Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs
Í ritgerð þessari er fjallað um þær reglur sem gilda í íslenskum rétti um skárningar fjármálagerninga á skipulegan verðbréfamarkað. Eru þá íslensku reglurnar bornar saman við þær er gilda á sama réttarsviði Danmerkur og Noregs. Ritgerðin er til meistaraprófs í lögfræði við lagadeild Háskólans í Reyk...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/19275 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/19275 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/19275 2023-05-15T16:52:25+02:00 Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs Davíð Blöndal Þorgeirsson 1988- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19275 is ice http://hdl.handle.net/1946/19275 Lögfræði Verðbréfamarkaðsréttur Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:49Z Í ritgerð þessari er fjallað um þær reglur sem gilda í íslenskum rétti um skárningar fjármálagerninga á skipulegan verðbréfamarkað. Eru þá íslensku reglurnar bornar saman við þær er gilda á sama réttarsviði Danmerkur og Noregs. Ritgerðin er til meistaraprófs í lögfræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Í öðrum kafla ritgerðarinnar verður gert grein fyrir þeim almennu hugtökum sem notast er við á sviði verðbréfamarkaðar með áherslu á verðbréf. Einnig verður fjallað um vettvang verðbréfaviðskipta en hin íslenska lagaumgjörð gerir ráð fyrir þremur mismunandi gerðum af skráðum mörkuðum. Þá verður fjallað um hvernig útgefendum og lögaðilum stendur til boða að fá verðbréf sín og fjármálagerninga skráða á markað. Í þriðja kafla eru þá reifuð þau skilyrði sem útgefendur þurfa að lúta til að fá fjármálagerninga sína skráða á markað. Skilyrði þessi koma ýmist fram í lögum, reglugerðum og reglum kauphalla eða skipulegra markaða. Í tengslum við þetta verður farið yfir lýsingar sem birta skal fyrir útboð og töku verðbréfa til viðskipta. Hvert efni þeirra lýsinga skal vera og hvenær útgefandi er laus undan þessari skyldu. Til þess að gera skil á rannsóknarefninu hefur þá verið stuðst við dóma á Íslandi og í Danmörku, ákvarðanir kauphalla og Fjármálaeftirlitsins á Íslandi, lög og lögskýringargögn og fræðigreinar. Í niðurstöðu ritgerðarinnar kemur svo fram hvað betur má fara í íslenskri löggjöf að teknu tilliti til reglna í Danmörku og Noregi. The goal of this thesis, at Reykjavik University´s School of law, is to consider Iceland’s rules governing admission of financial instrument to trade on a regulated market. A comparison will be made between the rules of Iceland and the governing rules of Denmark and Norway. The thesis´ second chapter will address the basic terms in relation to stock trading with regards to financial instruments and securities. Various scenes for stock trading will also be discussed whereas the Icelandic legislative framework allows for three different types of regulated markets. Also how issuers of ... Thesis Iceland Háskólans í Reykjavík Reykjavik University Skemman (Iceland) Norway Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Lögfræði Verðbréfamarkaðsréttur Meistaraprófsritgerðir |
spellingShingle |
Lögfræði Verðbréfamarkaðsréttur Meistaraprófsritgerðir Davíð Blöndal Þorgeirsson 1988- Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs |
topic_facet |
Lögfræði Verðbréfamarkaðsréttur Meistaraprófsritgerðir |
description |
Í ritgerð þessari er fjallað um þær reglur sem gilda í íslenskum rétti um skárningar fjármálagerninga á skipulegan verðbréfamarkað. Eru þá íslensku reglurnar bornar saman við þær er gilda á sama réttarsviði Danmerkur og Noregs. Ritgerðin er til meistaraprófs í lögfræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Í öðrum kafla ritgerðarinnar verður gert grein fyrir þeim almennu hugtökum sem notast er við á sviði verðbréfamarkaðar með áherslu á verðbréf. Einnig verður fjallað um vettvang verðbréfaviðskipta en hin íslenska lagaumgjörð gerir ráð fyrir þremur mismunandi gerðum af skráðum mörkuðum. Þá verður fjallað um hvernig útgefendum og lögaðilum stendur til boða að fá verðbréf sín og fjármálagerninga skráða á markað. Í þriðja kafla eru þá reifuð þau skilyrði sem útgefendur þurfa að lúta til að fá fjármálagerninga sína skráða á markað. Skilyrði þessi koma ýmist fram í lögum, reglugerðum og reglum kauphalla eða skipulegra markaða. Í tengslum við þetta verður farið yfir lýsingar sem birta skal fyrir útboð og töku verðbréfa til viðskipta. Hvert efni þeirra lýsinga skal vera og hvenær útgefandi er laus undan þessari skyldu. Til þess að gera skil á rannsóknarefninu hefur þá verið stuðst við dóma á Íslandi og í Danmörku, ákvarðanir kauphalla og Fjármálaeftirlitsins á Íslandi, lög og lögskýringargögn og fræðigreinar. Í niðurstöðu ritgerðarinnar kemur svo fram hvað betur má fara í íslenskri löggjöf að teknu tilliti til reglna í Danmörku og Noregi. The goal of this thesis, at Reykjavik University´s School of law, is to consider Iceland’s rules governing admission of financial instrument to trade on a regulated market. A comparison will be made between the rules of Iceland and the governing rules of Denmark and Norway. The thesis´ second chapter will address the basic terms in relation to stock trading with regards to financial instruments and securities. Various scenes for stock trading will also be discussed whereas the Icelandic legislative framework allows for three different types of regulated markets. Also how issuers of ... |
author2 |
Háskólinn í Reykjavík |
format |
Thesis |
author |
Davíð Blöndal Þorgeirsson 1988- |
author_facet |
Davíð Blöndal Þorgeirsson 1988- |
author_sort |
Davíð Blöndal Þorgeirsson 1988- |
title |
Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs |
title_short |
Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs |
title_full |
Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs |
title_fullStr |
Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs |
title_full_unstemmed |
Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs |
title_sort |
taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað : samanburður á reglum danmerkur, íslands og noregs |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/19275 |
geographic |
Norway Reykjavík |
geographic_facet |
Norway Reykjavík |
genre |
Iceland Háskólans í Reykjavík Reykjavik University |
genre_facet |
Iceland Háskólans í Reykjavík Reykjavik University |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/19275 |
_version_ |
1766042668122505216 |