Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald

Verkefni þetta er lokaritgerð til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Verkefnið fjallar um gæðastarf í háskólum á Íslandi og gerð gæðahandbókar í viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. Deildin setti sér markmið í sjálfsmatsskýrslu sinni um að setja saman gæðahandbók á skólaárinu 201...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Sjörup Eiríksdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19160
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19160
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19160 2023-05-15T13:08:46+02:00 Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald Júlía Sjörup Eiríksdóttir 1992- Háskólinn á Akureyri 2014-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19160 is ice www.unak.is http://hdl.handle.net/1946/19160 Viðskiptafræði Gæðastjórnun Handbækur Háskólinn á Akureyri Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:33Z Verkefni þetta er lokaritgerð til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Verkefnið fjallar um gæðastarf í háskólum á Íslandi og gerð gæðahandbókar í viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. Deildin setti sér markmið í sjálfsmatsskýrslu sinni um að setja saman gæðahandbók á skólaárinu 2013-2014. Markmiðið með verkefni þessu er að rannsaka eftirfarandi spurningar áður en deildin fer í þessa vinnu. Spurningarnar eru: •Hvaða kröfur eru gerðar til gæða og gæðahandbóka í háskólum á Íslandi? •Hvernig uppfyllir Háskólinn á Akureyri þessar kröfur? •Er þörf á að setja fram gæðahandbók innan viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri? Ef svo er hvernig væri best að setja hana fram? Leitast var eftir að svara rannsóknarspurningunum með gagnaöflun um hvernig kröfur eru gerðar af löggjafarvaldinu til háskóla á Íslandi. Í ljós kom að miklar kröfur eru gerðar til gæðastarfs í skólunum en nýlega var sett á laggirnar sérstakt gæðaráð íslenskra háskóla. Þó fundust engar sérstakar kröfur um að stofnanirnar myndu vinna eftir gæðahandbók eða hefðu slíkt plagg undir höndum. Þá var Háskólinn á Akureyri (HA) sérstaklega skoðaður þar sem verkefni þetta var unnið í samstarfi við viðskiptadeild skólans. Verkefnahöfundur komst að því að HA byggir gæðastarf sitt upp á gæðakerfi gæðaráðs íslenskra háskóla auk þess að fylgja lögum og reglugerðum ríkisins. Innan skólans starfar gæðastjóri og þar er virkt gæðaráð. Gæðaráðið tekur allar stórar ákvarðanir um gæðamál skólans en gæðastjórinn sér um og heldur utan um dagleg gæðastörf. Eftir að hafa skoðað starfsemi HA voru störf viðskiptadeildar skólans rannsökuð og tilvistargrundvöllur gæðahandbókarinnar. Rannsóknirnar sem voru gerðar voru gagnaöflun verkefnahöfundar, hagsmunaaðilagreining með valdaáhrifafylkinu og fundir með helstu hagsmunaaðilahópum. Niðurstaðan var sú að tilvistargrundvöllur væri til staðar fyrir gæðahandbók og voru sett fram drög að innihaldi hennar. Lykilorð: Gæðahandbók, gæðakerfi, gæðastarf í háskólum, viðskiptadeild og gæðastjórnun. This thesis covers the matter of ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Gæðastjórnun
Handbækur
Háskólinn á Akureyri
spellingShingle Viðskiptafræði
Gæðastjórnun
Handbækur
Háskólinn á Akureyri
Júlía Sjörup Eiríksdóttir 1992-
Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
topic_facet Viðskiptafræði
Gæðastjórnun
Handbækur
Háskólinn á Akureyri
description Verkefni þetta er lokaritgerð til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Verkefnið fjallar um gæðastarf í háskólum á Íslandi og gerð gæðahandbókar í viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. Deildin setti sér markmið í sjálfsmatsskýrslu sinni um að setja saman gæðahandbók á skólaárinu 2013-2014. Markmiðið með verkefni þessu er að rannsaka eftirfarandi spurningar áður en deildin fer í þessa vinnu. Spurningarnar eru: •Hvaða kröfur eru gerðar til gæða og gæðahandbóka í háskólum á Íslandi? •Hvernig uppfyllir Háskólinn á Akureyri þessar kröfur? •Er þörf á að setja fram gæðahandbók innan viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri? Ef svo er hvernig væri best að setja hana fram? Leitast var eftir að svara rannsóknarspurningunum með gagnaöflun um hvernig kröfur eru gerðar af löggjafarvaldinu til háskóla á Íslandi. Í ljós kom að miklar kröfur eru gerðar til gæðastarfs í skólunum en nýlega var sett á laggirnar sérstakt gæðaráð íslenskra háskóla. Þó fundust engar sérstakar kröfur um að stofnanirnar myndu vinna eftir gæðahandbók eða hefðu slíkt plagg undir höndum. Þá var Háskólinn á Akureyri (HA) sérstaklega skoðaður þar sem verkefni þetta var unnið í samstarfi við viðskiptadeild skólans. Verkefnahöfundur komst að því að HA byggir gæðastarf sitt upp á gæðakerfi gæðaráðs íslenskra háskóla auk þess að fylgja lögum og reglugerðum ríkisins. Innan skólans starfar gæðastjóri og þar er virkt gæðaráð. Gæðaráðið tekur allar stórar ákvarðanir um gæðamál skólans en gæðastjórinn sér um og heldur utan um dagleg gæðastörf. Eftir að hafa skoðað starfsemi HA voru störf viðskiptadeildar skólans rannsökuð og tilvistargrundvöllur gæðahandbókarinnar. Rannsóknirnar sem voru gerðar voru gagnaöflun verkefnahöfundar, hagsmunaaðilagreining með valdaáhrifafylkinu og fundir með helstu hagsmunaaðilahópum. Niðurstaðan var sú að tilvistargrundvöllur væri til staðar fyrir gæðahandbók og voru sett fram drög að innihaldi hennar. Lykilorð: Gæðahandbók, gæðakerfi, gæðastarf í háskólum, viðskiptadeild og gæðastjórnun. This thesis covers the matter of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Júlía Sjörup Eiríksdóttir 1992-
author_facet Júlía Sjörup Eiríksdóttir 1992-
author_sort Júlía Sjörup Eiríksdóttir 1992-
title Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
title_short Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
title_full Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
title_fullStr Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
title_full_unstemmed Gæðahandbók viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
title_sort gæðahandbók viðskiptadeildar háskólans á akureyri : tilvistargrundvöllur hennar og innihald
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19160
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
geographic Akureyri
Gerðar
Vinnu
Drög
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Vinnu
Drög
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
op_relation www.unak.is
http://hdl.handle.net/1946/19160
_version_ 1766123268121559040