlanir eru svo bornar saman við aðrar heimildir um neyslu verkafólks á þessum árum, s.s. ævisögur og dægurmálaumræðu eins og hún birtist á síðum dagblaðanna. Sömuleiðis verður fyrstu íslensku neyslukönnuninni frá árinu 1939 gerð skil ásamt sambærilegum neyslukönnunum frá Danmörku og Noregi. Með hliðsjón af þessum heimildum er svo sett fram ágiskun um tekjur og samsetningu útgjalda fimm manna verkamannafjölskyldu í Reykjavík árið 1914.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hallur Örn Jónsson 1980-
author_facet Hallur Örn Jónsson 1980-
author_sort Hallur Örn Jónsson 1980-
title Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld
title_short Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld
title_full Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld
title_fullStr Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld
title_full_unstemmed Framfærsla verkamanna í Reykjavík á öndverðri 20. öld
title_sort framfærsla verkamanna í reykjavík á öndverðri 20. öld
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19755
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Reykjavík
Gerðar
Mikla
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Mikla
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19755
_version_ 1766178645701820416