Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta

Markmið verkefnisins er að greina erlenda ferðamenn sem ferðast til Norðurlands að vetri niður í skilgreinda markhópa eftir því hverjir þeir eru, ástæðu komu þeirra á svæðið, hegðun þeirra og þörfum. Að auki er mikilvægt að fá fram sýn þeirra á svæðið og hvernig svæðið og afþreying í boði stóð undir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Baldur Ingi Karlsson 1975-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19176
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19176
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19176 2023-05-15T13:08:34+02:00 Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta Baldur Ingi Karlsson 1975- Háskólinn á Akureyri 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19176 is ice http://hdl.handle.net/1946/19176 Viðskiptafræðingar Ferðaþjónusta Vetrarferðir Norðurland Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:51:19Z Markmið verkefnisins er að greina erlenda ferðamenn sem ferðast til Norðurlands að vetri niður í skilgreinda markhópa eftir því hverjir þeir eru, ástæðu komu þeirra á svæðið, hegðun þeirra og þörfum. Að auki er mikilvægt að fá fram sýn þeirra á svæðið og hvernig svæðið og afþreying í boði stóð undir þeirra væntingum. Verkefnið er úrvinnsla á rannsókn sem Akureyrarstofa framkvæmdi í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð ferðamála meðal gesta á gististöðum á Akureyri vorið 2013. Rannsóknin var hefðbundin megindleg spurningakönnun með nokkrum opnum spurningum og var var lögð fram á tímabilinu 1. febrúar til 30. apríl 2013 á þeim gististöðum þar sem er að staðaldri mönnuð gestamóttaka. Ekki var hægt að hafa áhrif á samsetningu úrtaksins og því um ólíkindaúrtak að ræða en alls skiluðu sér 532 svör. Þegar búið var að greina svörin voru nokkrir aðilar í ferðaþjónustu beðnir að leggja mat sitt á þau. Í verkefninu er farið fræðilega yfir þá þætti sem tengjast markaðssetningu á svæðinu og greiningu markaða, markaðsfræði, þjónustumarkaðsfræði og neytandahegðun og fjallað almennt um ferðaþjónustu og breytingar síðustu ára á Norðurlandi. Þá eru niðurstöður verkefnisins kynntar og sagt frá lykilniðurstöðum áður en þær eru dregnar saman. Lykilniðurstöður verkefnisins eru að hinn erlendi vetrarferðamaður á Norðurlandi er á aldrinum 30–75 ára, býr í þéttbýli eða borg, er vel menntaður og með tekjur yfir meðaltali. Hann leitar að nýjum og spennandi áfangastöðum, vill ferðast að vetri til og er fyrir áskoranir. Honum líkar vel við Norðurland en bendir þó á hluti sem þarfnast lagfæringa. Niðurstöðurnar gefa möguleika á því að hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu á svæðinu geti greint sinn markhóp betur til að gera sitt markaðsstarf auðveldara og markvissara. Lykilorð: Markhópagreining-Vetur-Ferðaþjónusta- Norðurland - Spurningakönnun Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræðingar
Ferðaþjónusta
Vetrarferðir
Norðurland
spellingShingle Viðskiptafræðingar
Ferðaþjónusta
Vetrarferðir
Norðurland
Baldur Ingi Karlsson 1975-
Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta
topic_facet Viðskiptafræðingar
Ferðaþjónusta
Vetrarferðir
Norðurland
description Markmið verkefnisins er að greina erlenda ferðamenn sem ferðast til Norðurlands að vetri niður í skilgreinda markhópa eftir því hverjir þeir eru, ástæðu komu þeirra á svæðið, hegðun þeirra og þörfum. Að auki er mikilvægt að fá fram sýn þeirra á svæðið og hvernig svæðið og afþreying í boði stóð undir þeirra væntingum. Verkefnið er úrvinnsla á rannsókn sem Akureyrarstofa framkvæmdi í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð ferðamála meðal gesta á gististöðum á Akureyri vorið 2013. Rannsóknin var hefðbundin megindleg spurningakönnun með nokkrum opnum spurningum og var var lögð fram á tímabilinu 1. febrúar til 30. apríl 2013 á þeim gististöðum þar sem er að staðaldri mönnuð gestamóttaka. Ekki var hægt að hafa áhrif á samsetningu úrtaksins og því um ólíkindaúrtak að ræða en alls skiluðu sér 532 svör. Þegar búið var að greina svörin voru nokkrir aðilar í ferðaþjónustu beðnir að leggja mat sitt á þau. Í verkefninu er farið fræðilega yfir þá þætti sem tengjast markaðssetningu á svæðinu og greiningu markaða, markaðsfræði, þjónustumarkaðsfræði og neytandahegðun og fjallað almennt um ferðaþjónustu og breytingar síðustu ára á Norðurlandi. Þá eru niðurstöður verkefnisins kynntar og sagt frá lykilniðurstöðum áður en þær eru dregnar saman. Lykilniðurstöður verkefnisins eru að hinn erlendi vetrarferðamaður á Norðurlandi er á aldrinum 30–75 ára, býr í þéttbýli eða borg, er vel menntaður og með tekjur yfir meðaltali. Hann leitar að nýjum og spennandi áfangastöðum, vill ferðast að vetri til og er fyrir áskoranir. Honum líkar vel við Norðurland en bendir þó á hluti sem þarfnast lagfæringa. Niðurstöðurnar gefa möguleika á því að hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu á svæðinu geti greint sinn markhóp betur til að gera sitt markaðsstarf auðveldara og markvissara. Lykilorð: Markhópagreining-Vetur-Ferðaþjónusta- Norðurland - Spurningakönnun
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Baldur Ingi Karlsson 1975-
author_facet Baldur Ingi Karlsson 1975-
author_sort Baldur Ingi Karlsson 1975-
title Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta
title_short Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta
title_full Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta
title_fullStr Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta
title_full_unstemmed Frost, dulúð og töfrar? : Norðurland að vetri í hugum gesta
title_sort frost, dulúð og töfrar? : norðurland að vetri í hugum gesta
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19176
long_lat ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
geographic Akureyri
Borg
geographic_facet Akureyri
Borg
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19176
_version_ 1766098282279337984