Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála

Markmið ritgerðarinnar er að leiða í ljós hver valdmörk dómstóla eru við úrlausn mála, þá sérstaklega með tilliti til innherjaviðskipta. Verður þá helst tekið til rannsóknar mál Hrd. 17. febrúar 2012 í máli nr. 279/2011, en það hefur verið nokkuð áberandi í umræðunni síðustu ár. Í upphafi ritgerðari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Oliversdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19216
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19216
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19216 2023-05-15T16:52:51+02:00 Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála Eva Oliversdóttir 1991- Háskólinn í Reykjavík 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19216 is ice http://hdl.handle.net/1946/19216 Lögfræði Fjármunaréttur Innherjaviðskipti Viðskiptabrot Dómar Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:44Z Markmið ritgerðarinnar er að leiða í ljós hver valdmörk dómstóla eru við úrlausn mála, þá sérstaklega með tilliti til innherjaviðskipta. Verður þá helst tekið til rannsóknar mál Hrd. 17. febrúar 2012 í máli nr. 279/2011, en það hefur verið nokkuð áberandi í umræðunni síðustu ár. Í upphafi ritgerðarinnar verður farið yfir nokkrar helstu skilgreiningar er varða viðskipti innherja, en það verður að teljast mikilvægur grundvöllur til frekari skilnings á umræddu dómsmáli og þeirri gagnrýni sem það hefur hlotið. Þá verður fjallað um forsögu lagaákvæða um innherjaviðskipti, áhrif frá Evrópurétti, þýðingu þess að vera skilgreindur sem innherji og áhrif hvers flokks fyrir sig, auk þess sem gerð verður grein fyrir því hvað telst til innherjaupplýsinga. Í 5. kafla verður svo farið í þungamiðju ritgerðarinnar. Reynt verður að leita skýringar á þeim óvenjulegu aðferðum sem Hæstiréttur beitti í áðurnefndu dómsmáli. Nálgast höfundur viðfangsefnið fyrst út frá þeim almennu reglum sem gilda um valdmörk dómstóla, en slíkt vald sætir takmörkunum sem mikilvægt er að dómarar fylgi. Með hliðsjón af því verður skoðað hvort Hæstiréttur hafi með aðferðum sínum í umræddu máli brotið gegn ákvæði 1. mgr. 180. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, það er að segja sakfellt ákærða fyrir aðra hegðun en þá sem í ákæru greindi. Í ljósi þeirra gagna sem höfundur hafði undir höndum við gerð þessarar ritgerðar var komist að þeirri niðurstöðu að um brot gegn nefndu ákvæði sakamálalaga hafi verið að ræða. The purpose of this bachelor’s thesis is to reveal the limits of the power courts have, in the resolution of cases, especially with respect to insider trading. The Author will cite research issues of the Supreme Court of Iceland from February 17th, 2012 in Case No 279/2011, which has been prominently debated for the past couple of years. At the beginning of the thesis the basic definitions relating to insider trading will be dicussed. It is considered an important basis fo the further understanding of the aforementioned court action and the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Fjármunaréttur
Innherjaviðskipti
Viðskiptabrot
Dómar
spellingShingle Lögfræði
Fjármunaréttur
Innherjaviðskipti
Viðskiptabrot
Dómar
Eva Oliversdóttir 1991-
Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
topic_facet Lögfræði
Fjármunaréttur
Innherjaviðskipti
Viðskiptabrot
Dómar
description Markmið ritgerðarinnar er að leiða í ljós hver valdmörk dómstóla eru við úrlausn mála, þá sérstaklega með tilliti til innherjaviðskipta. Verður þá helst tekið til rannsóknar mál Hrd. 17. febrúar 2012 í máli nr. 279/2011, en það hefur verið nokkuð áberandi í umræðunni síðustu ár. Í upphafi ritgerðarinnar verður farið yfir nokkrar helstu skilgreiningar er varða viðskipti innherja, en það verður að teljast mikilvægur grundvöllur til frekari skilnings á umræddu dómsmáli og þeirri gagnrýni sem það hefur hlotið. Þá verður fjallað um forsögu lagaákvæða um innherjaviðskipti, áhrif frá Evrópurétti, þýðingu þess að vera skilgreindur sem innherji og áhrif hvers flokks fyrir sig, auk þess sem gerð verður grein fyrir því hvað telst til innherjaupplýsinga. Í 5. kafla verður svo farið í þungamiðju ritgerðarinnar. Reynt verður að leita skýringar á þeim óvenjulegu aðferðum sem Hæstiréttur beitti í áðurnefndu dómsmáli. Nálgast höfundur viðfangsefnið fyrst út frá þeim almennu reglum sem gilda um valdmörk dómstóla, en slíkt vald sætir takmörkunum sem mikilvægt er að dómarar fylgi. Með hliðsjón af því verður skoðað hvort Hæstiréttur hafi með aðferðum sínum í umræddu máli brotið gegn ákvæði 1. mgr. 180. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, það er að segja sakfellt ákærða fyrir aðra hegðun en þá sem í ákæru greindi. Í ljósi þeirra gagna sem höfundur hafði undir höndum við gerð þessarar ritgerðar var komist að þeirri niðurstöðu að um brot gegn nefndu ákvæði sakamálalaga hafi verið að ræða. The purpose of this bachelor’s thesis is to reveal the limits of the power courts have, in the resolution of cases, especially with respect to insider trading. The Author will cite research issues of the Supreme Court of Iceland from February 17th, 2012 in Case No 279/2011, which has been prominently debated for the past couple of years. At the beginning of the thesis the basic definitions relating to insider trading will be dicussed. It is considered an important basis fo the further understanding of the aforementioned court action and the ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Eva Oliversdóttir 1991-
author_facet Eva Oliversdóttir 1991-
author_sort Eva Oliversdóttir 1991-
title Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
title_short Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
title_full Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
title_fullStr Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
title_full_unstemmed Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
title_sort almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19216
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19216
_version_ 1766043305214214144