"Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi

Samfella við skil skólastiga er talin hafa afgerandi áhrif á upplifun barns af grunnskólagöngu sinni. Það er því eftir miklu að slægjast að byggja upp skólakerfi sem leggur áherslu á samfellu við skil leik- og grunnskóla. Hér verður nokkru ljósi varpað á hvernig samfellu við skólaskil í leik- og gru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Jónasdóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19687
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19687
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19687 2023-05-15T17:05:17+02:00 "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi Þórunn Jónasdóttir 1964- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19687 is ice http://hdl.handle.net/1946/19687 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana Skólabyrjun Leikskólar Grunnskólar Kópavogur Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:15Z Samfella við skil skólastiga er talin hafa afgerandi áhrif á upplifun barns af grunnskólagöngu sinni. Það er því eftir miklu að slægjast að byggja upp skólakerfi sem leggur áherslu á samfellu við skil leik- og grunnskóla. Hér verður nokkru ljósi varpað á hvernig samfellu við skólaskil í leik- og grunnskólum í Kópavogi er háttað. Margt hefur verið rætt og ritað um þetta efni á síðustu árum og því eru niðurstöður rannsóknarinnar skoðaðar í ljósi niðurstaðna fyrri rannsókna auk þess sem horft er til kenninga Dewey og Bronfenbrenner. Lög, námskrár og stefna sveitarfélagsins í skólamálum mynda ytri umgjörð um skólastarf og litið verður til áhrifa þessara þátta á samfellu við skólaskil. Rannsóknin er eigindleg og gagna var aflað með viðtölum við fulltrúa fræðsluyfirvalda í Kópavogi og fulltrúa tveggja skólahverfa: stjórnendur beggja skólastiga og mæður barna í 1. árgangi grunnskóla. Viðmælendur eru sammála um mikilvægi þess að hafa samfellu milli þessara skólastiga og markmið hennar sé að standa saman að því að byggja upp umhverfi og aðstæður sem stuðla að alhliða þroska og menntun hvers barns. Niðurstöður sýna að margt er gert í Kópavogi til að stuðla að samfellu við skólaskil milli leik- og grunnskóla. Greina má af svörum viðmælenda að samfella hefur aukist síðustu ár og margt gott verið unnið á því sviði. Fleira er í undirbúningi sem vænta má að leiði til aukinnar samfellu. Þó er ljóst að betur má ef duga skal. Ýmislegt er enn óunnið enda að mörgu að hyggja í svo viðamiklu verkefni. Margt sem lýtur að skipulagi og rekstri hefur ákveðin hamlandi áhrif og enn vantar nokkuð upp á að nógu skilvirk samræða eigi sér stað milli skólastiganna. „Next step up the ladder“: Continuity in Transition from Preschool to Elementary School Continuity during the transition from preschool to elementary school is perceived as having a significant effect on how a child experiences his years of primary education. There is, therefore, much to gain from a school system that emphasizes continuity throughout this transitional phase. This ... Thesis Kópavogur Skemman (Iceland) Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Duga ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067) Kópavogur ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Skólabyrjun
Leikskólar
Grunnskólar
Kópavogur
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Skólabyrjun
Leikskólar
Grunnskólar
Kópavogur
Eigindlegar rannsóknir
Þórunn Jónasdóttir 1964-
"Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Skólabyrjun
Leikskólar
Grunnskólar
Kópavogur
Eigindlegar rannsóknir
description Samfella við skil skólastiga er talin hafa afgerandi áhrif á upplifun barns af grunnskólagöngu sinni. Það er því eftir miklu að slægjast að byggja upp skólakerfi sem leggur áherslu á samfellu við skil leik- og grunnskóla. Hér verður nokkru ljósi varpað á hvernig samfellu við skólaskil í leik- og grunnskólum í Kópavogi er háttað. Margt hefur verið rætt og ritað um þetta efni á síðustu árum og því eru niðurstöður rannsóknarinnar skoðaðar í ljósi niðurstaðna fyrri rannsókna auk þess sem horft er til kenninga Dewey og Bronfenbrenner. Lög, námskrár og stefna sveitarfélagsins í skólamálum mynda ytri umgjörð um skólastarf og litið verður til áhrifa þessara þátta á samfellu við skólaskil. Rannsóknin er eigindleg og gagna var aflað með viðtölum við fulltrúa fræðsluyfirvalda í Kópavogi og fulltrúa tveggja skólahverfa: stjórnendur beggja skólastiga og mæður barna í 1. árgangi grunnskóla. Viðmælendur eru sammála um mikilvægi þess að hafa samfellu milli þessara skólastiga og markmið hennar sé að standa saman að því að byggja upp umhverfi og aðstæður sem stuðla að alhliða þroska og menntun hvers barns. Niðurstöður sýna að margt er gert í Kópavogi til að stuðla að samfellu við skólaskil milli leik- og grunnskóla. Greina má af svörum viðmælenda að samfella hefur aukist síðustu ár og margt gott verið unnið á því sviði. Fleira er í undirbúningi sem vænta má að leiði til aukinnar samfellu. Þó er ljóst að betur má ef duga skal. Ýmislegt er enn óunnið enda að mörgu að hyggja í svo viðamiklu verkefni. Margt sem lýtur að skipulagi og rekstri hefur ákveðin hamlandi áhrif og enn vantar nokkuð upp á að nógu skilvirk samræða eigi sér stað milli skólastiganna. „Next step up the ladder“: Continuity in Transition from Preschool to Elementary School Continuity during the transition from preschool to elementary school is perceived as having a significant effect on how a child experiences his years of primary education. There is, therefore, much to gain from a school system that emphasizes continuity throughout this transitional phase. This ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórunn Jónasdóttir 1964-
author_facet Þórunn Jónasdóttir 1964-
author_sort Þórunn Jónasdóttir 1964-
title "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi
title_short "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi
title_full "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi
title_fullStr "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi
title_full_unstemmed "Eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í Kópavogi
title_sort "eins og að stíga í næstu tröppu" : samfella við skólaskil leik- og grunnskóla í kópavogi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19687
long_lat ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067)
ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
geographic Dewey
Duga
Kópavogur
geographic_facet Dewey
Duga
Kópavogur
genre Kópavogur
genre_facet Kópavogur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19687
_version_ 1766059777384775680