Leiklist í leikskóla og sjálfsmynd barna

Meginmarkmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf starfsfólks til áhrifa leiklistarstarfs í leikskóla. Leitað var svara við því hvort og hvernig starfsfólk, sem hefur reynslu af leiklistarstarfi með börnum, telur starfið hafa áhrif á sjálfsmynd barna. Tilgangurinn var að fá innsýn í viðhorf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Bára Sævarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19496