Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)

Offita er vaxandi heilsu- og samfélagsvandamál í heiminum og áhættuþáttur fyrir líkamlega og andlega sjúkdóma. Heilsuborg í Reykjavík hefur síðan árið 2012 boðið upp á námskeiðið Heilsulausnir. Námskeiðið er 12 mánaða þverfaglegt inngrip, hugsað sem heildstæð lausn fyrir fólk í ofþyngd/offitu sem vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19091
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19091
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19091 2023-05-15T18:07:01+02:00 Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study) Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19091 is ice http://hdl.handle.net/1946/19091 Sálfræði Offita Meðferð Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:52Z Offita er vaxandi heilsu- og samfélagsvandamál í heiminum og áhættuþáttur fyrir líkamlega og andlega sjúkdóma. Heilsuborg í Reykjavík hefur síðan árið 2012 boðið upp á námskeiðið Heilsulausnir. Námskeiðið er 12 mánaða þverfaglegt inngrip, hugsað sem heildstæð lausn fyrir fólk í ofþyngd/offitu sem vill léttast og bæta lífshætti sína og fæðuvenjur. Alls tóku 46 manns þátt í rannsókninni, 53 konur og 10 karlar. Brottfall var töluvert þar sem 20 töldust virkir þátttakendur og luku námskeiði (þátttökuhópur) og 26 manns töldust til brottfallshóps. Í þátttökuhóp voru 3 karlar og 17 konur og meðalaldur þeirra 47,7 ár Markmið rannsóknarinnar var að meta breytingar á líðan og holdafari þátttakanda sem voru virkir á námskeiðinu Heilsulausnum, allan námskeiðstímann (12 mánuðir). Einnig voru hugsanlegar ástæður brottfalls kannað. Í rannsókn var lagt mat á breytingar í þyngd, líkamsþyngdarstuðli, fituprósentu hjá þátttakendum á námskeiðstíma. Einnig voru kannaðar breytingar á líðan þar sem þátttakendur svöruðu spurningalistum er meta einkenni þunglyndis, kvíða, streitu og lífsgæði. Meginniðurstöður voru þær að líðan þátttakanda var betri í lok námskeiðs heldur en í byrjun þess, þó ekki hafi verið munur á kvíða. Heilsutengd lífsgæði (HL) þátttakanda voru 11% meiri í lok námskeiðs og lífsgæði tengd offitu (OP) jukust um 33% á sama tímabili. Auk þess voru þunglyndis- og streitueinkenni minni í lok námskeiðs heldur en í byrjun þess. Hlutfallslegt þyngdartap þátttakenda var 4% á námskeiðstímabilinu og líkamsþyngdarstuðull lækkaði úr 39 kg/m² í 37 kg/m². Af þeim þátttakendum sem skoruðu yfir viðmiðunarmörkum á þunglyndiskvarða DASS (≥10 stig), voru 10 í brottfallshóp og 4 í þátttökuhóp en munur reyndist ekki marktækur. Námskeiðið Heilsulausnir getur talist árangursríkt til að bæta líkamlega og andlega líðan þátttakenda í ofþyngd/offitu. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Offita
Meðferð
spellingShingle Sálfræði
Offita
Meðferð
Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1983-
Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)
topic_facet Sálfræði
Offita
Meðferð
description Offita er vaxandi heilsu- og samfélagsvandamál í heiminum og áhættuþáttur fyrir líkamlega og andlega sjúkdóma. Heilsuborg í Reykjavík hefur síðan árið 2012 boðið upp á námskeiðið Heilsulausnir. Námskeiðið er 12 mánaða þverfaglegt inngrip, hugsað sem heildstæð lausn fyrir fólk í ofþyngd/offitu sem vill léttast og bæta lífshætti sína og fæðuvenjur. Alls tóku 46 manns þátt í rannsókninni, 53 konur og 10 karlar. Brottfall var töluvert þar sem 20 töldust virkir þátttakendur og luku námskeiði (þátttökuhópur) og 26 manns töldust til brottfallshóps. Í þátttökuhóp voru 3 karlar og 17 konur og meðalaldur þeirra 47,7 ár Markmið rannsóknarinnar var að meta breytingar á líðan og holdafari þátttakanda sem voru virkir á námskeiðinu Heilsulausnum, allan námskeiðstímann (12 mánuðir). Einnig voru hugsanlegar ástæður brottfalls kannað. Í rannsókn var lagt mat á breytingar í þyngd, líkamsþyngdarstuðli, fituprósentu hjá þátttakendum á námskeiðstíma. Einnig voru kannaðar breytingar á líðan þar sem þátttakendur svöruðu spurningalistum er meta einkenni þunglyndis, kvíða, streitu og lífsgæði. Meginniðurstöður voru þær að líðan þátttakanda var betri í lok námskeiðs heldur en í byrjun þess, þó ekki hafi verið munur á kvíða. Heilsutengd lífsgæði (HL) þátttakanda voru 11% meiri í lok námskeiðs og lífsgæði tengd offitu (OP) jukust um 33% á sama tímabili. Auk þess voru þunglyndis- og streitueinkenni minni í lok námskeiðs heldur en í byrjun þess. Hlutfallslegt þyngdartap þátttakenda var 4% á námskeiðstímabilinu og líkamsþyngdarstuðull lækkaði úr 39 kg/m² í 37 kg/m². Af þeim þátttakendum sem skoruðu yfir viðmiðunarmörkum á þunglyndiskvarða DASS (≥10 stig), voru 10 í brottfallshóp og 4 í þátttökuhóp en munur reyndist ekki marktækur. Námskeiðið Heilsulausnir getur talist árangursríkt til að bæta líkamlega og andlega líðan þátttakenda í ofþyngd/offitu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1983-
author_facet Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1983-
author_sort Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1983-
title Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)
title_short Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)
title_full Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)
title_fullStr Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)
title_full_unstemmed Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. Forrannsókn (pilot study)
title_sort mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd/offitu. forrannsókn (pilot study)
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19091
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19091
_version_ 1766178847615614976