Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?

Læst til 24.12.2134 Í ritgerðinni er leitast til við að svara því hvort að löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi sé nógu skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni þegar slys henda sem eiga undir ATL. Við þá skoðun er litið til erlendrar löggjafar um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19195
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19195
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19195 2023-05-15T16:49:40+02:00 Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum? Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19195 is ice http://hdl.handle.net/1946/19195 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Slysatryggingar Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:09Z Læst til 24.12.2134 Í ritgerðinni er leitast til við að svara því hvort að löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi sé nógu skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni þegar slys henda sem eiga undir ATL. Við þá skoðun er litið til erlendrar löggjafar um sama efni og þá aðallega til Danmerkur, þó að einnig sé litið að einhverju leyti til Noregs. Þróun slysatrygginga á Íslandi er skoðuð og einnig er litið að nokkru til þeirrar milliríkjasamvinnu sem er til staðar á sviði almannatrygginga. Aðalefni ritgerðarinnar snýr að því hvort einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni með því að skoða lögin ef slys verða. Sá skilningur sem almenningur hefur á hugtakinu slys er oft frábrugðinn því sem lögin segja til um, en í því sambandi eru úrskurðir ÚRAL skoðaðir. Við þá skoðun er slysahugtakið tekið sérstaklega fyrir og þróun þess í gegnum árin. Skoðuð eru lög um slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi, málsmeðferðin samkvæmt þeim svo og bótaréttur. Þá eru einnig skoðaðir úrskurðir og dómar sem fallið hafa varðandi bótarétt einstaklinga samkvæmt þeim lögum. Í lokin er farið yfir hugmyndir að breytingum á slysalöggjöfinni sem fram hafa komið síðustu misseri og skoðun höfundar á þeim hugmyndum. In this paper, the answer to the question whether the law of accident insurance in the social security system in Iceland is clear enough so that people can recognize their legal status in the case of accidents, is seeked. Foreign legislation on the same subject is reviewed, mainly in Denmark but also to some extent in Norway. The main subject of this paper is to see if individuals are capable of finding out their legal status in cases of accidents. In the light of the difference between the common conceptual definition of the phrase accident and the legal definition, the rulings of ÚRAL are reviewed. Statutes of social accident insurance in Iceland are reviewed, according to the procedure as well as the right to compensation. In the end of this paper, ideas for changes in the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Henda ENVELOPE(7.434,7.434,63.045,63.045) Norway
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Slysatryggingar
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Slysatryggingar
Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir 1985-
Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Slysatryggingar
description Læst til 24.12.2134 Í ritgerðinni er leitast til við að svara því hvort að löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi sé nógu skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni þegar slys henda sem eiga undir ATL. Við þá skoðun er litið til erlendrar löggjafar um sama efni og þá aðallega til Danmerkur, þó að einnig sé litið að einhverju leyti til Noregs. Þróun slysatrygginga á Íslandi er skoðuð og einnig er litið að nokkru til þeirrar milliríkjasamvinnu sem er til staðar á sviði almannatrygginga. Aðalefni ritgerðarinnar snýr að því hvort einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni með því að skoða lögin ef slys verða. Sá skilningur sem almenningur hefur á hugtakinu slys er oft frábrugðinn því sem lögin segja til um, en í því sambandi eru úrskurðir ÚRAL skoðaðir. Við þá skoðun er slysahugtakið tekið sérstaklega fyrir og þróun þess í gegnum árin. Skoðuð eru lög um slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi, málsmeðferðin samkvæmt þeim svo og bótaréttur. Þá eru einnig skoðaðir úrskurðir og dómar sem fallið hafa varðandi bótarétt einstaklinga samkvæmt þeim lögum. Í lokin er farið yfir hugmyndir að breytingum á slysalöggjöfinni sem fram hafa komið síðustu misseri og skoðun höfundar á þeim hugmyndum. In this paper, the answer to the question whether the law of accident insurance in the social security system in Iceland is clear enough so that people can recognize their legal status in the case of accidents, is seeked. Foreign legislation on the same subject is reviewed, mainly in Denmark but also to some extent in Norway. The main subject of this paper is to see if individuals are capable of finding out their legal status in cases of accidents. In the light of the difference between the common conceptual definition of the phrase accident and the legal definition, the rulings of ÚRAL are reviewed. Statutes of social accident insurance in Iceland are reviewed, according to the procedure as well as the right to compensation. In the end of this paper, ideas for changes in the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir 1985-
author_facet Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir 1985-
author_sort Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir 1985-
title Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
title_short Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
title_full Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
title_fullStr Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
title_full_unstemmed Slysatryggingar almannatrygginga á Íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á Íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
title_sort slysatryggingar almannatrygginga á íslandi : er löggjöf um slysatryggingar innan almannatryggingakerfisins á íslandi nægilega skýr svo að einstaklingar geti áttað sig á réttarstöðu sinni samkvæmt lögunum?
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19195
long_lat ENVELOPE(7.434,7.434,63.045,63.045)
geographic Henda
Norway
geographic_facet Henda
Norway
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19195
_version_ 1766039847258030080