Integer and stable marriage models for assignments to preschools

Á hverju vori lýkur stór hópur barna leikskólavist á höfuðborgarsvæðinu til að hefja grunnskólagöngu þá um haustið. Um það leyti stendur Reykjavíkurborg frammi fyrir ákvörðunartökuvandamáli um hvernig úthluta eigi lausum plássum leikskóla, sem staðsettir eru víðsvegar um borgina. Í þessari ritgerð e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Skúli Magnús Sæmundsen 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19387
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19387
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19387 2023-05-15T18:07:02+02:00 Integer and stable marriage models for assignments to preschools Stærðfræðilíkön fyrir úthlutanir á leikskólaplássum Skúli Magnús Sæmundsen 1988- Háskólinn í Reykjavík 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19387 en eng http://hdl.handle.net/1946/19387 Rekstrarverkfræði Reiknilíkön Leikskólar Tækni- og verkfræðideild Meistaraprófsritgerðir Mathematical models Preschools Engineering management School of Science and Engineering Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:39Z Á hverju vori lýkur stór hópur barna leikskólavist á höfuðborgarsvæðinu til að hefja grunnskólagöngu þá um haustið. Um það leyti stendur Reykjavíkurborg frammi fyrir ákvörðunartökuvandamáli um hvernig úthluta eigi lausum plássum leikskóla, sem staðsettir eru víðsvegar um borgina. Í þessari ritgerð eru skoðuð tvö ólík stærðfræðilíkön sem kunna að koma að gagni við úthlutun á lausum plássum og þau borin saman við núverandi fyrirkomulag hjá borginni. Líkönin eru hönnuð með það að markmiði að mæta sem best óskum foreldra um leikskólapláss en jafnframt tryggja að jafnræðis sé gætt við úthlutunina og að úthlutunin sé í samræmi við reglur borgarinnar. Að auki er lagt mat á það hvort slík líkön gætu komið að gagni við úthlutanir hjá sjálfstætt starfandi leikskólum. Útkoma úthlutunarinnar kemur óneitanlega til með að hafa áhrif á daglegt líf fjölskyldna sem nýta sér leikskólaþjónustu Reykjavíkurborgar og því mikilvægt að hún sé með besta móti. Líkönin sem um ræðir eru annarsvegar heiltölubestunarlíkan og hinsvegar líkan sem byggir á stöðugu hjónabandsaðferðinni. Bæði líkönin nýta sér val úr umsókn umsækjanda ásamt fjarlægðum frá heimili umsækjanda til leikskóla til að ná fram sem bestri niðurstöðu um úthlutun. Niðurstöðurnar gefa til kynna að líkan sem byggir á stöðugu hjónabandsaðferðinni gæti talist vænlegur kostur fyrir Reykjavíkurborg. Líkanið skilar góðri lausn sem er jafnframt gegnsæ og í samræmi við reglur borgarinnar. Líkönum sem þessum hefur verið beitt erlendis við úthlutun á skólaplássum með góðum árangri. Frekari rannsókna er þörf áður en slíkt líkan er tekið í notkun. Ef gera á beinan samanburð á líkönum og núverandi fyrirkomulagi eftir sömu forsendum, þá er þörf á breytingum á umsóknarferli svo kanna megi hvort líkön af þessu tagi skili í raun þeim ávinningi umfram núverandi aðferð sem réttlætir notkun þeirra. Every spring, a large group of children graduate from preschools in the municipality in order to begin attending elementary school in the autumn. Around this time the City of Reykjavík is faced with ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Rekstrarverkfræði
Reiknilíkön
Leikskólar
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Mathematical models
Preschools
Engineering management
School of Science and Engineering
spellingShingle Rekstrarverkfræði
Reiknilíkön
Leikskólar
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Mathematical models
Preschools
Engineering management
School of Science and Engineering
Skúli Magnús Sæmundsen 1988-
Integer and stable marriage models for assignments to preschools
topic_facet Rekstrarverkfræði
Reiknilíkön
Leikskólar
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Mathematical models
Preschools
Engineering management
School of Science and Engineering
description Á hverju vori lýkur stór hópur barna leikskólavist á höfuðborgarsvæðinu til að hefja grunnskólagöngu þá um haustið. Um það leyti stendur Reykjavíkurborg frammi fyrir ákvörðunartökuvandamáli um hvernig úthluta eigi lausum plássum leikskóla, sem staðsettir eru víðsvegar um borgina. Í þessari ritgerð eru skoðuð tvö ólík stærðfræðilíkön sem kunna að koma að gagni við úthlutun á lausum plássum og þau borin saman við núverandi fyrirkomulag hjá borginni. Líkönin eru hönnuð með það að markmiði að mæta sem best óskum foreldra um leikskólapláss en jafnframt tryggja að jafnræðis sé gætt við úthlutunina og að úthlutunin sé í samræmi við reglur borgarinnar. Að auki er lagt mat á það hvort slík líkön gætu komið að gagni við úthlutanir hjá sjálfstætt starfandi leikskólum. Útkoma úthlutunarinnar kemur óneitanlega til með að hafa áhrif á daglegt líf fjölskyldna sem nýta sér leikskólaþjónustu Reykjavíkurborgar og því mikilvægt að hún sé með besta móti. Líkönin sem um ræðir eru annarsvegar heiltölubestunarlíkan og hinsvegar líkan sem byggir á stöðugu hjónabandsaðferðinni. Bæði líkönin nýta sér val úr umsókn umsækjanda ásamt fjarlægðum frá heimili umsækjanda til leikskóla til að ná fram sem bestri niðurstöðu um úthlutun. Niðurstöðurnar gefa til kynna að líkan sem byggir á stöðugu hjónabandsaðferðinni gæti talist vænlegur kostur fyrir Reykjavíkurborg. Líkanið skilar góðri lausn sem er jafnframt gegnsæ og í samræmi við reglur borgarinnar. Líkönum sem þessum hefur verið beitt erlendis við úthlutun á skólaplássum með góðum árangri. Frekari rannsókna er þörf áður en slíkt líkan er tekið í notkun. Ef gera á beinan samanburð á líkönum og núverandi fyrirkomulagi eftir sömu forsendum, þá er þörf á breytingum á umsóknarferli svo kanna megi hvort líkön af þessu tagi skili í raun þeim ávinningi umfram núverandi aðferð sem réttlætir notkun þeirra. Every spring, a large group of children graduate from preschools in the municipality in order to begin attending elementary school in the autumn. Around this time the City of Reykjavík is faced with ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Skúli Magnús Sæmundsen 1988-
author_facet Skúli Magnús Sæmundsen 1988-
author_sort Skúli Magnús Sæmundsen 1988-
title Integer and stable marriage models for assignments to preschools
title_short Integer and stable marriage models for assignments to preschools
title_full Integer and stable marriage models for assignments to preschools
title_fullStr Integer and stable marriage models for assignments to preschools
title_full_unstemmed Integer and stable marriage models for assignments to preschools
title_sort integer and stable marriage models for assignments to preschools
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19387
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19387
_version_ 1766178913274298368