Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans

Í þessari ritgerð er fjallað um fyrirkomulag afplánunar sakhæfra barna á óskilorðsbundnum dómum hér á landi með hliðsjón af skilyrði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans, en það varð að landslögum með lögum nr. 19/2013 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Skilyrði ákvæðisins tekur til þes...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Theodóra Sigurðardóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19245
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19245
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19245 2023-05-15T16:52:51+02:00 Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans Theodóra Sigurðardóttir 1988- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19245 is ice http://hdl.handle.net/1946/19245 Lögfræði Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Refsiréttur Réttarstaða Börn Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:10Z Í þessari ritgerð er fjallað um fyrirkomulag afplánunar sakhæfra barna á óskilorðsbundnum dómum hér á landi með hliðsjón af skilyrði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans, en það varð að landslögum með lögum nr. 19/2013 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Skilyrði ákvæðisins tekur til þess að sakhæft barn skuli ekki afplána óskilorðsbundna fangelsisdóma með fullorðnum föngum nema þegar slíkt er talið barninu fyrir bestu. Ritgerðin víkur fyrst almennt að Barnasáttmálann og aðild Íslands að honum. Því næst er þeim lágmarksréttindum er sakhæfum börnum skulu tryggð þegar þau komast í kast við lögin gerð skil, bæði samkvæmt Barnasáttmálanum en síðan samkvæmt íslenskum ákvæðum. Að því búnu er skoðað hvernig staðið er að afplánun þessa hóps með tilliti til c. liðar 37. Barnsáttmálans, bæði fyrir lögfestingu Barnasáttmálans og eftir að hann varð að íslenskum lögum nr. 19/2013 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Loks er fjallað um fyrirkomulag þessara mála í Noregi og Svíþjóð með tilliti til skilyrðisins um aðskilnað sakhæfra barna í fangelsum sbr. c. lið 37. gr. Barnasáttmálans. Að síðustu eru helstu niðurstöður dregnar saman. Helsta niðurstaða ritgerðarinnar er sú að þó að íslensk lög samræmist nú ákvæði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans þá styðst framkvæmdin enn aðeins við bráðabirgðaúrræði. Þörf er á nýju úrræði og frekari útfærslu á heimildum í reglugerð svo að Barnaverndarstofa geti sinnt því hlutverki sem henni ber samkvæmt lögum. Í reynd hefur aðskilnaðarskilyrði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans því hefur ekki verið fylgt þrátt fyrir að slíkur aðskilnaður er nú landslög. It is the aim of this essay to examine the execution of placement of juveniles who are deprived of liberty in reference to Art. 37. (c.) of the United Nations Convention on the Rights of the Child, since the treaty’s incorporation into the national law of Iceland by the establishment of law No. 19/2013 regarding the United Nations Convention on the Rights of the Child. Art. 37. (c.) of the United Nations Convention on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Refsiréttur
Réttarstaða
Börn
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Refsiréttur
Réttarstaða
Börn
Meistaraprófsritgerðir
Theodóra Sigurðardóttir 1988-
Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans
topic_facet Lögfræði
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Refsiréttur
Réttarstaða
Börn
Meistaraprófsritgerðir
description Í þessari ritgerð er fjallað um fyrirkomulag afplánunar sakhæfra barna á óskilorðsbundnum dómum hér á landi með hliðsjón af skilyrði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans, en það varð að landslögum með lögum nr. 19/2013 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Skilyrði ákvæðisins tekur til þess að sakhæft barn skuli ekki afplána óskilorðsbundna fangelsisdóma með fullorðnum föngum nema þegar slíkt er talið barninu fyrir bestu. Ritgerðin víkur fyrst almennt að Barnasáttmálann og aðild Íslands að honum. Því næst er þeim lágmarksréttindum er sakhæfum börnum skulu tryggð þegar þau komast í kast við lögin gerð skil, bæði samkvæmt Barnasáttmálanum en síðan samkvæmt íslenskum ákvæðum. Að því búnu er skoðað hvernig staðið er að afplánun þessa hóps með tilliti til c. liðar 37. Barnsáttmálans, bæði fyrir lögfestingu Barnasáttmálans og eftir að hann varð að íslenskum lögum nr. 19/2013 um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Loks er fjallað um fyrirkomulag þessara mála í Noregi og Svíþjóð með tilliti til skilyrðisins um aðskilnað sakhæfra barna í fangelsum sbr. c. lið 37. gr. Barnasáttmálans. Að síðustu eru helstu niðurstöður dregnar saman. Helsta niðurstaða ritgerðarinnar er sú að þó að íslensk lög samræmist nú ákvæði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans þá styðst framkvæmdin enn aðeins við bráðabirgðaúrræði. Þörf er á nýju úrræði og frekari útfærslu á heimildum í reglugerð svo að Barnaverndarstofa geti sinnt því hlutverki sem henni ber samkvæmt lögum. Í reynd hefur aðskilnaðarskilyrði c. liðar 37. gr. Barnasáttmálans því hefur ekki verið fylgt þrátt fyrir að slíkur aðskilnaður er nú landslög. It is the aim of this essay to examine the execution of placement of juveniles who are deprived of liberty in reference to Art. 37. (c.) of the United Nations Convention on the Rights of the Child, since the treaty’s incorporation into the national law of Iceland by the establishment of law No. 19/2013 regarding the United Nations Convention on the Rights of the Child. Art. 37. (c.) of the United Nations Convention on ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Theodóra Sigurðardóttir 1988-
author_facet Theodóra Sigurðardóttir 1988-
author_sort Theodóra Sigurðardóttir 1988-
title Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans
title_short Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans
title_full Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans
title_fullStr Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans
title_full_unstemmed Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans
title_sort vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. barnasáttmálans
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19245
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19245
_version_ 1766043290041319424