Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet

Landsnet sér um rekstur raforkuflutningskerfis Íslands. Iðulega þurfa starfsmenn í stjórnstöð Landsnets að vinna undir mikilli pressu og þegar vandamál koma upp er lítið pláss fyrir mistök og mjög lítill tími gefst í að meta stöðu og finna bestu lausnina. Þetta verkefni felur í sér greiningu á þeim...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagný Dís Magnúsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19402
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19402
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19402 2023-05-15T16:52:34+02:00 Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet Dagný Dís Magnúsdóttir 1988- Háskólinn í Reykjavík 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19402 en eng http://hdl.handle.net/1946/19402 Rekstrarverkfræði Áhættustjórnun Dreifikerfi Aðgerðagreining Tækni- og verkfræðideild Meistaraprófsritgerðir Engineering management Risk management School of Science and Engineering Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:02Z Landsnet sér um rekstur raforkuflutningskerfis Íslands. Iðulega þurfa starfsmenn í stjórnstöð Landsnets að vinna undir mikilli pressu og þegar vandamál koma upp er lítið pláss fyrir mistök og mjög lítill tími gefst í að meta stöðu og finna bestu lausnina. Þetta verkefni felur í sér greiningu á þeim aðgerðum sem stjórnstöð Landsnets hefur til að bregðast við vandamálum og lágmarka áhættu. Tímaramminn sem um ræðir er frá ári og niður í aðeins örfáar mínútur eða rauntíma þar sem stjórnstöð verður að bregðast við tafarlaust. Þessi greining miðar að því að byggja upp grundvöll fyrir Landsnet til að koma upp endurbættum vinnuaðferðum eða verkferlum þegar ákvarðanir eru teknar. Nokkrar gagnlegar fræðigreinar voru nýttar í þetta verkefni. Þessar fræðigreinar innihalda aðferðir á borð við Bow-Tie líkanið, líkindatré, áhættugraf ofl. Viðtöl við starfsmenn voru tekin til að fá betri mynd af vandamálinu. Landsnet operates the electricity transmission system in Iceland and also takes care of the maintenance for that system. Today Landsnet is working under high pressure and when problems occur there is little room for errors of judgment, and they have very little time to evaluate and come up with the best solution to a problem. This project involves an observation and analysis of the time the Control Center has to minimize risk. The timeframe in question is a year, down to only minutes or real time, when the Control Center has to react immediately. This project will be aimed at coming up with a suitable working method, or procedure, for Landsnet to go by when decisions need to be made. A few very helpful scientific papers were researched in order to analyze the problem. These papers include methods like the Bow-Tie model, risk graph and fault trees. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Rekstrarverkfræði
Áhættustjórnun
Dreifikerfi
Aðgerðagreining
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Engineering management
Risk management
School of Science and Engineering
spellingShingle Rekstrarverkfræði
Áhættustjórnun
Dreifikerfi
Aðgerðagreining
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Engineering management
Risk management
School of Science and Engineering
Dagný Dís Magnúsdóttir 1988-
Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet
topic_facet Rekstrarverkfræði
Áhættustjórnun
Dreifikerfi
Aðgerðagreining
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Engineering management
Risk management
School of Science and Engineering
description Landsnet sér um rekstur raforkuflutningskerfis Íslands. Iðulega þurfa starfsmenn í stjórnstöð Landsnets að vinna undir mikilli pressu og þegar vandamál koma upp er lítið pláss fyrir mistök og mjög lítill tími gefst í að meta stöðu og finna bestu lausnina. Þetta verkefni felur í sér greiningu á þeim aðgerðum sem stjórnstöð Landsnets hefur til að bregðast við vandamálum og lágmarka áhættu. Tímaramminn sem um ræðir er frá ári og niður í aðeins örfáar mínútur eða rauntíma þar sem stjórnstöð verður að bregðast við tafarlaust. Þessi greining miðar að því að byggja upp grundvöll fyrir Landsnet til að koma upp endurbættum vinnuaðferðum eða verkferlum þegar ákvarðanir eru teknar. Nokkrar gagnlegar fræðigreinar voru nýttar í þetta verkefni. Þessar fræðigreinar innihalda aðferðir á borð við Bow-Tie líkanið, líkindatré, áhættugraf ofl. Viðtöl við starfsmenn voru tekin til að fá betri mynd af vandamálinu. Landsnet operates the electricity transmission system in Iceland and also takes care of the maintenance for that system. Today Landsnet is working under high pressure and when problems occur there is little room for errors of judgment, and they have very little time to evaluate and come up with the best solution to a problem. This project involves an observation and analysis of the time the Control Center has to minimize risk. The timeframe in question is a year, down to only minutes or real time, when the Control Center has to react immediately. This project will be aimed at coming up with a suitable working method, or procedure, for Landsnet to go by when decisions need to be made. A few very helpful scientific papers were researched in order to analyze the problem. These papers include methods like the Bow-Tie model, risk graph and fault trees.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Dagný Dís Magnúsdóttir 1988-
author_facet Dagný Dís Magnúsdóttir 1988-
author_sort Dagný Dís Magnúsdóttir 1988-
title Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet
title_short Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet
title_full Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet
title_fullStr Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet
title_full_unstemmed Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet
title_sort risk-based analysis of operational procedures used by the control centre of landsnet
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19402
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19402
_version_ 1766042912743751680