Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur

Í ritgerð þessari er fjallað um ítrekun sem hluta af núverandi refsistefnu. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hvort samræmis sé gætt við beitingu ítrekunar í dómaframkvæmd. Til þess að svara þessum spurningum gerði höfundur athugun á dómaframkvæmd bæði Hæstaréttar og héraðsdóms í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafur Evert Úlfsson 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19204
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19204
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19204 2023-05-15T16:52:23+02:00 Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur Ólafur Evert Úlfsson 1989- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19204 is ice http://hdl.handle.net/1946/19204 Lögfræði Refsiréttur Dómsmál Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:29Z Í ritgerð þessari er fjallað um ítrekun sem hluta af núverandi refsistefnu. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hvort samræmis sé gætt við beitingu ítrekunar í dómaframkvæmd. Til þess að svara þessum spurningum gerði höfundur athugun á dómaframkvæmd bæði Hæstaréttar og héraðsdóms í málum er varða ítrekuð þjófnaðarbrot. Sökum þess að ekki fara mörg slík brot fyrir Hæstarétt, sérstaklega ekki þegar aðeins er um að ræða þjófnaðarbrot, þá var miðað við hæstaréttardóma sem fallið hafa eftir árið 2000. Höfundur ákvað hins vegar að miða héraðsdómana við birta dóma sem fallið hafa eftir árið 2005. Einnig er reynt að varpa ljósi á þá gagnrýni sem ítrekunarheimildir hafa sætt í heimi lögfræðinnar sem og hvernig ítrekunarheimildir samrýmast meginreglum refsiréttarins, sérstaklega þegar litið er til skýrleika, fyrirsjáanleika og sjónarmiða um að aðeins skuli refsa einu sinni fyrir hvert brot. Höfundur kemst að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir að ítrekunarheimildir í lögum hafi staðist tímans tönn ágætlega frá árinu 1940, þá sé kominn tími til þess að endurskoða þær og taka upp kerfi sem veitir sjónarmiðum um samræmi milli refsingar og alvarleika brots meira vægi en nú er gert. Kemst höfundur að þeirri niðurstöðu að koma ætti á kerfi sem byggðist frekar á „afslætti“ eða svokölluðu „progressive loss of mitigation“ kerfi, en höfundur telur það best til þess fallið að sætta ólík sjónarmið, bæði innan lögfræðinnar og hjá almenningi. The topic of this essay is recidivist premiums as a part of the current punishment schemes. Its main goal is to study whether there is consistency in the way recidivist premiums are applied by the courts. To answer those questions, the author studied judgements of both the supreme court of Iceland and of the district courts in cases involving theft. Not many such cases go all the way to the supreme court so the study was limited to judgements made after the year 2000. In the case of the district courts, the author thought it best to limit the study to judgements made after the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Refsiréttur
Dómsmál
spellingShingle Lögfræði
Refsiréttur
Dómsmál
Ólafur Evert Úlfsson 1989-
Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
topic_facet Lögfræði
Refsiréttur
Dómsmál
description Í ritgerð þessari er fjallað um ítrekun sem hluta af núverandi refsistefnu. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hvort samræmis sé gætt við beitingu ítrekunar í dómaframkvæmd. Til þess að svara þessum spurningum gerði höfundur athugun á dómaframkvæmd bæði Hæstaréttar og héraðsdóms í málum er varða ítrekuð þjófnaðarbrot. Sökum þess að ekki fara mörg slík brot fyrir Hæstarétt, sérstaklega ekki þegar aðeins er um að ræða þjófnaðarbrot, þá var miðað við hæstaréttardóma sem fallið hafa eftir árið 2000. Höfundur ákvað hins vegar að miða héraðsdómana við birta dóma sem fallið hafa eftir árið 2005. Einnig er reynt að varpa ljósi á þá gagnrýni sem ítrekunarheimildir hafa sætt í heimi lögfræðinnar sem og hvernig ítrekunarheimildir samrýmast meginreglum refsiréttarins, sérstaklega þegar litið er til skýrleika, fyrirsjáanleika og sjónarmiða um að aðeins skuli refsa einu sinni fyrir hvert brot. Höfundur kemst að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir að ítrekunarheimildir í lögum hafi staðist tímans tönn ágætlega frá árinu 1940, þá sé kominn tími til þess að endurskoða þær og taka upp kerfi sem veitir sjónarmiðum um samræmi milli refsingar og alvarleika brots meira vægi en nú er gert. Kemst höfundur að þeirri niðurstöðu að koma ætti á kerfi sem byggðist frekar á „afslætti“ eða svokölluðu „progressive loss of mitigation“ kerfi, en höfundur telur það best til þess fallið að sætta ólík sjónarmið, bæði innan lögfræðinnar og hjá almenningi. The topic of this essay is recidivist premiums as a part of the current punishment schemes. Its main goal is to study whether there is consistency in the way recidivist premiums are applied by the courts. To answer those questions, the author studied judgements of both the supreme court of Iceland and of the district courts in cases involving theft. Not many such cases go all the way to the supreme court so the study was limited to judgements made after the year 2000. In the case of the district courts, the author thought it best to limit the study to judgements made after the ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Ólafur Evert Úlfsson 1989-
author_facet Ólafur Evert Úlfsson 1989-
author_sort Ólafur Evert Úlfsson 1989-
title Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
title_short Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
title_full Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
title_fullStr Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
title_full_unstemmed Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
title_sort ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19204
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19204
_version_ 1766042609748279296