Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd

Ritgerðin er meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Viðfangsefni hennar er starfsnám í smásöluverslun sem er skoðað út frá stöðu þess, þörfum, stefnu og framkvæmd. Staðan er skoðuð út frá atvinnugreininni og menntun innan hennar. Rýnt er í þarfir einkum ú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eyjólfur Guðmundsson 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19491
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19491
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19491 2023-05-15T16:52:25+02:00 Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd Vocational education in retail. Stadus, needs, policy and implementation Eyjólfur Guðmundsson 1958- Háskóli Íslands 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19491 is ice http://hdl.handle.net/1946/19491 Opinber stjórnsýsla Starfsmenntun Verslunarrekstur Menntakerfi Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Ritgerðin er meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Viðfangsefni hennar er starfsnám í smásöluverslun sem er skoðað út frá stöðu þess, þörfum, stefnu og framkvæmd. Staðan er skoðuð út frá atvinnugreininni og menntun innan hennar. Rýnt er í þarfir einkum út frá mati hagsmunaaðila á þeim. Greiningin á stefnunni er aðallega út frá stefnu stjórnvalda en aðkoma hagsmunaaðila og framkvæmdaaðila er einnig skoðuð. Hvað framkvæmdina varðar er áherslan á skóla og fræðsluaðila en þáttur hagsmunaaðila er einnig greindur. Rannsóknaraðferðin er blönduð aðferð sem byggir bæði á eigindlegum og megindlegum hefðum. Rannsóknin er einnig undir áhrifum af tilviksrannsóknaraðferðinni en uppfyllir þó ekki öll skilyrði til að geta talist tilviksrannsókn. Í efnisöflun er leitað víða fanga. Tekin eru viðtöl, unnin könnun á verslun í Sveitarfélaginu Hornafirði, fengin sérunnin tölfræðigögn og rýnt í tölfræðigögn, skýrslur og skjöl sem þegar voru til. Helstu niðurstöður eru þær að starfsmenntun í smásöluverslunum á Íslandi er lítil og það er helst innan stærri verslunarkeðja sem einhver starfsmenntun á sér stað. Þarfir fyrir meiri menntun eru til staðar en þær birtast ekki með skýrum hætti. Stefna stjórnvalda er ómarkviss og það sem þó hefur verið unnið á því sviði hefur í litlum mæli komist í framkvæmd. This is master dissertation in public administration from the School of Social Sciences in University of Iceland. The research is about vocational education in retail in relation to status, needs, policy and implementation. The status in the industry is examined and the education within it. The study of the needs stresses the perspective of companies and the employees. The analyse of the policy in mainly considering the public policy but the view of the industry and those who implement it is also taken in to account. In the implementation the main focus is on schools and the educators, but also to some extent the view of the industry. The research method is a mixed and based on both ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Starfsmenntun
Verslunarrekstur
Menntakerfi
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Starfsmenntun
Verslunarrekstur
Menntakerfi
Eyjólfur Guðmundsson 1958-
Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Starfsmenntun
Verslunarrekstur
Menntakerfi
description Ritgerðin er meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Viðfangsefni hennar er starfsnám í smásöluverslun sem er skoðað út frá stöðu þess, þörfum, stefnu og framkvæmd. Staðan er skoðuð út frá atvinnugreininni og menntun innan hennar. Rýnt er í þarfir einkum út frá mati hagsmunaaðila á þeim. Greiningin á stefnunni er aðallega út frá stefnu stjórnvalda en aðkoma hagsmunaaðila og framkvæmdaaðila er einnig skoðuð. Hvað framkvæmdina varðar er áherslan á skóla og fræðsluaðila en þáttur hagsmunaaðila er einnig greindur. Rannsóknaraðferðin er blönduð aðferð sem byggir bæði á eigindlegum og megindlegum hefðum. Rannsóknin er einnig undir áhrifum af tilviksrannsóknaraðferðinni en uppfyllir þó ekki öll skilyrði til að geta talist tilviksrannsókn. Í efnisöflun er leitað víða fanga. Tekin eru viðtöl, unnin könnun á verslun í Sveitarfélaginu Hornafirði, fengin sérunnin tölfræðigögn og rýnt í tölfræðigögn, skýrslur og skjöl sem þegar voru til. Helstu niðurstöður eru þær að starfsmenntun í smásöluverslunum á Íslandi er lítil og það er helst innan stærri verslunarkeðja sem einhver starfsmenntun á sér stað. Þarfir fyrir meiri menntun eru til staðar en þær birtast ekki með skýrum hætti. Stefna stjórnvalda er ómarkviss og það sem þó hefur verið unnið á því sviði hefur í litlum mæli komist í framkvæmd. This is master dissertation in public administration from the School of Social Sciences in University of Iceland. The research is about vocational education in retail in relation to status, needs, policy and implementation. The status in the industry is examined and the education within it. The study of the needs stresses the perspective of companies and the employees. The analyse of the policy in mainly considering the public policy but the view of the industry and those who implement it is also taken in to account. In the implementation the main focus is on schools and the educators, but also to some extent the view of the industry. The research method is a mixed and based on both ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eyjólfur Guðmundsson 1958-
author_facet Eyjólfur Guðmundsson 1958-
author_sort Eyjólfur Guðmundsson 1958-
title Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd
title_short Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd
title_full Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd
title_fullStr Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd
title_full_unstemmed Starfsmenntun í smásöluverslun. Staða, þarfir, stefna og framkvæmd
title_sort starfsmenntun í smásöluverslun. staða, þarfir, stefna og framkvæmd
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19491
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19491
_version_ 1766042658781790208