Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík

Gildi skólastjóra eru talin hafa áhrif á allt skólasamfélagið – skólabrag og nám og kennslu – og gefa vísbendingu um áherslur skólastjóra, sem verða leiðarljós kennara og starfsmanna. Það sem helst virðist sameiginlegt með skólastjórum, sem náð hafa að bæta skólastarfið og árangur nemenda, eru persó...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Birna Sigurjónsdóttir 1946-, Börkur Hansen 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19651
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19651
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19651 2023-05-15T18:06:58+02:00 Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík Birna Sigurjónsdóttir 1946- Börkur Hansen 1954- Háskóli Íslands 2014-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19651 is ice http://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/001.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/19651 Skólastjórnun Skólastjórar Millistjórnendur Grunnskólar Ritrýnd grein Article 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:40Z Gildi skólastjóra eru talin hafa áhrif á allt skólasamfélagið – skólabrag og nám og kennslu – og gefa vísbendingu um áherslur skólastjóra, sem verða leiðarljós kennara og starfsmanna. Það sem helst virðist sameiginlegt með skólastjórum, sem náð hafa að bæta skólastarfið og árangur nemenda, eru persónuleg gildi á borð við umhyggju fyrir starfsfólki og nemendum, og fagleg gildi, eins og þau að skólinn eigi að hafa hagsmuni nemenda í fyrirrúmi og að allir nemendur geti náð árangri, ásamt skýrri sýn á skólastarfið (Leithwood, Day, Sammons, Harris og Hopkins, 2006). Rannsókn þessi er byggð á viðtölum við skólastjóra í 22 grunnskólum í Reykjavík. Viðtölin voru tekin þegar heildarmat á skólunum fór fram. Markmiðið var að draga fram hvernig skólastjórar líta á hlutverk sitt sem faglegir leiðtogar í skólastarfi, greina áherslur þeirra í starfi og gildi sem þeir leggja til grundvallar í starfi sínu. Einnig voru athuguð tengsl þeirra við kennara og kannað hvernig þeir virkjuðu millistjórnendur til faglegar forystu eða fælu þeim hlutverk í því að leiða faglegt starf og umræður og mynda tengsl milli kennara og skólastjóra um þróun náms og kennslu. Greining á viðtölunum leiddi í ljós þrjá lykilþætti í stjórnunarháttum skólastjóra. Þeir eru áhersla á faglegt forystuhlutverk, áhersla á árangur nemenda og umhyggja fyrir velferð og líðan nemenda og starfsfólks. Niðurstöður benda til þess að um helmingur viðmælenda líti á það sem sitt meginhlutverk að beita sér sem faglegir leiðtogar í skólastarfi og rúmlega þriðjungur leggi mesta áherslu á nám og árangur. Í skólum þar sem styrk fagleg forysta er fyrir hendi birtist það meðal annars í því að millistjórnendur eru tengiliðir milli skólastjóra og kennarahópa. Aðeins tveir skólastjóranna tengjast námi og kennslu með heimsóknum í skólastofur og endurgjöf til kennara. Styrkur skólastjóranna virðist felast í þeirri umhyggju sem þeir bera fyrir starfsfólki og nemendum og birtist greinilega í viðtölunum. Umhyggja skólastjórans birtist í stuðningi við starfsfólk og nemendur og í sumum ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skólastjórnun
Skólastjórar
Millistjórnendur
Grunnskólar
Ritrýnd grein
spellingShingle Skólastjórnun
Skólastjórar
Millistjórnendur
Grunnskólar
Ritrýnd grein
Birna Sigurjónsdóttir 1946-
Börkur Hansen 1954-
Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík
topic_facet Skólastjórnun
Skólastjórar
Millistjórnendur
Grunnskólar
Ritrýnd grein
description Gildi skólastjóra eru talin hafa áhrif á allt skólasamfélagið – skólabrag og nám og kennslu – og gefa vísbendingu um áherslur skólastjóra, sem verða leiðarljós kennara og starfsmanna. Það sem helst virðist sameiginlegt með skólastjórum, sem náð hafa að bæta skólastarfið og árangur nemenda, eru persónuleg gildi á borð við umhyggju fyrir starfsfólki og nemendum, og fagleg gildi, eins og þau að skólinn eigi að hafa hagsmuni nemenda í fyrirrúmi og að allir nemendur geti náð árangri, ásamt skýrri sýn á skólastarfið (Leithwood, Day, Sammons, Harris og Hopkins, 2006). Rannsókn þessi er byggð á viðtölum við skólastjóra í 22 grunnskólum í Reykjavík. Viðtölin voru tekin þegar heildarmat á skólunum fór fram. Markmiðið var að draga fram hvernig skólastjórar líta á hlutverk sitt sem faglegir leiðtogar í skólastarfi, greina áherslur þeirra í starfi og gildi sem þeir leggja til grundvallar í starfi sínu. Einnig voru athuguð tengsl þeirra við kennara og kannað hvernig þeir virkjuðu millistjórnendur til faglegar forystu eða fælu þeim hlutverk í því að leiða faglegt starf og umræður og mynda tengsl milli kennara og skólastjóra um þróun náms og kennslu. Greining á viðtölunum leiddi í ljós þrjá lykilþætti í stjórnunarháttum skólastjóra. Þeir eru áhersla á faglegt forystuhlutverk, áhersla á árangur nemenda og umhyggja fyrir velferð og líðan nemenda og starfsfólks. Niðurstöður benda til þess að um helmingur viðmælenda líti á það sem sitt meginhlutverk að beita sér sem faglegir leiðtogar í skólastarfi og rúmlega þriðjungur leggi mesta áherslu á nám og árangur. Í skólum þar sem styrk fagleg forysta er fyrir hendi birtist það meðal annars í því að millistjórnendur eru tengiliðir milli skólastjóra og kennarahópa. Aðeins tveir skólastjóranna tengjast námi og kennslu með heimsóknum í skólastofur og endurgjöf til kennara. Styrkur skólastjóranna virðist felast í þeirri umhyggju sem þeir bera fyrir starfsfólki og nemendum og birtist greinilega í viðtölunum. Umhyggja skólastjórans birtist í stuðningi við starfsfólk og nemendur og í sumum ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Birna Sigurjónsdóttir 1946-
Börkur Hansen 1954-
author_facet Birna Sigurjónsdóttir 1946-
Börkur Hansen 1954-
author_sort Birna Sigurjónsdóttir 1946-
title Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík
title_short Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík
title_full Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík
title_fullStr Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík
title_full_unstemmed Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík
title_sort gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í reykjavík
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19651
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Draga
Náð
Reykjavík
geographic_facet Draga
Náð
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/001.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/19651
_version_ 1766178740199489536