Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti

Markmið þessarar ritgerðar er í meginatriðum að varpa ljósi á kröfuna um sérkenni í vörumerkjarétti og þau sjónarmið sem liggja að baki reglunni. Í upphafsköflum ritgerðar-innar verður fjallað um almenn atriði tengd vörumerkjarétti á Íslandi. Fjalla fyrstu kaflarnir meðal annars um stöðu vörumerkjar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Guðmundsdóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19203
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19203
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19203 2023-05-15T16:52:30+02:00 Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti Hanna Guðmundsdóttir 1982- Háskólinn í Reykjavík 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19203 is ice http://hdl.handle.net/1946/19203 Lögfræði Vörumerkjaréttur Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:52Z Markmið þessarar ritgerðar er í meginatriðum að varpa ljósi á kröfuna um sérkenni í vörumerkjarétti og þau sjónarmið sem liggja að baki reglunni. Í upphafsköflum ritgerðar-innar verður fjallað um almenn atriði tengd vörumerkjarétti á Íslandi. Fjalla fyrstu kaflarnir meðal annars um stöðu vörumerkjaréttar í lögfræðinni og hvað telst vera vörumerki. Þá verður stofnunarháttur slíkra vörumerkja skoðaður sem og gildistími þeirrar verndar sem fæst með vörumerkjarétti. Í kjölfarið verða brot gegn vörumerkjarétti skoðuð en í 5. kafla er síðan vikið að meginumfjöllunarefni ritgerðarinnar, það er kröfunni um nægjanlegt sérkenni. Til að auka skilning lesanda á viðfangsefninu verður fyrst stuttlega fjallað almennt um kröfuna sjálfa sem og sögu hennar í íslenskum rétti. Ákvæðum vörumerkjalaga sem snúa að reglunni verða þá gerð skil en sérstaklega verður litið til 13. gr. laganna. Í 6. og 7. kafla er síðan farið yfir það sem getur valdið því að skráningaryfirvöld telji að vörumerki skorti sérkenni. Þá er skoðað hvort krafan sé eins fyrir allar tegundir vörumerkja og loks eru sjónarmið bak við regluna skoðuð. Í 8. kafla er síðan farið stuttlega yfir evrópsk áhrif á regluna og í þeim efnum eru stefnumarkandi dómar á borð við BABY-DRY og DOUBLEMINT skoðaðir, sem og þau áhrif sem þessir dómar höfðu á íslensku regluna. Í 9. kafla er síðan lagt í könnun þar sem er skoðað hvort íslenskur vörumerkjaréttur sé mögulega strangari en erlendur vörumerkjaréttur en í þeim efnum eru úrskurðir áfrýjunarnefndar og ákvarðanir Einkaleyfastofu skoðaðar þá sérstaklega með það í huga að skoða úrskurði eða ákvarðanir þar sem erlend vörumerki sem fengið hafa skráningu erlendis, meðal annars hjá OHIM, er synjað um skráningu hérlendis á grundvelli skorts á sérkenni. Í lokakafla ritgerðarinnar verða síðan lagðar fram niðurstöður höfundar um efni ritgerðarinnar og efnið dregið stuttlega saman. The main focus of this thesis is essentially to shed light on the requirement of a distinctive character in trademark law in Iceland and the underlying views ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Vörumerkjaréttur
spellingShingle Lögfræði
Vörumerkjaréttur
Hanna Guðmundsdóttir 1982-
Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
topic_facet Lögfræði
Vörumerkjaréttur
description Markmið þessarar ritgerðar er í meginatriðum að varpa ljósi á kröfuna um sérkenni í vörumerkjarétti og þau sjónarmið sem liggja að baki reglunni. Í upphafsköflum ritgerðar-innar verður fjallað um almenn atriði tengd vörumerkjarétti á Íslandi. Fjalla fyrstu kaflarnir meðal annars um stöðu vörumerkjaréttar í lögfræðinni og hvað telst vera vörumerki. Þá verður stofnunarháttur slíkra vörumerkja skoðaður sem og gildistími þeirrar verndar sem fæst með vörumerkjarétti. Í kjölfarið verða brot gegn vörumerkjarétti skoðuð en í 5. kafla er síðan vikið að meginumfjöllunarefni ritgerðarinnar, það er kröfunni um nægjanlegt sérkenni. Til að auka skilning lesanda á viðfangsefninu verður fyrst stuttlega fjallað almennt um kröfuna sjálfa sem og sögu hennar í íslenskum rétti. Ákvæðum vörumerkjalaga sem snúa að reglunni verða þá gerð skil en sérstaklega verður litið til 13. gr. laganna. Í 6. og 7. kafla er síðan farið yfir það sem getur valdið því að skráningaryfirvöld telji að vörumerki skorti sérkenni. Þá er skoðað hvort krafan sé eins fyrir allar tegundir vörumerkja og loks eru sjónarmið bak við regluna skoðuð. Í 8. kafla er síðan farið stuttlega yfir evrópsk áhrif á regluna og í þeim efnum eru stefnumarkandi dómar á borð við BABY-DRY og DOUBLEMINT skoðaðir, sem og þau áhrif sem þessir dómar höfðu á íslensku regluna. Í 9. kafla er síðan lagt í könnun þar sem er skoðað hvort íslenskur vörumerkjaréttur sé mögulega strangari en erlendur vörumerkjaréttur en í þeim efnum eru úrskurðir áfrýjunarnefndar og ákvarðanir Einkaleyfastofu skoðaðar þá sérstaklega með það í huga að skoða úrskurði eða ákvarðanir þar sem erlend vörumerki sem fengið hafa skráningu erlendis, meðal annars hjá OHIM, er synjað um skráningu hérlendis á grundvelli skorts á sérkenni. Í lokakafla ritgerðarinnar verða síðan lagðar fram niðurstöður höfundar um efni ritgerðarinnar og efnið dregið stuttlega saman. The main focus of this thesis is essentially to shed light on the requirement of a distinctive character in trademark law in Iceland and the underlying views ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hanna Guðmundsdóttir 1982-
author_facet Hanna Guðmundsdóttir 1982-
author_sort Hanna Guðmundsdóttir 1982-
title Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
title_short Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
title_full Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
title_fullStr Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
title_full_unstemmed Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
title_sort krafan um sérkenni í vörumerkjarétti
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19203
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
geographic Varpa
Bak
geographic_facet Varpa
Bak
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19203
_version_ 1766042815669731328