Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt

Í ritgerð þessari er leitast við að rannsaka annarsvegar hvernig innleiðingu alþjóðlegs umhverfisréttar er háttað í íslenskum rétti og hinsvegar er rannsökuð dómaframkvæmd íslenskra dómstóla þar sem vísað er til ólögfestra þjóðréttarsamninga sem íslenska ríkið hefur fullgilt að þjóðarétti. Við ranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19217
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19217
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19217 2023-05-15T16:52:34+02:00 Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19217 is ice http://hdl.handle.net/1946/19217 Lögfræði Umhverfisréttur Alþjóðlegur umhverfisréttur Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:17Z Í ritgerð þessari er leitast við að rannsaka annarsvegar hvernig innleiðingu alþjóðlegs umhverfisréttar er háttað í íslenskum rétti og hinsvegar er rannsökuð dómaframkvæmd íslenskra dómstóla þar sem vísað er til ólögfestra þjóðréttarsamninga sem íslenska ríkið hefur fullgilt að þjóðarétti. Við rannsóknina á innleiðingu alþjóðlegs umhverfisréttar er sérstaklega horft til hinna nýju náttúruverndarlaga sem tóku gildi í apríl á þessu ári. Til að leiða í ljós hvernig dómaframkvæmdinni hefur verið háttað eru skoðaðir helstu dómar sem fallið hafa á síðustu árum í Hæstarétti þó ekki séu margir dómar til samanburðar. Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að sú mikla vinna sem lögð var í hin nýju náttúruverndarlög hefur skilað sér í því að í dag samræmist íslenskur umhverfisréttur mun betur reglum alþjóðlegs umhverfisréttar. Þó má sjá frammá nokkrar breytingar og þróun í alþjóðlegum uhverfisrétti og svo sú vinna sem lögð hefur verið í að samræma íslenska umhverfisrétt við alþjóðlegan umhverfisrétt glatist ekki er nauðsynlegt að fylgjast vel með. Niðurstöður á rannsókn dómaframkvæmdar íslenskra dómstóla hvað varðar vísanir í ólögfesta þjóðréttarsamninga sýna fram á að leiða megi að því líkur að dómstólar séu í auknum mæli að horfa til alþjóðlegra umhverfisréttarskuldbindinga. Jafnframt benda niðurstöður dómarannsóknarinnar til þess að dómstólar séu tilbúnir að teygja sig nokkuð langt í því skyni að skýra íslenskan landsrétt til samræmis við þjóðarétt. In this thesis two issues will be addressed. First the issue of how international environmental law is implemented in Icelandic domestic law and second the issue of case law from Icelandic supreme court that refer to international agreements that Iceland has ratified but has not been implanted into Icelandic domestic law. To do this the new Nature Conservation Act, that entered into force in April this year, is specifically examined and the handful of judgments that the Icelandic supreme court has ruled regarding the subject are highlighted. The results of the thesis ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Umhverfisréttur
Alþjóðlegur umhverfisréttur
spellingShingle Lögfræði
Umhverfisréttur
Alþjóðlegur umhverfisréttur
Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988-
Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
topic_facet Lögfræði
Umhverfisréttur
Alþjóðlegur umhverfisréttur
description Í ritgerð þessari er leitast við að rannsaka annarsvegar hvernig innleiðingu alþjóðlegs umhverfisréttar er háttað í íslenskum rétti og hinsvegar er rannsökuð dómaframkvæmd íslenskra dómstóla þar sem vísað er til ólögfestra þjóðréttarsamninga sem íslenska ríkið hefur fullgilt að þjóðarétti. Við rannsóknina á innleiðingu alþjóðlegs umhverfisréttar er sérstaklega horft til hinna nýju náttúruverndarlaga sem tóku gildi í apríl á þessu ári. Til að leiða í ljós hvernig dómaframkvæmdinni hefur verið háttað eru skoðaðir helstu dómar sem fallið hafa á síðustu árum í Hæstarétti þó ekki séu margir dómar til samanburðar. Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að sú mikla vinna sem lögð var í hin nýju náttúruverndarlög hefur skilað sér í því að í dag samræmist íslenskur umhverfisréttur mun betur reglum alþjóðlegs umhverfisréttar. Þó má sjá frammá nokkrar breytingar og þróun í alþjóðlegum uhverfisrétti og svo sú vinna sem lögð hefur verið í að samræma íslenska umhverfisrétt við alþjóðlegan umhverfisrétt glatist ekki er nauðsynlegt að fylgjast vel með. Niðurstöður á rannsókn dómaframkvæmdar íslenskra dómstóla hvað varðar vísanir í ólögfesta þjóðréttarsamninga sýna fram á að leiða megi að því líkur að dómstólar séu í auknum mæli að horfa til alþjóðlegra umhverfisréttarskuldbindinga. Jafnframt benda niðurstöður dómarannsóknarinnar til þess að dómstólar séu tilbúnir að teygja sig nokkuð langt í því skyni að skýra íslenskan landsrétt til samræmis við þjóðarétt. In this thesis two issues will be addressed. First the issue of how international environmental law is implemented in Icelandic domestic law and second the issue of case law from Icelandic supreme court that refer to international agreements that Iceland has ratified but has not been implanted into Icelandic domestic law. To do this the new Nature Conservation Act, that entered into force in April this year, is specifically examined and the handful of judgments that the Icelandic supreme court has ruled regarding the subject are highlighted. The results of the thesis ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988-
author_facet Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988-
author_sort Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988-
title Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
title_short Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
title_full Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
title_fullStr Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
title_full_unstemmed Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
title_sort innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19217
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mikla
geographic_facet Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19217
_version_ 1766042918813958144