Um hlutverk aðstoðarskólastjórnenda í grunnskólum : „. maður veit ekki mikið í sinn haus þegar maður leggur af stað í ferðalagið en síðan slípast þetta til“

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hlutverk aðstoðarskólastjóra í grunnskólum, hvert þeirra meginhlutverk sé. Rannsóknin er eigindleg og þátttakendur eru átta aðstoðarskólastjórar við grunnskóla í Reykjavík. Gagna var aflað með viðtölum við þá. Gagnaöflun fór fram í febrúar 2014. Meginn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sædís Ósk Harðardóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19678