Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð

Í þessari ritgerð er fjallað um skipulagsheildina VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og þær breytingar sem orðið hafa á skipulagi atvinnutengdrar endurhæfingar með tilkomu sjóðsins og setningu laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða nr. 60/2012. Sérstaklega er lög...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Sigurjónsdóttir 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19669
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19669
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19669 2023-05-15T16:47:44+02:00 Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð Networks in public administration and democratic accountability Guðrún Sigurjónsdóttir 1957- Háskóli Íslands 2014-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19669 is ice http://hdl.handle.net/1946/19669 Opinber stjórnsýsla VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður Stjórnsýsla Tengslanet Endurhæfing Stýrinet Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:02Z Í þessari ritgerð er fjallað um skipulagsheildina VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og þær breytingar sem orðið hafa á skipulagi atvinnutengdrar endurhæfingar með tilkomu sjóðsins og setningu laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða nr. 60/2012. Sérstaklega er lögð áhersla á að kanna lýðræðislegt umboð og lýðræðislega ábyrgð VIRK í ljósi umboðskenninga umboðskenninga og kenninga um tengslanet í opinberri stjórnsýslu. Gerð var rannsókn á VIRK og stuðst við greiningarlíkan Koliba, Meek og Zia sem þeir hafa þróað til að greina tengslanet einkaaðila og opinberra aðila sem þeir kalla stýrinet. Niðurstöður sýna að með tilkomu VIRK og laga nr. 60/2014 hefur orðið til skipulagsheild sem rekin er af einkaaðilum sem ber að mörgu leyti einkenni ríkisstofnunar. VIRK er eini skipuleggjandi og kaupandi þjónustu á tilteknu sviði, framlög koma af almannafé með lögbundnum framlögum lífeyrissjóða, atvinnurekenda og ríkisins og sjóðnum hefur mögulega verið fengið vald til töku stjórnsýsluákvarðana án þess að það sé tilgreint í lögunum. Ólíkt ríkisstofnunum lýtur sjóðurinn ekki boðvaldi ráðherra en hann lýtur eftirliti ráðherra á svipaðan hátt og ríkisstofnanir. Þó lýtur sjóðurinn ekki upplýsingalögum né stjórnsýslulögum nema varðandi stjórnsýsluákvörðun. Rannsóknin sýnir að VIRK hefur sterkt lýðræðislegt akkeri. An Act on vocational rehabilitation was passed in Alþingi in the year 2012. With this Act the responsibility for vocational rehabilitation in Iceland was given to vocational rehabilitation funds which are operated by the social partners, private and public. One fund, VIRK, is operating in Iceland now and renders services to people all over the country. In this thesis we look at the change that has taken place in vocational rehabilitation in Iceland since the Act was passed and after the establishment of VIRK. Specific focus is on exploring delegation and democratic accountability in light of the principal – agent theory and network theory. The study is based on an analytical model that ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Meek ENVELOPE(-64.246,-64.246,-65.246,-65.246)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður
Stjórnsýsla
Tengslanet
Endurhæfing
Stýrinet
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður
Stjórnsýsla
Tengslanet
Endurhæfing
Stýrinet
Guðrún Sigurjónsdóttir 1957-
Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
topic_facet Opinber stjórnsýsla
VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður
Stjórnsýsla
Tengslanet
Endurhæfing
Stýrinet
description Í þessari ritgerð er fjallað um skipulagsheildina VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og þær breytingar sem orðið hafa á skipulagi atvinnutengdrar endurhæfingar með tilkomu sjóðsins og setningu laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða nr. 60/2012. Sérstaklega er lögð áhersla á að kanna lýðræðislegt umboð og lýðræðislega ábyrgð VIRK í ljósi umboðskenninga umboðskenninga og kenninga um tengslanet í opinberri stjórnsýslu. Gerð var rannsókn á VIRK og stuðst við greiningarlíkan Koliba, Meek og Zia sem þeir hafa þróað til að greina tengslanet einkaaðila og opinberra aðila sem þeir kalla stýrinet. Niðurstöður sýna að með tilkomu VIRK og laga nr. 60/2014 hefur orðið til skipulagsheild sem rekin er af einkaaðilum sem ber að mörgu leyti einkenni ríkisstofnunar. VIRK er eini skipuleggjandi og kaupandi þjónustu á tilteknu sviði, framlög koma af almannafé með lögbundnum framlögum lífeyrissjóða, atvinnurekenda og ríkisins og sjóðnum hefur mögulega verið fengið vald til töku stjórnsýsluákvarðana án þess að það sé tilgreint í lögunum. Ólíkt ríkisstofnunum lýtur sjóðurinn ekki boðvaldi ráðherra en hann lýtur eftirliti ráðherra á svipaðan hátt og ríkisstofnanir. Þó lýtur sjóðurinn ekki upplýsingalögum né stjórnsýslulögum nema varðandi stjórnsýsluákvörðun. Rannsóknin sýnir að VIRK hefur sterkt lýðræðislegt akkeri. An Act on vocational rehabilitation was passed in Alþingi in the year 2012. With this Act the responsibility for vocational rehabilitation in Iceland was given to vocational rehabilitation funds which are operated by the social partners, private and public. One fund, VIRK, is operating in Iceland now and renders services to people all over the country. In this thesis we look at the change that has taken place in vocational rehabilitation in Iceland since the Act was passed and after the establishment of VIRK. Specific focus is on exploring delegation and democratic accountability in light of the principal – agent theory and network theory. The study is based on an analytical model that ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Sigurjónsdóttir 1957-
author_facet Guðrún Sigurjónsdóttir 1957-
author_sort Guðrún Sigurjónsdóttir 1957-
title Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
title_short Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
title_full Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
title_fullStr Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
title_full_unstemmed Tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: Stjórnsýsluleg staða VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
title_sort tengslanet í opinberri stjórnsýslu og lýðræðisleg ábyrgð: stjórnsýsluleg staða virk – starfsendurhæfingarsjóðs og áhrif hennar á lýðræðislega ábyrgð
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19669
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-64.246,-64.246,-65.246,-65.246)
geographic Kalla
Meek
geographic_facet Kalla
Meek
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19669
_version_ 1766037829712871424