Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals

Verkefni er læst almenningi til 1. júní 2017 Rannsóknarverkefni þetta er lokaritgerð til B.Sc. prófs í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Umfjöllunarefni verkefnisins er innleiðing straumlínustjórnunar hjá fjarskiptafélaginu Tali og markmiðið var að skoða hvernig innleiðing fór fram þar, hvor...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19181
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19181
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19181 2023-05-15T13:08:30+02:00 Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19181 is ice http://hdl.handle.net/1946/19181 Viðskiptafræði Stefnumótun Stjórnun Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:55Z Verkefni er læst almenningi til 1. júní 2017 Rannsóknarverkefni þetta er lokaritgerð til B.Sc. prófs í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Umfjöllunarefni verkefnisins er innleiðing straumlínustjórnunar hjá fjarskiptafélaginu Tali og markmiðið var að skoða hvernig innleiðing fór fram þar, hvort hún hafi farið fram samkvæmt fræðum um straumlínustjórnun og hvort mælanlegur ávinningur hafi hlotist af innleiðingu. Til að leggja mat á þessi atriði voru fræðilegar kenningar á sviði straumlínustjórnunar skoðaðar, kenningar sem þóttu eiga við viðfangsefnið valdar og þeim gerð skil. Helsta rannsóknarðaðferðin sem var notuð var að taka djúpviðtöl við stjórnendur til að fá upplýsingar um það hvernig innleiðingin fór fram, hvert viðhorf þeirra var til innleiðingar, hvaða væntingar stjórnendur höfðu og hvar þeir töldu möguleika á því að eyða sóun. Töluleg gögn voru fengin til að leggja mat á mælanlegan árangur og sem liður í hagnýtu verkefni var spurningakönnun lögð fyrir alla starfsmenn til að fá innsýn í viðhorf og ánægju starfsmanna við breytingar sem þessar. Helstu niðurstöður sýna að Tal fór heldur óhefðbundnar leiðir við innleiðingu og byggði hana frekar á innsæi heldur en fræðum. Viðhorf stjórnenda gagnvart stefnubreytingum sem þessum virðist hafa áhrif á viðhorf starfsmanna og þrátt fyrir að hafa farið óhefðbundar leiðir við innleiðingu hefur náðst nokkuð góður mælanlegur ávinningur. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Stefnumótun
Stjórnun
spellingShingle Viðskiptafræði
Stefnumótun
Stjórnun
Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir 1985-
Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals
topic_facet Viðskiptafræði
Stefnumótun
Stjórnun
description Verkefni er læst almenningi til 1. júní 2017 Rannsóknarverkefni þetta er lokaritgerð til B.Sc. prófs í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Umfjöllunarefni verkefnisins er innleiðing straumlínustjórnunar hjá fjarskiptafélaginu Tali og markmiðið var að skoða hvernig innleiðing fór fram þar, hvort hún hafi farið fram samkvæmt fræðum um straumlínustjórnun og hvort mælanlegur ávinningur hafi hlotist af innleiðingu. Til að leggja mat á þessi atriði voru fræðilegar kenningar á sviði straumlínustjórnunar skoðaðar, kenningar sem þóttu eiga við viðfangsefnið valdar og þeim gerð skil. Helsta rannsóknarðaðferðin sem var notuð var að taka djúpviðtöl við stjórnendur til að fá upplýsingar um það hvernig innleiðingin fór fram, hvert viðhorf þeirra var til innleiðingar, hvaða væntingar stjórnendur höfðu og hvar þeir töldu möguleika á því að eyða sóun. Töluleg gögn voru fengin til að leggja mat á mælanlegan árangur og sem liður í hagnýtu verkefni var spurningakönnun lögð fyrir alla starfsmenn til að fá innsýn í viðhorf og ánægju starfsmanna við breytingar sem þessar. Helstu niðurstöður sýna að Tal fór heldur óhefðbundnar leiðir við innleiðingu og byggði hana frekar á innsæi heldur en fræðum. Viðhorf stjórnenda gagnvart stefnubreytingum sem þessum virðist hafa áhrif á viðhorf starfsmanna og þrátt fyrir að hafa farið óhefðbundar leiðir við innleiðingu hefur náðst nokkuð góður mælanlegur ávinningur.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir 1985-
author_facet Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir 1985-
author_sort Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir 1985-
title Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals
title_short Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals
title_full Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals
title_fullStr Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals
title_full_unstemmed Ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins Tals
title_sort ávinningur af innleiðingu straumlínustjórnunar : innleiðing fjarskiptafélagsins tals
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19181
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19181
_version_ 1766094179410116608