„Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára
Mikilvægt er að leikskólakennarar geri sér grein fyrir hversu veigamikil áhrif tilfinningafærni barna getur haft á líf þeirra og leggi áherslu á að fundnar séu leiðir í leikskólastarfinu til að efla hana. Þegar skipuleggja á markvisst starf með það að leiðarljósi þarf að byrja á að meta færni barnan...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/19111 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/19111 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/19111 2023-05-15T13:08:38+02:00 „Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára Hildur Sif Sigurjónsdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19111 is ice http://hdl.handle.net/1946/19111 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Leikskólastarf Félagsfærni Tilfinningagreind Mat á skólastarfi Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:51:19Z Mikilvægt er að leikskólakennarar geri sér grein fyrir hversu veigamikil áhrif tilfinningafærni barna getur haft á líf þeirra og leggi áherslu á að fundnar séu leiðir í leikskólastarfinu til að efla hana. Þegar skipuleggja á markvisst starf með það að leiðarljósi þarf að byrja á að meta færni barnanna á því sviði. Í ljósi þessa setti höfundur sér það markmið að kanna hvernig staðið er að mati á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára í leikskólum á Akureyri og hvernig er unnið með þau á grundvelli matsins. Til að rannsaka það voru tekin viðtöl við fimm leikskólakennara um viðfangsefnið og rýnt í matslista sem þeir styðjast við þegar tilfinninga- og félagsfærni barna á þessum aldri er metin en mat á þessum þáttum fylgist yfirleitt að. Þá voru matslistarnir sérstaklega skoðaðir út frá því hvaða þætti tilfinningafærni þeir meta. Niðurstöðurnar rannsóknarinnar sýna að allir leikskólakennararnir greina tilfinninga- og félagsfærni hjá börnunum og telja það mikilvægan þátt í starfinu. Engu að síður kom í ljós að matslistarnir sem þeir styðjast við meta ekki þætti tilfinningafærni á fullnægjandi hátt og átti það sérstaklega við um þrjá af þeim fjórum listum sem teknir voru til greiningar. Listarnir þrír voru allir hannaðir af starfsfólki eða stjórnendum viðkomandi skóla en fjórði listinn, sem var ítarlegastur, var sérstaklega þróaður fyrir leikskóla Akureyrarbæjar til að gefa heildarlýsingu á þroska barna. Að mati höfundar þurfa starfsmenn leikskóla að ígrunda betur hvaða þætti þeir leggja áherslu á þegar þeir þróa eigið matstæki. Leikskólakennararnir fimm virðast þó vinna markvisst með börnin út frá þeim þáttum sem þeir meta en ætla má að ef matstækin næðu betur yfir þá þætti sem felast í tilfinninga- og félagsfærni barna væri hægt að vinna með þá á markvissari hátt í skólastarfinu. It is important that preschool teachers are aware of how significantly emotional skills impact a child‘s life, and they should focus on researching ways to promote those skills in preschools. When systematically planning ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Leikskólastarf Félagsfærni Tilfinningagreind Mat á skólastarfi |
spellingShingle |
Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Leikskólastarf Félagsfærni Tilfinningagreind Mat á skólastarfi Hildur Sif Sigurjónsdóttir 1987- „Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
topic_facet |
Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Leikskólastarf Félagsfærni Tilfinningagreind Mat á skólastarfi |
description |
Mikilvægt er að leikskólakennarar geri sér grein fyrir hversu veigamikil áhrif tilfinningafærni barna getur haft á líf þeirra og leggi áherslu á að fundnar séu leiðir í leikskólastarfinu til að efla hana. Þegar skipuleggja á markvisst starf með það að leiðarljósi þarf að byrja á að meta færni barnanna á því sviði. Í ljósi þessa setti höfundur sér það markmið að kanna hvernig staðið er að mati á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára í leikskólum á Akureyri og hvernig er unnið með þau á grundvelli matsins. Til að rannsaka það voru tekin viðtöl við fimm leikskólakennara um viðfangsefnið og rýnt í matslista sem þeir styðjast við þegar tilfinninga- og félagsfærni barna á þessum aldri er metin en mat á þessum þáttum fylgist yfirleitt að. Þá voru matslistarnir sérstaklega skoðaðir út frá því hvaða þætti tilfinningafærni þeir meta. Niðurstöðurnar rannsóknarinnar sýna að allir leikskólakennararnir greina tilfinninga- og félagsfærni hjá börnunum og telja það mikilvægan þátt í starfinu. Engu að síður kom í ljós að matslistarnir sem þeir styðjast við meta ekki þætti tilfinningafærni á fullnægjandi hátt og átti það sérstaklega við um þrjá af þeim fjórum listum sem teknir voru til greiningar. Listarnir þrír voru allir hannaðir af starfsfólki eða stjórnendum viðkomandi skóla en fjórði listinn, sem var ítarlegastur, var sérstaklega þróaður fyrir leikskóla Akureyrarbæjar til að gefa heildarlýsingu á þroska barna. Að mati höfundar þurfa starfsmenn leikskóla að ígrunda betur hvaða þætti þeir leggja áherslu á þegar þeir þróa eigið matstæki. Leikskólakennararnir fimm virðast þó vinna markvisst með börnin út frá þeim þáttum sem þeir meta en ætla má að ef matstækin næðu betur yfir þá þætti sem felast í tilfinninga- og félagsfærni barna væri hægt að vinna með þá á markvissari hátt í skólastarfinu. It is important that preschool teachers are aware of how significantly emotional skills impact a child‘s life, and they should focus on researching ways to promote those skills in preschools. When systematically planning ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Hildur Sif Sigurjónsdóttir 1987- |
author_facet |
Hildur Sif Sigurjónsdóttir 1987- |
author_sort |
Hildur Sif Sigurjónsdóttir 1987- |
title |
„Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
title_short |
„Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
title_full |
„Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
title_fullStr |
„Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
title_full_unstemmed |
„Þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
title_sort |
„þú leggur áherslu á hamingjuna“ : mat á tilfinningafærni barna á aldrinum þriggja til fjögra ára |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/19111 |
long_lat |
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) |
geographic |
Akureyri Mati |
geographic_facet |
Akureyri Mati |
genre |
Akureyri Akureyri Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/19111 |
_version_ |
1766105003320147968 |